• SAGAN 1956

  1956

  Liðið er sem fyrr álitið sigurstranglegt. Tíu af leikmönnum liðsins eru í landsliðshópnum gegn áhugamannaliði Englands og þykir það til marks um styrkleika leikmannahópsins.  

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2012

  2012

  Akranesliðið er á ný í hópi þeirra bestu og byrjun mótsins er frábær. Síðan tók að halla undan fæti og meðalmennskan allsráðandi það sem eftir var. Liðið lauk leik í sjötta sæti sem verður að teljast gott.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1993

  1993

  Liðið vinnur bæði deild og bikar án vandræða og árangur þess í Evrópukeppni er frábær. Aldrei hefur lið skorað jafnmikið af mörkum í deildinni og liðið gerir þetta ár. Liðheildin er traust og engan veikan hlekk að finna.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2008

  2008

  Það fór eins og margir stuðningsmenn Akranesliðsins hræddust, að liðið yrði í erfðleikum í úrvalsdeildinni. Þó benti fátt til að svo yrði í upphafi mótsins, en fljótt sýndi sig að fall um deild yrði hlutskipti þess.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1964

  1964

  Ekki sér enn fyrir endann á þeim breytingum sem Akranesliðið er að ganga í gegnum, en þær lofa þó góðu. 17 ára leikmaður afrekaði að verða markakóngur mótsins með 10 mörk og jafnframt að leika sína fyrstu landsleiki.

  LESA MEIRA

LEIKIR Í DAG

SJÁ FLEIRI