{texti}

ÍA mætir Gróttu í Akraneshöll á morgun

27.11 2015 | Forsíða

Á morgun, laugardaginn 28.nóvember kl.11:00 fer fram æfingaleikur í mfl.karla þegar ÍA mætir Gróttu. Þetta er annar æfingaleikur liðsins en á dögunum lagði ungt lið Skagamanna lið Grindavíkur með fjórum mörkum gegn engu.   “Allur hópurinn hefur nú hafið æfingar að nýju en þeir sem léku í Pepsi deild…


Af U19 ára landsliði karla

17.11 2015 | Forsíða

U19 ára landslið karla tók þátt í undankeppni EM2016 10.-15. nóvember síðastliðinn. Riðill Íslands var leikinn á Möltu, og andstæðingarnir voru Danmörk og Ísrael, ásamt heimamönnum. Íslenska liðið hafnaði í 3. sæti riðilsins og á þar með ekki möguleika á að komast áfram í milliriðil þar sem árangur liðsins…


{texti}

ÍA-Grindavík 4-0

16.11 2015 | Forsíða

Fyrsti æfingaleikur vetrarins fór fram á laugardaginn þegar okkar menn lögðu lið Grindavíkur með fjórum mörkum gegn engu. Leikurinn byrjaði vel fyrir Skagamenn því eftir aðeins 6.mínútna leik skoraði Eggert Kári eftir góðan undirbúning Hilmars Halldórssonar. Strákarnir náðu ekki að bæta við mörkum í fyrri hálfleik þrátt fyrir ágæta…


Heiður og Veronica með nýjan samning

11.11 2015 | Forsíða

Heiður Heimisdóttir og Veronica Líf Þórðardóttir hafa báðar gert samning við ÍA í eitt ár.  Heiður sem er 22ja ára framherji lék 15 leiki í sumar og skoraði í þeim 4 mörk, en hún hefur leikið alls 41 leik fyrir ÍA og skorað í þeim 20 mörk.  Veronica Líf…


ÍA semur við leikmenn

09.11 2015 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA hefur endurnýjað samninga við marga af sínum leikmönnum á undanförnum vikum, auk þess sem að Andri Geir Alexandersson gengur að nýju til liðs við félagið.  Alls hefur félagið gert 16 leikmannasamninga á þessu ári við leikmenn sem munu vera hjá félaginu á næsta keppnistímabili. Andri Geir Alexandersson…


{texti}

Ármann Smári framlengir við ÍA

05.11 2015 | Forsíða

Fyrirliði liðsins, Ármann Smári Björnsson, hefur komist að samkomulagi við félagið að framlengja samning sinn um 1 ár.  Ármann Smári hefur verið mikilvægur hlekkur í liði okkar Skagamanna undanfarin ár og því er það fagnaðarefni að hann sé tilbúinn í slaginn með okkur á næsta ári og hjálpi okkur…


{texti}

Hafþór valinn í U19 ára landsliðið

03.11 2015 | Forsíða

Skagamaðurinn Hafþór Pétursson sem skrifaði á dögunum undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnufélag ÍA hefur verið valinn í landsliðshóp U19 ára landsliðs karla sem leikur í undankeppni EM2016 á Möltu 10.-15. nóvember næstkomandi.   Með Íslendingum í riðli eru, auk heimamanna á Möltu, Ísraelar og Danir. Þessi umferð undankeppninnar…


Árgangur 1985

02.11 2015 | Forsíða

Það styttist óðum í að flautað verði til leiks í Árgangamóti ÍA en það mun fara fram 14. nóvember næstkomandi en leikið verður í Akraneshöllinni. Á hverju ári bætast við ný andlit með nýjum árgöngum en í þetta skiptið munu nýliðarnir karlamegin verða hinn glæsilegi árangur 1985. Á næstu…