• SAGAN 1987

  1987

  Guðjón Þórðarson tók við þjálfun Akranesliðsins við lok feril síns sem leikmaður og var það upphafið að mögnuðum þjálfaraferli hans. Ljóst var að kynslóðaskipti eru að verða og að næstu ár færu í uppbyggingu.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2010

  2010

  Annað vonbrigðaár í fyrstu deildinni og það ætlar að verða erfitt að vinna sig upp að nýju, eitthvað sem margir töldu að væri formsatriði. Seinni hluti sumarsins lofaði þó góðu þó ekki hefði það dugað til að fara upp um deild.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1948

  1948

  Það er ekki auðvelt að vera knattspyrnumaður í litlu sjávarþorpi og velja á milli atvinnu sinnar og áhugamáls. Þetta ár hætti liðið í miðju móti. Hluti leikmanna starfaði fyrir síldveiðiflota heimamanna á sumarsíldveiðunum.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2015

  2015
 • SAGAN 1964

  1964

  Ekki sér enn fyrir endann á þeim breytingum sem Akranesliðið er að ganga í gegnum, en þær lofa þó góðu. 17 ára leikmaður afrekaði að verða markakóngur mótsins með 10 mörk og jafnframt að leika sína fyrstu landsleiki.

  LESA MEIRA