-
SAGAN 2005
Í upphafi keppnistímabilsins ríkti bjartsýni um gott tímabil, en óstöðuleiki kom liðinu illa þegar upp var staðið. Nokkur endurnýjun er á hópnum og ljóst að það verður á brattann að sækja næstu árin.
LESA MEIRA -
SAGAN 1955
ÍA byrjaði tímabilið líkt og það síðasta endaði. Ekkert benti til annars en meistaratitillinn yrði áfram á Akranesi. Það fór þó á annan veg. Margt viðburðaríkt gerðist þó hjá liðinu sem vann m.a frækinn sigur á danska landsliðinu.
LESA MEIRA -
SAGAN 1968
Nú var liðið ekki að leika gegn sterkustu liðum landsins eins og hafði verið um langt skeið. Þrátt fyrir það var þetta gott uppbyggingaár og liðið hafði yfirburði í annarri deild og tryggði sig á ný á meðal hinna bestu.
LESA MEIRA -
SAGAN 2009
Liðið olli miklum vonbrigðum og heilabrotum meðal stuðningsmanna sinna. Flestir þeirra gerðu ráð fyrir að liðið yrði í toppbaráttu og kæmust fljótt á ný á meðal þeirra bestu, en það var öðru nær.
LESA MEIRA -
SAGAN 1980
Óvissa í þjálfaramálum varð öðru fremur Skagaliðinu að falli. Liðið hafði burði til að gera vel og stóð bestu liðunum síðst að baki. Í annað skipti á tveim árum lék liðið gegn FC. Köln í Evrópukeppninni en tapaði báðum leikjunum stórt.
LESA MEIRA