{texti}

Knattspyrnuskóli ÍA

30.05 2014 | Forsíða

Knattspyrnuskóli ÍA verður starfræktur í sumar fyrir iðkendur í 4.-7. flokki. Skólinn verður frábrugðinn fyrri árum að því leyti að bæði kyn verða á sama tíma, boðið verður upp á ávaxtastund á hverjum degi og hver vika endar á fótboltamóti í anda Heimsmeistarakeppninnar sem haldin verður í sumar. Allir…


{texti}

Mfl. kvenna ÍA mætir Selfoss í Borgunarbikarnum

28.05 2014 |

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Félögin tíu úr Pepsi-deildinni koma inn í keppnina núna ásamt þeim sex félögum sem komust í gegnum tvær fyrstu umferðirnar. Skagaliðið mun mæta Selfoss á útivelli en leikurinn er settur á 6.…


Tap gegn Val í kvöld

27.05 2014 |

Skagastúlkur mættu Val í kvöld í 3. umferð Pepsideildar kvenna.  Lokatölur urðu 0:3 fyrir Val, eftir að staðan í hálfleik var 0:2.   Valsstúlkur fengu óskabyrjun þegar þær skoruðu strax á 2. mínútu eftir aukaspyrnu utan af velli sem Skagastúlkum tókst ekki að hreinsa frá.  Annað markið kom á 26,…


{texti}

Omnis kynnir ÍA - Valur í Pepsideild kvenna

26.05 2014 | Forsíða

Á morgun, þriðjudaginn 27. maí, mæta Skagastúlkur vösku liði Vals á Norðurálsvelli kl. 19:15.   Aðalstyrktaraðili leiksins er Omnis.  Sú nýbreytni verður á leiknum á morgun að í hátíðarsalnum í hálfleik verður selt kaffi, kleina og happdrættismiði í einum pakka á 500 kr.  og verður fallegur gripur frá Dýrfinnu Torfadóttur…


{texti}

Tap gegn Víkingi Ó í ótrúlegum leik

23.05 2014 | Forsíða

Skagamenn mættu í dag liði Víkings frá Ólafsvík í 1. deild karla og máttu sætta sig við 3-2 tap í Vesturlandsslagnum.  Bæði lið voru um miðja deild eftir að hafa byrjað tímabilið á einum sigurleik og einum tapleik. Byrjunarlið Skagamanna var þannig skipað í leiknum: Árni Snær Ólafsson, Sindri…


{texti}

Vesturlandsslagurinn á morgun !

22.05 2014 | Forsíða

Þá er komið að öðrum heimaleik Skagamanna í 1. deildinni en á morgun, föstudag,  koma félagar okkar úr Víkingi Ólafsvík í heimsókn.  Leikurinn hefst kl. 19:15 á Norðurálsvellinum.  Búast má við hörkuleik en báðum liðum er spáð góðu gengi í deildinni.  Bæði lið eru með 3 stig eftir 2…


{texti}

Svekkjandi tap gegn FH

20.05 2014 | Forsíða

Skagastúlkur mættu FH í hörkuleik í kvöld í 2. umferð Pepsideildarinnar.  Leikurinn var jafn og spennandi en að endingumáttu stelpurnar okkur sætta sig við 2:0 tap gegn Hafnarfjarðarstúlkum. Skagastúlkur mættu ákveðnar til leiks og náðu ágætum tökum áleiknum.   Liðið skapaði sér þokkalegfæri en gekk erfiðlega að koma skotum á…


Vinningaskrá uppfærð

20.05 2014 | Forsíða

Komið hefur í ljós innsláttarvilla á vinningi nr. 50, en eins og glöggir lesendur heimasíðunnar hafa bent á þá var sama númer birt fyrir vinning nr. 15 og 50 !  Vinningur nr. 50 kom á númer 980 og hefur það verið uppfært hér að neðan.  Beðist er velvirðingar á…


{texti}

Hin hliðin – “Hjörtu og nýru var uppáhaldsmaturinn minn” segir Maren Leósdóttir leikmaður kvennaliðs

19.05 2014 | Forsíða

Við höldum áfram yfirheyrslum okkar á leikmönnum meistaraflokks karla og kvenna undir liðnum “Hin hliðin” en næstur í röðinni er efnilegur sóknarmaður kvennaliðs ÍA, Maren Leósdóttir. Maren sem er uppalinn Skagamaður er 20 ára gömul en hún á að baki 33 leiki með meistaraflokk kvenna og hefur skorað í…