• SAGAN 2001

  2001

  Unnið var að krafti við að skipuleggja knattspyrnustarfið og andrúmsloftið í leikmannahópnum er sérstakt. Þeir stóðu þó saman allir sem einn og árangurinn kom mönnum þægilega á óvart.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1984

  1984

  Skagamenn urðu deildarmeistarar annað árið í röð og bikarmeistarar þriðja árið í röð. Liðið hafði unnið það einstæða afrek að vinna deild og bikar tvö ár í röð. Bjarni Sigurðsson var valinn leikmaður ársins af leikmönnum deildarinnar.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1996

  1996

  Guðjón Þórðarson er tekinn við liðinu á ný og og nokkrar breytingar eru á leikmannahópnum. Liðið vinnur deild, bikar og deildarbikar. Úrslitaleikurinn gegn KR á Akranesvelli verður alltaf minnistæður.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1989

  1989

  Skagamenn tefla fram ungu og efnilegu liði með tvö leikreynda leikmenn sér við hlið. Ungir leikmenn halda áfram að koma fram á sjónarsviðið. Það er greinilegt á leik liðsins að það á enn nokkuð langt í land.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1967

  1967

  Akranesliðið fellur í aðra deild. Hin mikla endurnýjun á liðinu hafði tekið sinn toll og þrátt fyrir að leika góða knattspyrnu voru ungu leikmennirnir ekki tilbúnir í hina hörðu keppni efstu deildar.

  LESA MEIRA

LEIKIR Í DAG

SJÁ FLEIRI