• SAGAN 1965

  1965

  Eftir mikla baráttu um meistaratitilinn var lokaleikurinn sögulegur. Mikil dramatík og ekkert gefið eftir, mikil harka, misnotuð vítaspyrna og slæm meiðsli tveggja lykilmanna Akranesliðsins settu mark sitt á leikinn.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1962

  1962

  Keppnin um meistaratitilinn var ein sú jafnasta frá upphafi og á lokakafla mótsins áttu fimm lið af sex möguleika á meistaratitlinum. Sigur í síðasta leiknum gegn KR hefði tryggt Skagamönnum úrslitaleiki við Val og Fram.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1975

  1975

  Eitt viðburðaríkasta keppnistímabil Akranesliðsins. Liðið varði meistaratitilinn og komst í úrslit bikarsins. Liðið komst áfram í Evrópukeppni meistaraliða eftir öruggan heimasigur í fyrstu umferð.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1981

  1981

  Það var nokkur bjartsýni á gott gengi sumarið 1981. Í hópnum eru góðir einstaklingar. Þegar á hólminn var komið vantaði meiri stöðugleika í liðið og niðurstaðan var fjórða sætið í deildinni.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2003

  2003

  Skagamenn byrja tímabilið á að vinna deildarbikarkeppnina í þriðja sinn. Liðið er í toppbaráttu án þess þó að blanda sér verulega í titilbaráttuna en vinnur bikarkeppnina í úrslitaleik gegn FH.

  LESA MEIRA