
Góður sigur gegn Þór á Akureyri
27.02 2015 | ForsíðaSkagamenn unnu góðan 2:1 sigur gegn Þór frá Akureyri í gærkvöldi í Lengjubikarnum. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. Það var Garðar Gunnlaugsson sem kom Skagamönnum á bragðið í fyrri hálfleik og Arnar Már Guðjónsson bætti öðru marki við í síðari hálfleik áður en Þórsrar náðu að minnka…

Skagamenn mæta Þór á Akureyri í kvöld
26.02 2015 | ForsíðaSkagamenn leika sinn þriðja leik í Lengjubikarnum í kvöld en þá mæta strákarnir Þór í Boganum á Akureyri kl. 20. Skagamenn hafa farið vel af stað í Lengjubikarnum og hafa unnið báða sína leiki til þessa á móti Haukum og Stjörnunni. Það má þó búast við hörkuleik í kvöld,…

Meistaraflokkur kvenna fær erlendan liðsstyrk
25.02 2015 | ForsíðaMeistaraflokkur kvenna hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi sumar en bandarísku leikmennirnir Morgan Glick og Megan Dunnigan munu koma til liðsins í maí. Morgan er sterkur markmaður og Megan er fjölhæfur varnarmaður. Þær koma báðar úr bandaríska háskólaliðinu Stephen F Austin State University og munu auka breidd hópsins hjá ungu…
Skráning á Norðurálsmótið 2015
24.02 2015 | ForsíðaNorðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur keppenda eru velkomnir á Skagann með strákunum. Á síðasta ári kepptu á mótinu 144 lið frá 27 félögum. Mótið er ætlað strákum fædda…
“Gríðarlega ánægður með sigurinn” sagði Gunnlaugur Jónsson
23.02 2015 | Forsíða„Ég er gríðarlega ánægður með þennan sigur ,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari eftir frábæran sigur Skagamanna gegn Stjörnunni á laugardagsmorguninn. „Við vorum grimmir allan tímann og uppskárum eins og við sáðum. Við skoruðum tvö frábær mörk og áttum að bæta við mörkum. Það var virkilega gaman að sjá framfarir…

Hulda gerir 1 árs samning við ÍA
23.02 2015 | ForsíðaHulda Margrét Brynjarsdóttir hefur samið við ÍA til 1 árs. Hún er uppalin hjá félaginu og lék síðast með ÍA árið 2012. Hulda, sem verður 22 ára á árinu, er sterkur varnar- og miðjumaður sem kemur til með að auka breiddina hjá stelpunum. Hún hefur leikið 23 leiki og…
Skráning á Norðurálsmótið hefst 2.mars
23.02 2015 |Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur keppenda eru velkomnir á Skagann með strákunum. Á síðasta ári kepptu á mótinu 144 lið frá 27 félögum. Mótið er ætlað strákum fædda…
Guðmundur Hreiðarsson nýr markmannsþjálfari ÍA
21.02 2015 | ForsíðaGuðmundur Hreiðarsson hefur samið við ÍA um að sjá um markmannsþjálfun meistaraflokks karla. Samningurinn gildir til loka tímabils 2015. Ráðning Guðmundar er mikið ánægjuefni fyrir ÍA. Guðmundur hefur mikla reynslu af markmannsþjálfun en hann hefur m.a. verið hluti af þjálfarateymi Íslenska landsliðsins um árabil, hann hefur séð um markmannsþjálfaraskóla…

Góður sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar
21.02 2015 | ForsíðaSkagamenn unnu góðan sigur í Lengjubikarnum á íslandsmeisturum Stjörnunnar 2:0 í Akraneshöllinni í morgun. Það var hinn ungi og efnilegi Ásgeir Marteinsson sem kom Skagamönnum yfir í fyrri hálfleik og Arnar Már Guðjónsson bætti við öðru marki á 74 mínútu og gulltryggði sigurinn. Skagamenn hafa nú sex stig eftir…

Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn í Lengjubikarnum
20.02 2015 | ForsíðaSkagamenn fá íslandsmeistara Stjörnunnar úr Garðabæ í heimsókn í Lengjubikarnum á laugardagsmorguninn. Leikur fer fram í Akraneshöllinni hefst klukkan 11:15. Skagamenn byrjuðu mótið vel með 4:3 sigri gegn Haukum um síðustu helgi. En Stjörnumenn hófu mótið með 1:1 jafntefli gegn Val. Búast má við hörkuleik og eru Skagamenn hvattir…

