• SAGAN 1998

  1998

  Það er greinilegt millibilsástand í knattspyrnunni á Akranesi. Ekki færri en tíu leikmenn eru fengnir til liðsins og flestir yngri uppöldu leikmannanna sem léku með liðinu 1996 eru horfnir á braut til annarra liða.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2007

  2007

  Það var á brattann að sækja hjá liðinu í byrjun móts og ekki búist við öðru en baráttann yrði erfið. Liðið kom þó sterkt inn í lokakaflann og lauk leik í þriðja sæti og vann þannig Evrópusæti sem þótti góð niðurstaða.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1948

  1948

  Það er ekki auðvelt að vera knattspyrnumaður í litlu sjávarþorpi og velja á milli atvinnu sinnar og áhugamáls. Þetta ár hætti liðið í miðju móti. Hluti leikmanna starfaði fyrir síldveiðiflota heimamanna á sumarsíldveiðunum.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2004

  2004

  Gengi liðsins þetta árið var misjafnt. Liðið er óstöðugt í deildarkeppninni, þó lokakaflinn sé góður og lokastaðan er þriðja sæti. Ágætur árangur náðist í Evrópukeppninni og var það sem stóð upp úr.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1976

  1976

  Eftir tvö mögnuð sigurár skyldu leiðir með George Kirby þjálfara. Liðið náði sér aldrei á strik þetta ár en komst þó í úrslit bikarsins þriðja árið í röð. Nú eru leikmenn liðsins farnir að vekja áhuga erlendra liða.

  LESA MEIRA

LEIKIR Í DAG

SJÁ FLEIRI