3. flokkur karla

Æfingatímar frá 20. september 2016

Mánudaga og miðvikudaga kl. 19:30-21:00

Föstudaga kl. 16:00-17:00

Sunnudaga kl. 11:15-12:30

 

Foreldrafulltrúar:

Elfa Sif Ingimarsdóttir elfasif@icloud.com

Ingunn Hallgrímsdóttir ingunn@fotbolti.net

Kristrún Dögg Marteinsdóttir kristrun.marteinsdottir@grundaskoli.is

Magnea Guðlaugsdóttir maggagull@gmail.com

Sigrún Vigdís Gylfadóttir kisvg@simnet.is

 

 

Fjáröflunarreikningar 3.fl. karla

Drengir fæddir 2001: 0552-14-402236 kt. 500487-1279

Drengir fæddir 2002: 0552-14-401014  kt. 500487-1279

 

Tenglar:

Reglur um Donnabikar

Þjálfunarleg markmið (úr stefnu félagsins)


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 3. flokkur karla

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Um Donnabikar og Stínubikar

08.10 2015 | 3. flokkur karla

Þriðjudaginn 6. Október síðastliðinn voru reglur um veitingu Donnabikars og Stínubikars samþykktar, en reglurnar má finna hér:  http://www.kfia.is/um_kfia/reglur_kfia/   Donnabikar sem gefinn var af afkomendum Halldórs Sigurbjörnssonar (Donna) hefur verið afhentur frá árinu 1985 þeim leikmanni yngri flokka sem þótt hefur sýna bestan árangur á síðastliðnu ári að mati…


Nýjar reglur um fjársafnanir samþykktar

07.10 2015 | 3. flokkur karla

Í gær, 6. október 2015, voru nýjar reglur varðandi fjársafnanir yngri flokka samþykktar á fundi stjórnar uppeldissviðs KFÍA. Helsta breytingin sem er gerð er sú að héðan í frá mun hver og einn árgangur hafa sinn eigin söfnunarreikning (en ekki flokkar eins og áður) og árgangurinn mun halda sama…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 3. flokkur karla

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 3.fl karla fengu viðurkenningu: Besti leikmaður: Ástþór Ýmir Alexandersson Efnilegasti…


{texti}

Ferðasaga 3.fl.kk til Vildbjerg

21.09 2015 | 3. flokkur karla

3.flokkur karla hjá ÍA fór til Danmerkur þann 29.júlí sl og var ferðinni heitið á Vildbjerg Cup. Það er komin hefð hjá ÍA að senda 3.fl á þetta mót og hafa þau farið til skiptis strákarnir og stelpurnar.   Eftir mikla vinnu hjá strákunum (og foreldrum) við að fjárafla…


Æfingar skv. áætlun

16.09 2015 | 3. flokkur karla

Æfingar vetrarins í 3. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagur 18:30-20:00 Miðvikudagur 19:30-21:00 Föstudagur 17:00-18:30 Laugardagur 13:00-14:00


FH - ÍA á morgun

07.07 2013 | 3. flokkur karla

Á morgun eigum við leiki gegn FH í Íslandsmótinu og fara leikirnir fram í Kaplakrika. A-lið á leik kl. 18:15 og B-lið kl. 20:00. Hópurinn leggur af stað frá Jaðarsbökkum kl. 16:00 og því er mæting kl. 15:45. Rútan kostar 1.500 kr. á mann. Eftirtaldir leikmenn eru í hóp…