• SAGAN 2009

  2009

  Liðið olli miklum vonbrigðum og heilabrotum meðal stuðningsmanna sinna. Flestir þeirra gerðu ráð fyrir að liðið yrði í toppbaráttu og kæmust fljótt á ný á meðal þeirra bestu, en það var öðru nær.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1990

  1990

  Skagamenn kölluðu á George Kirby á nýjan leik og ætluðu honum að snúa við þróun síðustu ára. Ekki höfðu allir trú á því að verið væri að gera rétt í því að fá gamalreyndan þjálfara til að þjálfa nýja kynslóð leikmanna. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2002

  2002

  Róðurinn var erfiður hjá Skagamönnum þetta árið. Liðið náði sér aldrei verulega á strik og endaði um miðja deild og nær ekki að vinna sér sæti í Evrópukeppni eftir samfellda 10 ára þátttöku. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2013

  2013

  Liðið var aldrei líklegt til að halda sæti sínu í deildinni og var nær allt mótið í fallsæti. Liðið vann aðeins þrjá leiki og fékk til sín fjölda nýrra leikmanna. Það gaf ekki góða raun og því fór sem fór.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1947

  1947

  Í fyrstu eru aðstæður til knattspyrnuiðkunnar nánast engar. Langisandur er þó mikið notaður svo og kartöflugarðar á þeim árstíma þegar því var viðkomið. Það þarf mikla þrautseigju til að byggja upp öflugt knattspyrnustarf á Akranesi.

  LESA MEIRA