• SAGAN 1997

  1997

  Langri sigurgöngu Akranesliðsins er lokið og nú þarf að fara að huga að uppbyggingu á nýjan leik. Mikil hreyfing er á leikmönnum liðsins og margir þeirra fara út í atvinnumennsku.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1951

  1951

  Allir eru sammála um að gullöld knattspyrnunnar á Akranesi hefjist árið 1951. Akranesliðið hampar meistaratitlinum og er þar fyrst liða utan Reykjavíkur til þess. Liðið frá litla sjávarþorpinu velti liðum höfuðborgarinnar af stalli.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1959

  1959

  Oft var spurt hvernig Akurnesingar gætu haldið úti öflugu knattspyrnuliði í litlu bæjarfélagi. Þar væri ekki grasvöllur og keppnisaðstaðan varla boðleg meistaraliði. Nú er séð fyrir því að grasvöllur er á næsta leyti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1976

  1976

  Eftir tvö mögnuð sigurár skyldu leiðir með George Kirby þjálfara. Liðið náði sér aldrei á strik þetta ár en komst þó í úrslit bikarsins þriðja árið í röð. Nú eru leikmenn liðsins farnir að vekja áhuga erlendra liða.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1957

  1957

  Skagamenn endurheimta meistaratitilinn með glæsibrag og vinna með fullt hús stiga. Grasvellir eru að riðja sér til rúms á Íslandi og úrslitaleikur mótsins er vígsluleikur Laugardalsvallarins í Reykjavík.

  LESA MEIRA

LEIKIR Í DAG

 • 2. flokkur KA-völlur 16:30 KA/Dalvík/Reyn/Magn - ÍA/Kári/Skallag
 • 2. flokkur B KA-völlur 18:30 KA/Dalvík/Reyn/Magn - ÍA/Kári/Skallag
SJÁ FLEIRI