Aðalfundur KFÍA. Bjart framundan !
20.02 2015 | ForsíðaAðalfundur Knattspyrnufélags ÍA var haldinn í gærkvöldi í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum. Góð mæting var á fundinn og voru umræður fjörugar. Magnús Guðmundsson, formaður félagsins, opnaði fundinn, og byrjaði á að minnast Helga Daníelssonar, heiðursfélaga KFÍA, sem lést á síðasta ári. Magnús fór síðan yfir skýrslu stjórnar, Haraldur Ingólfsson, framkvæmdastjóri,…
test
20.02 2015 | Forsíðakjhkjhkjhjk
Leikmenn ÍA og landsliðsverkefni
18.02 2015 | ForsíðaUm næstu helgi mun U19 landslið kvenna leika tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum, en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla EM sem fara munu fram í Frakklandi í byrjun apríl.
Fyrri leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni föstudaginn 20. febrúar…

Minnum á aðalfund félagsins á fimmtudag kl. 20
17.02 2015 | ForsíðaSjá fyrri frétt á heimasíðu félagsins: http://www.kfia.is/frettir/adalfundur_kfIa_fimmtudaginn_19_februar_kl_20

ÍA (KDA) fékk dómaraverðlaun á ársþingi KSÍ um helgina
16.02 2015 | ForsíðaVerðlaun voru veitt tveimur félögum fyrir góða frammistöðu í dómaramálum. Sem fyrr þurfti að uppfylla 10 skilyrði til þess að teljast fyrirmyndarfélag í þeim efnum. FH og ÍA stóðust skilyrðin og teljast því vera fyrirmyndarfélög í dómaramálum 2014. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti formanni félagsins, Magnúsi Guðmundssyni, viðurkenningu á…

ÍA fékk háttvísisverðlaun á ársþingi KSÍ um helgina
16.02 2015 | ForsíðaKnattspyrnufélag ÍA fékk Drago-styttuna svokölluðu fyrir prúðmannlegan leik í 1.deild karla síðasta sumar. Það var formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, sem afhenti formanni félagsins Magnúsi Guðmundssyni viðurkenninguna. Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik miðað við gul og rauð spjöld dómaranna. Sjá…

Sigur gegn Haukum í markaleik
14.02 2015 | ForsíðaSkagamenn sigruðu Hauka 4:3 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum í morgun. Jón Vilhelm Ákason náði forystunni fyrir Skagamenn á 23.mínútu. En Haukar svöruðu með tveimur mörkum en Jón Vilhelm var aftur á ferðinni á 42.mínútu og jafnaði leikinn og staðan 2:2 í hálfleik. Skagamenn fengu draumabyrjun í síðari…
Tap hjá stelpunum í markaleik gegn FH
13.02 2015 | ForsíðaÞað var sannkölluð markaveisla þegar Skagastelpur mættu FH í Faxaflómóti kvenna í kvöld, í leik sem fram fór í Akraneshöllinni. Stelpurnar töpuðu leiknum 4:5 gegn FH eftir að staðan var 4:4 í hálfleik. Skagastelpur fengu sannkallaða draumabyrjun þegar að Eyrún Eiðsdóttir á 3.mínútu og Maren Leósdóttir á 9.mínútu komu…

Meistaraflokkslið karla og kvenna leika í Akraneshöllinni um helgina
12.02 2015 | ForsíðaMeistaraflokkar Skagamanna í karla og kvennaflokkum verða í eldlínunni um helgina. Stelpurnar leika gegn FH í Faxaflóamótinu á föstudagskvöld í Akraneshöllinni og hefst leikurinn kl 19:15. Karlaliðið leikur sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum gegn Haukum og fer leikurinn fram í Akraneshöllinni á laugardagsmorguninn kl 11:15. Stelpurnar eru að leika…

Aðalfundur KFÍA fimmtudaginn 19.febrúar kl. 20
12.02 2015 | ForsíðaAðalfundur Knattspyrnufélags ÍA verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20 í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum. Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.

