-
SAGAN 1952
Akranesliðið er ríkjandi Íslandsmeistari og hafði burði til að verja titilinn. Liðið fór í sína fyrstu utanlandsferð. Stórsigur liðsins gegn þýska Rínarúrvalinu þótti til marks um styrkleika liðsins.
LESA MEIRA -
SAGAN 1981
Það var nokkur bjartsýni á gott gengi sumarið 1981. Í hópnum eru góðir einstaklingar. Þegar á hólminn var komið vantaði meiri stöðugleika í liðið og niðurstaðan var fjórða sætið í deildinni.
LESA MEIRA -
SAGAN 2016
-
SAGAN 1980
Óvissa í þjálfaramálum varð öðru fremur Skagaliðinu að falli. Liðið hafði burði til að gera vel og stóð bestu liðunum síðst að baki. Í annað skipti á tveim árum lék liðið gegn FC. Köln í Evrópukeppninni en tapaði báðum leikjunum stórt.
LESA MEIRA -
SAGAN 1956
Liðið er sem fyrr álitið sigurstranglegt. Tíu af leikmönnum liðsins eru í landsliðshópnum gegn áhugamannaliði Englands og þykir það til marks um styrkleika leikmannahópsins.
LESA MEIRA