-
SAGAN 2005
Í upphafi keppnistímabilsins ríkti bjartsýni um gott tímabil, en óstöðuleiki kom liðinu illa þegar upp var staðið. Nokkur endurnýjun er á hópnum og ljóst að það verður á brattann að sækja næstu árin.
LESA MEIRA -
SAGAN 2011
Loksins er liðið komið þar sem það á heima. Liðið rúllaði hreinlega fyrstu deildinni upp og þrátt fyrir að það kvarnaðist nokkuð úr leikmannahópnum á lokakaflanum kom það ekki að sök. Framhaldið verður forvitnilegt.
LESA MEIRA -
SAGAN 1965
Eftir mikla baráttu um meistaratitilinn var lokaleikurinn sögulegur. Mikil dramatík og ekkert gefið eftir, mikil harka, misnotuð vítaspyrna og slæm meiðsli tveggja lykilmanna Akranesliðsins settu mark sitt á leikinn.
LESA MEIRA -
SAGAN 1960
Hafi árið 1959 verið ár breytinga hjá Akranesliðinu var árið 1960 það líka. Það var bjartsýni ríkjandi í herbúðunum og margir athyglisverðir hlutir að gerast kringum liðið á þessum tíma.
LESA MEIRA -
SAGAN 1950
Skagamenn eru komnir með öflugt lið og talað er um að þátttaka þeirra hafi slegið leikmenn Reykjavíkurliðanna út af laginu. Frammistaða þeirra verki sem lyftistöng á þróun íslenskrar knattspyrnu.
LESA MEIRA