Lokahóf yngri flokka 2016
21.09 2016 | 5. flokkur kvennaLokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…
Nýjar reglur um fjársafnanir samþykktar
07.10 2015 | 5. flokkur kvennaÍ gær, 6. október 2015, voru nýjar reglur varðandi fjársafnanir yngri flokka samþykktar á fundi stjórnar uppeldissviðs KFÍA. Helsta breytingin sem er gerð er sú að héðan í frá mun hver og einn árgangur hafa sinn eigin söfnunarreikning (en ekki flokkar eins og áður) og árgangurinn mun halda…
Lokahóf yngri flokka
30.09 2015 | 5. flokkur kvennaLokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 5.fl kvenna fengu viðurkenningu: Leikmaður ársins: Védís Agla Reynisdóttir Leikmaður…
Æfingar skv. vetraráætlun
16.09 2015 | 5. flokkur kvennaÆfingar vetrarins í 5. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu: Mánudagur 16:00-17:00 Miðvikudagur 16:00-17:00 Föstudagur 15:00-16:00
Símamótið í Kópavogi
08.09 2015 | 5. flokkur kvennaSímamótið var haldið í Kópavogi á vegum Breiðabliks 16.-19. júlí. Þangað héldu tíu lið frá ÍA, alls 64 stúlkur úr 5.-8. flokki. Við fengum þjálfara stelpnanna til þess að segja okkur smávegis frá mótinu svo hér fylgir stutt frásögn fyrir hvern flokk fyrir sig. Frá 5.fl.kvk fóru 22 stelpur…
TM-mótið í Vestmannaeyjum
25.08 2015 | 5. flokkur kvenna10.-13. júní fóru 27 stúlkur úr 5. flokki kvenna á TM mótið í Vestmannaeyjum, þar sem þær kepptu í 3 liðum. Leikirnir fóru eins og oft vill verða, sumir vinnast en aðrir tapast en stærstu sigrarnir voru að sögn Kristínar þjálfara að sjá þær miklu framfarir sem hafa orðið…
Æfingafrí 21.júlí til 10.ágúst
22.07 2014 | 5. flokkur kvennaFrí er frá æfingum á tímabilinu 21. júlí til 10. ágúst. Æfingar hefjast aftur 11. ágúst