Arsenij Buinickij
10.02 2015 | ForsíðaFramherjinn Arsenij Buinickij , sem nýlega gekk til liðs við Skagamenn er 29 ára og fæddur í Litháen, og hefur leikið allan sinn feril þar í landi fyrir utan hálft ár að láni hjá liði Eistlandi. Hann hélt síðan til Akureyrar og lék með KA á síðasta ári. Hann…

Lengjubikarinn hefst um næstu helgi
09.02 2015 | ForsíðaKeppni í Lengjubikarnum hefst um næstu helgi. Skagamenn mæta Haukum í fyrsta leik í Akraneshöllinni n.k. laugardag. Skagamenn eru í riðli með Fjarðarbyggð, Grindavík, Haukum, Keflvíkingum, Stjörnunni, Val og Þór frá Akureyri. Eins og áður sagði er fyrsti leikur Skagamanna gegn Haukum í Akraneshöllin n.k. laugardag, 14 febrúar kl…
Leikmenn ÍA á úrtaksæfingum KSÍ
09.02 2015 | ForsíðaVið eigum í okkar röðum mjög efnilega unga íþróttamenn sem eru reglulega kallaðir til úrtökuæfinga fyrir yngri landslið, bæði karla og kvenna. Í janúar og febrúar áttum við eftirfarandi fulltrúa á æfingum: U17 kvenna Janúar - febrúar Helga Marie Gunnarsdóttir Sandra Ósk Alfreðsdóttir Bergdís Fanney Einarsdóttir Karen Þórisdóttir Fríða…

Öruggur sigur gegn BÍ Bolungarvík í æfingaleik
06.02 2015 | ForsíðaSkagamenn unnu í kvöld öruggan 3:0 sigur gegn BÍ/Bolungarvík í æfingaleik sem fram fór í Akraneshöllinni. Gunnlaugur Jónsson þjálfari gaf ungum leikmönnum tækifæri í kvöld. Staðan í hálfleik var markalaus. Skagamenn voru betri aðilinn en vantaði herslumuninn til þess að skora mörkin. En þeir komu ákveðnir til leiks í…

Æfingaleikur gegn BÍ Bolungarvík á föstudag
05.02 2015 | ForsíðaMeistaraflokkur Skagamanna mun leika æfingaleik gegn BÍ/Bolungarvík á föstudag. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni og hefst kl 19:00.

Marko Andelkovic
04.02 2015 | ForsíðaÞað er margt sem bendir til þess að serbinn Marko Andelkovic gæti orðið Skagamönnum góður liðsstyrkur í Pepsí deildinni á komandi sumri. Hinn þrítugi Marko Andelkovic er miðvallarleikmaður með mikla reynslu að baki. Hann hefur leikið fyrir 10 félagslið á ferli sínum fram að þessu. Leikið alls um 240…
Aukaaðalfundur KFÍA 5.febrúar kl. 20:00
04.02 2015 | ForsíðaAukaaðalfundur Knattspyrnufélags ÍA verður haldinn í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum fimmtudaginn 5.febrúar 2015 kl. 20. Á dagskrá fundarins er tillaga að lagabreytingum. Lagabreytingar og greinargerð með þeim má finna á neðangreindum vefslóðum: https://sagan.kfia.is/assets/2015_01_20_Greinargerð_með_tillögu_að_lagabreytingum.pdf https://sagan.kfia.is/assets/2015_01_20_Tillaga_að_lagabreytingum_KFÍA_TC.pdf https://sagan.kfia.is/assets/2015_01_20_Tillaga_að_lagabreytingum_KFÍA_CLEAN.pdf Aðalfundur félagsins verður síðan haldinn á sama stað fimmtudaginn 19. febrúar…

Fréttamolar
03.02 2015 | ForsíðaAndri Adolphsson yfirgaf Skagamenn í síðustu viku og gekk til liðs við Val. Andri lék alls 154 leiki og skoraði 21 mark með meistaraflokki Skagamanna. Hann lék með Skagamönnum upp alla yngri flokka félagsins og lék með yngri landsliðum Ísland. Andra er þakkað framlag sitt fyrir Skagamenn í gegnum…
“Sýndum góðan karakter gegn ÍBV” sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari.
02.02 2015 | ForsíðaSkagamenn sýndu góðan karakter þegar þeir sigruðu ÍBV í leik um fimmta sætið í Akraneshöllinni í gær. ÍBV komst yfir strax á 9 mínútu og voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en það var helst Ásgeir Marteinsson sem var að ógna upp við mark Eyjamanna og það var hann…

Fotbolta.net mótið. Skaginn hafnaði í fimmta sæti.
01.02 2015 | ForsíðaSkagamenn urðu í 5. sæti á Fótbolta.net mótinu þegar þeir sigruðu Eyjamenn í vítaspyrnukeppni eftir að liðin skildu jöfn 2:2 eftir venjulegan leiktíma. En í vítaspyrnukeppninni höfðu Skagamenn betur 4:1 Eyjamenn náðu forystu snemma leiks en undir lok hálfleiksins fengu Skagamenn upplagt tækifæri til þess að jafna metin en…