-
SAGAN 1969
Akranesliðið er komið á ný í efstu deild og sýnir strax að við miklu má búast af því. Liðið kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar en bíður lægri hlut eftir tvo leiki og mikla dramatík.
LESA MEIRA -
SAGAN 1987
Guðjón Þórðarson tók við þjálfun Akranesliðsins við lok feril síns sem leikmaður og var það upphafið að mögnuðum þjálfaraferli hans. Ljóst var að kynslóðaskipti eru að verða og að næstu ár færu í uppbyggingu.
LESA MEIRA -
SAGAN 2001
Unnið var að krafti við að skipuleggja knattspyrnustarfið og andrúmsloftið í leikmannahópnum er sérstakt. Þeir stóðu þó saman allir sem einn og árangurinn kom mönnum þægilega á óvart.
LESA MEIRA -
SAGAN 1964
Ekki sér enn fyrir endann á þeim breytingum sem Akranesliðið er að ganga í gegnum, en þær lofa þó góðu. 17 ára leikmaður afrekaði að verða markakóngur mótsins með 10 mörk og jafnframt að leika sína fyrstu landsleiki.
LESA MEIRA -
SAGAN 1979
Það var hart barist um titillinn og liðið aðeins hársbreidd frá því að verða meistari. Æfingamót í Indónesíu og stórlið Barcelona sem mótherji í Evrópukeppninni er þó það eftirminnilegasta frá árinu.
LESA MEIRA