Meistaraflokkur karla

Meistaraflokkur félagsins leikur í Pepsideildinni sumarið 2015.

Hægt er að sjá næstu leiki hér til hægri á síðunni.


ÍA gerði jafntefli við Fjölni í spennuleik

25.08 2015 |

Skagamenn fengu Fjölnismenn í heimsókn á Norðurálsvöll í kvöld og endaði leikurinn með 4-4 jafntefli í hreint ótrúlegum leik. Leikurinn hófst af krafti af hálfu okkar manna og komumst við yfir snemma leiks þegar Jón Vilhelm Ákason skoraði af öryggi eftir hrikaleg mistök í vörn gestanna. Um miðjan hálfleikinn…


{texti}

Skagamenn fá Fjölni í heimsókn á morgun

23.08 2015 |

Á morgun verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn fá Fjölnismenn í heimsókn á Norðurálsvöllinn kl. 18. Fyrr í sumar vann Fjölnir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og stefna strákarnir á að gera betur í þessum leik. Um mikilvægan leik er að ræða fyrir okkar menn til að…