Meistaraflokkur kvenna

Hægt er að sjá næstu leiki hér til hægri á síðunni.


Frábær sigur á Keflavík í dag

22.08 2015 |

Stelpurnar mættu Keflavík í 1. deild kvenna á Norðurálsvellinum í dag. Um algjöra einstefnu var að ræða af hálfu ÍA en staðan í hálfleik var 4-0. Í seinni hálfleik hélt ÍA áfram að sækja að krafti og bætti fjórum mörkum við og endaði leikurinn því 8-0. Unnur Ýr Haraldsdóttis…


Skagastelpur fá Keflavík í heimsókn í dag

22.08 2015 |

Meistaraflokkur kvenna fær Keflavík í heimsókn í dag á Norðurálsvöllinn en leikurinn hefst kl. 14. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli en stelpurnar náðu góðum 0-8 sigri á ÍR/BÍ/Bolungarvík í síðustu umferð. Með góðum sigri í dag tryggir ÍA sér annað sæti í riðlinum og sæti í úrslitakeppni…


Frábær sigur á ÍR/BÍ/Bolungarvík

14.08 2015 |

Stelpurnar mættu ÍR/BÍ/Bolungarvík í 1. deild kvenna á Skeiðisvelli í Bolungarvík í dag. Um algjöra einstefnu var að ræða af hálfu ÍA en staðan í hálfleik var 0-5. Stelpurnar bættu þremur mörkum við í seinni hálfleik og leikurinn endaði 0-8 þar sem Megan Dunnigan skoraði þrennu og þær Heiður…


{texti}

Skagastelpur áfram í Borgunarbikarnum

19.05 2015 |

Skagastelpur sigruðu Fjölni 1-0 í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á Fjölnisvelli í gærkvöldi.  Mikil barátta einkenndi leikinn og var lítið um færi.  Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Skagastelpur byrjuðu seinni hálfleik af krafti og höfðu yfirhöndina framan af hálfleiknum.  Á 63.mínútu skoraði Maren Leósdóttir sigurmarkið, en…


{texti}

Borgunarbikar kvenna í kvöld

18.05 2015 |

Í kvöld kl. 19:00 mætir meistaraflokkur kvenna Fjölni í fyrsta alvöru keppnisleik liðsins í sumar. Um er að ræða leik í Borgunarbikar kvenna og leikurinn fer fram á Fjölnisvelli. ÍA hefur unnið fjórar af síðustu sex viðureignum liðanna, tapað einu sinni og gert eitt jafntefli og markatalan úr þessum…


Faxaflóamót kvenna hefst á föstudag með leik gegn Selfyssingum.

08.01 2015 |

Meistaraflokkur kvenna mun hefja  þátttöku í Faxaflóamótinu á föstudag með leik gegn liði Selfoss í Akraneshöllinni.  Hefst leikurinn kl 20:00 Skagastelpur eru í A-riðli með Selfyssingum, Breiðablik, Aftureldingu, FH , og HK/Víking Leikirnir eru. Föstudaginn 9.janúar:          ÍA – Selfoss   Akraneshöllin  kl.20:00 Laugardaginn 17.janúar      Breiðablik – ÍA.  Fífan…


{texti}

Mfl. kvenna ÍA mætir Selfoss í Borgunarbikarnum

28.05 2014 |

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Félögin tíu úr Pepsi-deildinni koma inn í keppnina núna ásamt þeim sex félögum sem komust í gegnum tvær fyrstu umferðirnar. Skagaliðið mun mæta Selfoss á útivelli en leikurinn er settur á 6.…


Tap gegn Val í kvöld

27.05 2014 |

Skagastúlkur mættu Val í kvöld í 3. umferð Pepsideildar kvenna.  Lokatölur urðu 0:3 fyrir Val, eftir að staðan í hálfleik var 0:2.   Valsstúlkur fengu óskabyrjun þegar þær skoruðu strax á 2. mínútu eftir aukaspyrnu utan af velli sem Skagastúlkum tókst ekki að hreinsa frá.  Annað markið kom á 26,…