{texti}

Skagamenn með annan fótinn í efstu deild !

30.08 2014 | Forsíða

Skagamenn stigu enn eitt skref í dag, í átt að markmiði sínu, að endurheimta sæti sitt í efstu deild.  Skagamenn unnu mikilvægan 1:0 sigur á BÍ/Bolungarvík í enn einum barátttuleiknum í 1.deild þar sem spennan var í algleymingi fram á síðustu mínútu.  Leikurinn byrjaði nokkuð fjörlega á blautu grasinu…


{texti}

Gulli Jóns á von á erfiðum leik gegn BÍ/Bolungarvík

28.08 2014 | Forsíða

Skaginn á verðugt verkefi fyrir höndum á laugardaginn kemur þegar lið BÍ/Bolungarvíkur kemur í heimsókn á Norðurálsvöllinn. Lið Djúpmanna hefur verið að fínu skriði undanfarið og er taplaust í síðustu fjórum leikjum sínum í deildinni. Skagaliðið hefur einnig átt góðu gengi að gegna síðustu vikur og í síðustu umferð vannst til…


Undanúrslit í bikarkeppni

28.08 2014 | 2. flokkur karla

Föstudaginn 29.ágúst mætast íA/Kári og Keflavík/Njarðvík í undanúrslitaleik bikarkeppni 2.flokks karla. Leikurinn fer fram í Akraneshöll kl.18:00. Skagamenn eru hvattir til að mæta og styða strákana okkar í 2. flokki.


{texti}

Hið rómaða Sjávarréttakvöld ÍA föstudaginn 5. september

27.08 2014 | Forsíða

Sjávarréttakvöld ÍA er framundan föstudaginn 5. sept.  Frábært kvöld með góðum mat, söng og skemmtiatriðum.  Tryggið ykkur miða í tíma! Sjá auglýsinguna hér: https://sagan.kfia.is/assets/Sjavarréttakv2014.pdf


Naumt tap á Akureyri hjá Stelpunum

26.08 2014 | Forsíða

Skagastúlkur mættu öflugu liði Þórs/KA á Akureyri í kvöld.  Lokatölur urðu 1:0 Þór/KA í vil en sigurmarkið var skorað á 61.mín leiksins.  Leikurinn var jafn og spennandi og stóðu stelpurnar okkar svo sannarlega í hárinu á andstæðingum sínum í kvöld.  Þór/KA voru meira með boltann en okkar stelpur vörðust…


{texti}

Stelpurnar mæta Þór/KA á Akureyri í kvöld.

26.08 2014 | Forsíða

Stelpurnar mæta Þór/KA fyrir norðan í 14. umferð Pepsídeildarinnar í kvöld kl. 18:30 á Þórsvellinum á Akureyri. Í síðasta leik voru stelpurnar að spila góðan bolta og því mjög óheppnar að tapa fyrir Selfossi. Mikill stígandi hefur verið í spilamennsku stelpnanna og vonandi ná þær að fylgja því eftir…


{texti}

Sætur sigur á Leiknir R.

23.08 2014 | Forsíða

Skagamenn voru rétt í þessu að vinna gríðarlega mikilvægan og senn sætan sigur á toppliði Leiknis R. í 1. deild karla. Leiknum lyktaði með 0-1 sigri okkar drengja en markið kom í uppbótaríma. Byrjunarlið Skagamanna var þannig skipað í leiknum: Árni Snær, Teitur Péturs, Arnór Snær, Ármann Smári, Darren…


{texti}

Skaginn mætir Leikni í toppslag

22.08 2014 | Forsíða

Laugardaginn 23. ágúst fer fram 18. umferðin í 1. deild karla en þá mæta Skagamenn liði Leiknis á Leiknisvelli og hefst leikurinn kl. 14.00. Ljóst er að um sannkallaðan toppslag er að ræða enda verma liðin tvö efstu sæti deildarinnar en Leiknisliðið hefur sjö stiga forskot á Skagaliðið og…


{texti}

Öruggur sigur gegn Tindastól í kvöld

19.08 2014 | Forsíða

Skagamenn mættu í kvöld liði Tindastóls í 1. deild karla og lyktaði leiknum með öruggum 5-2 sigri okkar drengja. Leikurinn fór fram við fínar aðstæður á Norðurálsvellinum en byrjunarlið Skagamanna var þannig skipað: Árni Snær, Teitur Péturs, Ármann Smári, Arnór Snær, Darren Lough - Arnar Már Guðjóns,…


{texti}

“Leikurinn við Tindastól verður gríðarlega erfiður.”

19.08 2014 | Forsíða

Í kvöld fer fram heil umferð í 1. deild karla en þá fá Skagamenn lið Tindastóls í heimsókn á Norðurálsvöllinn og hefst leikurinn kl. 18.45. Skagamenn máttu sætta sig við 2-1 tap í síðustu umferð gegn liði HK en Stólarnir töpuðu einnig sínum leik á heimavell 0-2 gegn liði…


ÍA-Tindastóll þriðjudaginn 19. ágúst kl. 18:45

18.08 2014 | Forsíða

Skagamenn mæta Tindastóli á Norðurálsvellinum á morgun kl. 18:45.  Við vekjum athygli á að leiknum hefur verið flýtt um hálftíma vegna birtuskilyrða.   Það er stutt á milli leikja þessa dagana en það er líka bara fínt að fá tækifæri til að komast á sigurbraut aftur sem fyrst.  Andstæðingur…


