Flugeldasala Kiwanisklúbbsins Þyrils og KFÍA
27.12 2014 | ForsíðaÁrið 2006 gerðu Kiwanisklúbburinn Þyrill og Knattspyrnufélag ÍA með sér samkomulag um samstarf við sölu á flugeldum. Félögin bjóða Akurnesingum og nærsveitungum enn á ný "Alvöru" flugelda þessi áramót á góðu verði. Félögin deila með sér afkomunni af sölu flugeldanna. Sem fyrr rennur allur ágóði Kiwanisklúbbsins til samfélagsins á…
Jólakveðja frá Knattspyrnufélagi ÍA
24.12 2014 | ForsíðaKæru stuðningsmenn ! Knattspyrnufélagið ÍA á sér merka sögu sem við getum öll verið stolt af. Iðkendur eru nú orðnir vel yfir 500 og fer fjölgandi og aðstandur skipta þúsundum. Hjá knattspyrnufélagi ÍA slær Skagahjartað okkar allra. Árið 2014 var að viðburðaríkt og gjöfult fyrir Knattspyrnufélag ÍA. Meistaraflokkur karla…
Norðurálsmótið 2015
22.12 2014 |Norðurálsmótið 2015 verður haldið 19. - 21. júní 2015. Nánari upplýsingar verða settar á vefinn í febrúar en skráning liða hefst í byrjun mars.

Stelpurnar sigruðu Fjölni í æfingaleik
21.12 2014 | ForsíðaStelpurnar í meistaraflokk léku sinn fyrsta og síðasta æfingaleik á árinu gegn Fjölni í Akraneshöllinni þann 19. Des. Þær unnu nokkuð sannfærandi sigur, 3-1. Byrjunarliðið var þannig skipað: Guðrún Valdís í markinu Aníta Sól, Birta, Elínborg og Alex Bjarka skipuðu varnarlínuna Gréta og Bryndís voru á miðjunni Unnur Ýr…
“Lambalæri úr Einarsbúð varð fyrir valinu.”
19.12 2014 | ForsíðaHaraldur Ingólfsson, framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins og fjölskylda hans eru ekki fastheldin á jólamat á aðfangadagskvöld og finnst skemmtilegt að breyta til á milli ára. "Að þessu sinni varð fyrir valinu fyllt lambalæri úr Einarsbúð" sagði Haraldur. "Við ákveðum oftast með stuttum fyrirvara hvað við ætlum að hafa í jólamatinn hverju…
Skagamenn sömdu ekki við Chris Anderson
18.12 2014 | ForsíðaBretinn Chris Anderson, sem var á reynslu hjá Skagamönnum í síðustu viku fékk ekki samning hjá félaginu. Anderson sem er miðjumaður lék einn æfingaleik með Skagmönnum gegn Fylki fyrir tæpum tveimur vikum. Hann æfði síðan með liðinu í síðustu viku og átti að leika með liðinu í æfingaleiknum ÍBV…

“Erum sannarlega á réttri leið”
16.12 2014 | ForsíðaGarðar Gunnlaugsson, sem var einn af lykilmönnunum í því að koma Skamönnum í deild þeirra bestu á nýjan leik í sumar er ánægður með það sem komið er af undirbúningstímabilinu. "Ungu strákarnir hafa fengið tækifæri í þeim æfingaleikjum sem við höfum leikið nú fyrri hluta vetrar. Þeir fá dýrmæta…

Tap í æfingaleik gegn ÍBV.
14.12 2014 | ForsíðaSkagamenn léku í morgun æfingaleik gegn ÍBV í Akraneshöllinni. Eyjamenn höfðu sigur 1:2. og var þetta síðasti æfingaleikur Skagamanna fyrir jólafrí. Gunnlaugur Jónsson gerði margar breytingar á liðinu í leiknum og leyfði sem flestum að spreyta sig í leiknum og ungur leikmaður, Alexander Kárason lék sinn fyrsta leik með…

KFÍA semur við 4 efnilegar stelpur
08.12 2014 | ForsíðaKFÍA hefur samið við 4 efnilega leikmenn, til viðbótar við þær 11 stelpur sem þegar hefur verið samið við fyrir komandi leiktímabil. Þetta eru Skagastelpurnar Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir, Linda María Rögnvaldsdóttir og Heiður Heimisdóttir, en Heiður tekur fram skóna á ný eftir 2ja ára hlé. Síðast en ekki síst…
“Ungir og óreyndir leikmenn fengu mikilvæga reynslu í leiknum”
07.12 2014 | ForsíðaSkagamenn léku æfingaleik gegn Fylki í Akraneshöllinni á laugardagmorguninn. Gestirnir í Fylki höfðu betur að þessu sinni 1:2. Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna gaf meðal annars ungum og óreyndum leikmönnum tækifæri í leiknum sem færði þeim góða reynslu. Lið var þannig skipað: Árni Snær Ólafsson Hákon Ingi Einarsson - Guðlaugur…

Virkilega spennandi kostur að ganga til liðs við Skagamenn
05.12 2014 | ForsíðaHinn tvítugi Ásgeir Marteinsson skrifaði fyrr í vikunni undir tveggja ára samning við Skagamenn, en hann lék með Fram í Pepsídeildinni í sumar en er uppalinn HK-ingur. "Ég er virkilega spenntur fyrir framtíðinni með Skagamönnum og var spennandi kostur fyrir mig ganga til liðs við félagið. Ég hafði úr…

Tveir æfingaleikir fyrir jólafrí, gegn Fylki og ÍBV.
03.12 2014 | ForsíðaSkagamenn munu leika tvo æfingaleiki fyrir jólafrí . Fyrri leikurinn verður gegn Fylki næstkomandi laugardag í Akraneshöllinni. Hefst leikurinn klukkan 11:00 og síðari leikurinn verður gegn ÍBV viku síðar eða laugardaginn 13 desember og hefst einnig klukkan 11:00 í Akraneshöllinni.

Skagamenn taka þátt í fotbolta.net mótinu í janúar
03.12 2014 | ForsíðaSkagamenn munu sem fyrr taka þátt í fotbolta.net æfingamótinu sem verður haldið í janúar. Skagamenn verða í A-riðli með Þrótti, Breiðablik og FH. Fyrsti leikur mótsins verður 10 janúar gegn Þrótti í Akraneshöllinni. Þann 17 janúar heimsækja Skagamenn Breiðablik í Fifuna í Kópavogi og loks er það leikur gegn…
Samið við 5 efnilegar stelpur !
03.12 2014 | ForsíðaÁ dögunum var gengið frá samningi til 2ja ára við 5 efnilegar stelpur sem munu verða mikilvægir leikmenn í meistaraflokki og 2.flokki næsta sumar. Þetta eru þær Elínborg Llorens Þórðardóttir, Aldís Ylfa Heimisdóttir, Aníta Sól Ágústsdóttir, Alexandra Bjarkadóttir og Bryndís Rún Þórólfsdóttir. Við væntum mikils af stelpunum og…

Ásgeir Marteinsson til liðs við ÍA
01.12 2014 | ForsíðaÁsgeir Marteinsson hefur samið við ÍA til tveggja ára. Ásgeir er 20 ára sóknarmaður sem kemur frá Fram þar sem hann lék 13 leiki í Pepsi deildinni í sumar og skoraði 3 mörk. Hann lék lykilhlutverk hjá HK undir stjórn þjálfara ÍA Gunnlaugs Jónssonar sumarið á undan þar sem…