4. flokkur kvenna

Æfingatímar frá 20. september 2016

Mánudaga kl. 16:45-18:00

Þriðjudaga kl. 15:00-16:00

Fimmtudaga kl. 16:00-17:00

Sunnudaga kl. 10:00-11:15

 

Foreldraráð

Fjóla Lind Guðnadóttir fjolalindg@gmail.com

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir hannathora@simnet.is

Oddný Eva Böðvarsdóttir oddnyevab@hotmail.com


Fjáröflunarreikningar 4.fl. kvenna

Stúlkur fæddar 2003: 0552-14-402235 kt. 500487-1279

Stúlkur fæddar 2004: 0552-14-401017 kt. 500487-1279

 

Tenglar:

Reglur um Stínubikarinn

Þjálfunarleg markmið (úr stefnu félagsins)


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 4. flokkur kvenna

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Um Donnabikar og Stínubikar

08.10 2015 | 4. flokkur kvenna

Þriðjudaginn 6. Október síðastliðinn voru reglur um veitingu Donnabikars og Stínubikars samþykktar, en reglurnar má finna hér:  http://www.kfia.is/um_kfia/reglur_kfia/   Donnabikar sem gefinn var af afkomendum Halldórs Sigurbjörnssonar (Donna) hefur verið afhentur frá árinu 1985 þeim leikmanni yngri flokka sem þótt hefur sýna bestan árangur á síðastliðnu ári að mati…


Nýjar reglur um fjársafnanir samþykktar

07.10 2015 | 4. flokkur kvenna

Í gær, 6. október 2015, voru nýjar reglur varðandi fjársafnanir yngri flokka samþykktar á fundi stjórnar uppeldissviðs KFÍA.   Helsta breytingin sem er gerð er sú að héðan í frá mun hver og einn árgangur hafa sinn eigin söfnunarreikning (en ekki flokkar eins og áður) og árgangurinn mun halda…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 4. flokkur kvenna

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 4.fl kvenna fengu viðurkenningu: Besti leikmaður :          Ásta María Búadóttir…


ÍA á ReyCup

17.09 2015 | 4. flokkur kvenna

Enn hefur ekki tekist að gera öllum helstu sumarmótunum skil en hér kemur það síðasta. Iðkendur úr 3. kvenna og 4. flokki hjá báðum kynjum tóku þátt á ReyCup 22.-26. júlí síðastliðinn. Eins og með Símamótið byggir frásögnin á upplýsingum frá þjálfurum, sem eðlilega segja mismunandi ítarlega frá. Þess…


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 4. flokkur kvenna

Æfingar vetrarins í 4. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagur 16:00-17:00 Þriðjudagur 16:00-17:00 Föstudagur 16:00-17:00 Sunnudagur 10:00-11:15