{texti}

Tap gegn HK í kvöld

15.08 2014 | Forsíða

Skagamenn mættu HK í toppslag í Kórnum í kvöld.  Lokatölur urðu 2:1 HK í vil eftir að staðan hafði verið 1:0 í leikhléi.  Í fyrri hálfleik var leikurinn heldur tíðindalítill, mikið um baráttu en lítið um færi.  HK menn skoruðu þó fallegt mark á 20.mín með þrumuskoti eftir hornspyrnu…


Skagamenn mæta HK í toppslag í kvöld

15.08 2014 | Forsíða

Skagamenn mæta HK í enn einum toppslagnum í 1.deild í Kórnum í Kópavogi í kvöld kl. 19:15.  Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem strákarnir mæta andstæðingi sem er að narta í hælana á okkur.  Fyrst mættum við Víkingi Ó sem hefði getað komist upp fyrir okkur að…


Keppnismyndir 2014 komnar á vefinn

15.08 2014 |

Á föstudeginum tóku ljósmyndarar mótsins myndir af af keppninni og öðru sem vakti áhuga þeirra. Þessar myndir er hægt að skoða í tímaröð í skjáupplausn, á þessari slóð: https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBczlWWnI3dG55TVU&usp=sharing Þeir sem vilja eignast KEPPNISMYND í fullum gæðum, geta fengið tölvuskrána á þennan máta: 1. Finnið númer (eða heiti)…


{texti}

Skagastúlkur töpuðu óverðskuldað gegn Selfossi

15.08 2014 | Forsíða

Stelpurnar mættu Selfossi á Norðurálsvellinum í kvöld í 13. umferð Pepsideildar kvenna í gærkvöldi.  Leiknum lauk með 0-1 sigri Selfoss sem skoraði sigurmarkið úr vægast sagt umdeildri vítaspyrnu. Leikurinn hófst með mikilli baráttu á báða bóga, liðin skiptust á að sækja á víxl án þess þó að skapa sér…


{texti}

Stelpurnar mæta Selfossi á Norðurálsvellinum á morgun, fimmtudag kl. 19:15

13.08 2014 | Forsíða

Stelpurnar mæta Selfossi á Norðurálsvellinum í 13. umferð Pepsideildarinnar á morgun kl. 19:15.  Í síðasta heimaleik gegn FH náðu stelpurnar í sitt fyrsta stig í deildinni og voru óheppnar að ná ekki í öll þrjú stigin í þeim leik.  Stelpurnar ætla að fylgja því eftir og stefna að sigri…


Liðsmyndir 2014 komnar á vefinn

13.08 2014 |

LIÐSMYNDIR 2014 Liðsmyndir af hverju keppnisliði voru teknar á föstudeginum niður við Aggapall. Þessar myndir er hægt að skoða í skjáupplausn með númeri, skipt eftir félögum, á þessari vefslóð: https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBcTNHdExYNFNfMGM&usp=sharing Þeir sem vilja eignast útprentaða LIÐSMYND í fullum gæðum af liði sínu, geta fengið myndina á þennan máta:…


{texti}

Mikilvægur heimasigur á Þrótturum

08.08 2014 | Forsíða

Skagamenn unnu mjög góðan sigur í kvöld á liði Þróttara þegar þeir skiluðu 3-1 heimasigri og þremur stigum í hús. Um afar mikilvægan leik var að ræða í toppbaráttu 1. deildar en með sigri hefðu Þróttarar getað jafnað ÍA að stigum í 2. sæti deildarinnar og Skagaliðið gat styrkt…


{texti}

“Það verður hart barist um þau stig sem eru í boði”

08.08 2014 | Forsíða

Baráttan heldur áfram hjá Skagaliðinu í 1. deild karla í kvöld en þá koma Þróttarar í heimsókn á Norðurálsvöllinn og má segja að um sannkallaðan toppbaráttuslag sé að ræða þar sem að liðin verma 2. og 3. sæti deildarinnar. Skagaliðið vann góðan útisigur í síðustu umferð á liði Víkinga…


Tap gegn Val í jöfnum leik

08.08 2014 | Forsíða

Skagastúlkur töpuðu 1:3 gegn Val í jöfnum leik í gærkvöldi.  Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir okkar stúlkur þar sem Valur skoraði strax á 2. mín eftir darraðadans í teignum.  Valur bætti svo öðru marki við á 16.mín en þá vöknuðu Skagastúlkur og minnkuðu strax muninn á 23.mín með marki…


{texti}

Stelpurnar mæta Val á Hlíðarenda í kvöld

07.08 2014 | Forsíða

Stelpurnar náðu í sitt fyrsta stig í síðasta leik á móti FH.  Í kvöld mæta stelpurnar okkar Val á Vodafonevellinum og hefst leikurinn kl. 19:15.  Vonandi ná stelpurnar að fylgja eftir síðasta leik og ná í stig í kvöld.  Við hvetjum fólk til að taka túrinn til Reykjavíkur og…


{texti}

Spennandi knattspyrnuskóli í næstu viku - stelpur skoðið sérstaklega!

06.08 2014 | Forsíða

Síðasta vikan í knattspyrnuskóla ÍA verður í næstu viku 11. - 15. ágúst.  Spennandi vika fyrir stelpur og stráka.   Sjá auglýsingu hér: https://sagan.kfia.is/assets/Knattspyrnuskoli2014Agust.pdf