• SAGAN 1979

  1979

  Það var hart barist um titillinn og liðið aðeins hársbreidd frá því að verða meistari. Æfingamót í Indónesíu og stórlið Barcelona sem mótherji í Evrópukeppninni er þó það eftirminnilegasta frá árinu.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2013

  2013

  Liðið var aldrei líklegt til að halda sæti sínu í deildinni og var nær allt mótið í fallsæti. Liðið vann aðeins þrjá leiki og fékk til sín fjölda nýrra leikmanna. Það gaf ekki góða raun og því fór sem fór.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1963

  1963

  Góð byrjun í Íslandsmótinu lofaði góðu um framhaldið, en sú von dofnaði smá saman. Það var greinilegt að leikreyndari leikmenn liðsins skorti nauðsynlegan sigurvilja og þeir yngri meiri reynslu.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2015

  2015
 • SAGAN 1987

  1987

  Guðjón Þórðarson tók við þjálfun Akranesliðsins við lok feril síns sem leikmaður og var það upphafið að mögnuðum þjálfaraferli hans. Ljóst var að kynslóðaskipti eru að verða og að næstu ár færu í uppbyggingu.

  LESA MEIRA