{texti}

Páll Gísli framlengir við ÍA

31.10 2014 | Forsíða

Markmaðurinn Páll Gísli Jónsson hefur framlengt samning sinn við Skagaliðið um eitt ár. Það eru mikil gleðitíðindi að markmaðurinn öflugi ætli sér taka allavega næsta ár með félaginu enda er Páll einn af reyndustu leikmönnum Skagaliðsins en hann á að baki rúmlega 120 keppnisleiki með meistaraflokk félagsins. Palli var…


{texti}

Guðrún Karítas valin efnilegust

20.10 2014 | Forsíða

Afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið í Pepsi-deild karla og kvenna fór nú fram síðdegis í höfuðstöðvum KSÍ. Þar voru veitt verðlaun m.a fyrir markahæstu leikmennina, dómara ársins, stuðningsmenn ársins, þjálfara ársins og svo fyrir efnilegustu og bestu leikmenn tímabilsins. Guðrún Karítas Sigurðardóttir leikmaður ÍA, var valin efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna…


{texti}

Jón Vilhelm ánægður með nýjan samning við Skagamenn

17.10 2014 | Forsíða

"Ég er afskaplega ánægður með það að vera búinn að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Skagamenn" sagði Jón Vilhelm Ákason.  En hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við ÍA ásamt þeim Arnari Má Guðjónssyni, Eggert Kára Karlssyni og Ólafi Val Valdimarssyni.  "Ég hef fulla trú á þessum…


{texti}

Lykilmenn framlengja við ÍA

17.10 2014 | Forsíða

Skagamenn hafa framlengt samninga sína við fjóra lykilleikmenn en allir voru þeir með samninga sem voru að renna sitt skeið en leikmennirnir sem um ræðir eru eftirfarandi: Jón Vilhelm Ákason sem er 28 ára gamall framlengir við ÍA til næstu tveggja ára en Jón hefur leikið 151 leik með…


{texti}

Skagamenn valdir í úrtakshópa KSÍ

10.10 2014 | Forsíða

Fraumundan eru úrtaksæfingar hjá unglingalandsliðum KSÍ og hafa þó nokkrir ungir og efnilegir Skagamenn verið valdir til þess að mæta á væntanlegar æfingar. Um þessa helgi mun U16 ára landslið karla koma saman til æfinga í Kóra- og Egilshöllinni og á Skagaliðið þrjá fulltrúa í þeim hópi en það…


{texti}

Samið við 6 lykilmenn meistaraflokks kvenna

09.10 2014 | Forsíða

Gerður hefur verið 2ja ára samingur við 6 lykilmenn meistaraflokks kvenna.  Þær eru Eyrún Eiðsdóttir, Maren Leósdóttir, Unnur Ýr Haraldsdóttir, Emilía Halldórsdóttir, Birta Stefánsdóttir og Gréta Stefánsdóttir.  Þetta eru "reynsluboltar" liðsins þó þær séu ekki nema um tvítugt og er ætlað að vera máttarstólpar liðsins nú þegar stefnan hefur…


Þórður Þórðarson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna ÍA

09.10 2014 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA og Þórður Þórðarson hafa undirritað samning um að Þórður verði aðalþjálfari meistaraflokks kvenna á keppnistímabilinu 2015.  Þórði er ætlað að halda áfram að leiða uppbyggingu á hinu unga liði Skagastúlkna sem flestar þreyttu frumraun sína í efstu deild í sumar.  Honum til aðstoðar hefur verið ráðinn Ágúst…


Knattspyrnuskóli Coerver Coaching á Akranesi um næstu helgi

06.10 2014 | Forsíða

Knattspyrnuskóli Coerver Coaching verður á Akranesi dagana 10. - 12. október.  Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.  Margt úr hugmyndafræði Coerver Coaching er notað á æfingum KFÍA en við fögnum þessari viðbót og hvetjum iðkendur að taka þátt.   Aðalmarkmið hugmyndafræði Coerver Coaching er: Þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá…


{texti}

Ítarlegt viðtal við Gulla Jóns þjálfara ÍA

03.10 2014 | Forsíða

Nú er tæpur hálfur mánuður síðan Skagaliðið lauk þátttöku í 1. deild karla. Uppskeran varð 43 stig og markatalan 22 mörk í plús og það sem kannski mestu máli skipti var að félagið endurheimti sæti í deild þeirra bestu. Maðurinn í brúnni, er fyrrum leikmaður og fyrirliði félagsins til…


Þrjár ÍA stelpur valdar á landsliðsæfingar U16 og U17 um helgina

03.10 2014 | Forsíða

Þær Sandra Ósk Alfreðsdóttir, Helga Marie Gunnarsdóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir hafa verið valdar á landsliðsæfingar kvenna U16 og U17 sem fara fram í Kórnum og Egilshöll um helgina.  Við óskum þeim til hamingju með það og óskum þeim góðs gengis.