Leikjadagatal allra flokka ÍA

30.04 2015 | Forsíða

Nú styttist óðum í að boltinn fari að rúlla hjá öllum flokkum.  Meistaraflokkur karla hefur leik n.k. sunnudag þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn.    Leikjaplan KSÍ liggur fyrir og ef veðurguðirnir verða okkur hliðhollir breytist það ekki mikið úr þessu.  Til að auðvelda stuðningsmönnum, foreldrum, leikmönnum og þeim…


{texti}

Ársmiðasalan er hafin á skrifstofu félagsins

28.04 2015 | Forsíða

Ársmiðasalan er hafin á skrifstofu félagsins og við hvetjum alla Skagamenn til að fjárfesta í ársmiða og styðja þannig við stelpurnar, strákana og félagið okkar. Miðaverð á leikina í 1.deild kvenna í sumar er kr. 1.000 fyrir fullorðna og frítt fyrir börn.  Miðaverð á leikina í Pepsideild karla í…


Góður árangur hjá okkar mönnum í Færeyjum

22.04 2015 | Forsíða

U-17 ára landslið karla gerði góða ferð á undirbúningsmót í Færeyjum þar sem þeir tryggðu sér sigur á mótinu, með tvo sigra og eitt jafntefli. Skagastrákarnir Guðfinnur Þór Leósson og Arnór Sigurðsson komu báðir við sögu í öllum leikjum liðsins og náðu sér þar með í mikilvæga reynslu sem…


{texti}

Íslandsbanki styður knattspyrnuna á Akranesi

20.04 2015 | Forsíða

Íslandsbanki og Knattspyrnufélag ÍA skrifuðu undir nýjan styrktarsamning í lok mars mánaðar. Íslandsbanki hefur verið einn stærsti styrktaraðili félagsins síðastliðin 6 ár. Áhersla samningsins er á barna- og unglingastarf KFÍA. Magnús D. Brandsson útibússtjóri sagði eftir undirritun samningsins að bankinn væri mjög ánægður með samstarfið við KFÍA undanfarin ár.…


{texti}

Skagamenn úr leik í Lengjubikarnum

19.04 2015 | Forsíða

Skagamenn mættu KA á gervigrasvellinum á KA-svæðinu fyrr í dag og var staðan 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en KA-menn höfðu að lokum betur eftir vítaspyrnukeppni. Leikurinn fór fram við erfiðar aðstæður en stífur vindur gerði leikmönnum erfitt fyrir. Það var Jón Vilhelm Ákason sem náði forystunni fyrir Skagaliðið…


Skaginn mætir KA í Lengjubikarnum á sunnudag

19.04 2015 | Forsíða

Skagamenn mæta í dag liði KA í undanúrslitum Lengjubikar karla en leikurinn hefst kl 16.00 og fer fram á gervigrasvellinum á KA-svæðinu. Skaginn getur því með sigri komið sér í úrslitaleikinn en byrjunarlið ÍA er klárt en það er þannig skipað: Árni Snær Ólafsson – Teitur Pétursson, Ármann Smári…


Skagamenn mæta KA í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag

19.04 2015 | Forsíða

Skagamenn mæta KA-mönnum á undanúrslitum Lengjubikarsins í dag.  Leikurinn fer fram á úti-gervigrasvelli KA-manna og hefst kl. 16.  Sigurvegarinn mætir Víkingi eða Breiðablik í úrslitaleik í Kórnum nk. fimmtudag. Smávægileg meiðsli herja á leikmannahópinn en Eggert Kári Karlsson og Darren Lough verða ekki með í dag en aðrir leikmenn…


Tap hjá stelpunum gegn KR

18.04 2015 | Forsíða

Stelpurnar léku sinn þriðja leik í lengjubikarnum í gær föstudag þegar liðið fékk KR í heimsókn í Akraneshöllina.  Þessi lið skiptust á deildum sl. haust þegar KR vann sig upp í Pepsideild en okkar stelpur féllu í 1. deild.  Skagastelpurnar byrjuðu betur og áttu góðar atrennur að marki KR…


KR kemur í heimsókn

17.04 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti KR í Lengjubikarnum í Akraneshöllinni í kvöld kl. 19:15. Þetta er þriðji leikur stelpnanna og eftir einn sigur og eitt tap eru þær í 4. sæti síns riðils en eiga leik til góða. Með sigri eiga þær möguleika á að færa sig upp um…


{texti}

Skagamenn áfram í Lengjubikarnum

16.04 2015 | Forsíða

Skagamenn mættu Fjölnis-mönnum fyrr í kvöld í 8 liða úrslitum Lengjubikar karla. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og lyktaði leiknum með öruggum 5-1 sigri okkar manna. Byrjunarlið Skagamanna var þannig skipað: Árni Snær – Þórður Þ. Þórðar, Ármann Smári, Arnór Snær, Darren Lough – Marko Andjelkovic, Albert Hafsteins, Hallur…


Lengjubikarinn í Höllinni

16.04 2015 | Forsíða

Í dag kl. 18:00 mun meistaraflokkur karla mæta Fjölni í sínum síðasta heimaleik í Lengjubikarnum. Ef úrslit í leiknum verða hagstæð munu strákarnir mæta Fylki eða KA á útivelli í undanúrslitum keppninnar. Þetta er því kjörið tækifæri til að koma á einn af síðustu leikjum vetrarins í Akraneshöllinni og…


{texti}

Skaginn mætir Fjölni í Lengjubikarnum

14.04 2015 | Forsíða

Skagamenn eru í óða önn að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deildinni sem hefjast 3. maí næstkomandi. Liður í undirbúningnum var æfingaferð sem farin var til Danmerkur um nýliðna helgi. Við tókum púlsinn á þjálfara liðsins Gunnlaugi Jónssyni eftir æfingaferðina og fengum hann til þess að segja okkur örlítið…


Skagamenn í landsliði

14.04 2015 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA mun eiga tvo fulltrúa þegar U17 ára landslið karla tekur þátt í Undirbúningsmóti UEFA í Þórshöfn í Færeyjum 17.-21. apríl næstkomandi.  Það eru þeir Arnór Sigurðsson og Guðfinnur Þór Leósson, en þeir hafa tekið reglulega þátt í æfingum liðsins síðustu mánuði og fá nú tækifæri í landsleikjum.…


{texti}

Andlát: Kjartan Trausti Sigurðsson

13.04 2015 | Forsíða

Kjartan Trausti Sigurðsson okkar trausti félagi og fyrrum leikmaður Akanesliðsins er látinn eftir stutt en snarpt veikindastríð. Kjartan Trausti var fæddur á Akranesi sama árið og foreldrar hans fluttu þangað 1939. Hann tók virkan þátt í félagslífi á Akranesi einkum  íþrótta- og skátastarfi og var einnig öflugur…


Skagamenn mæta Fjölni í Lengjubikarnum eftir að KR dró sig úr keppni

13.04 2015 | Forsíða

Fljótt skipast veður í lofti. KR hefur dregið sig út úr keppni í Lengjubikarnum, þar sem liðið er að fara erlendis í  æfingaferð. Þetta þíðir að Skagamenn mæta liði Fjölnis í 8-liða úrslitum á fimmtudaginn kl 19:00 í Akraneshöllin Sigri Skagamenn í leiknum mæta þeir liði Fylkis eða KA…


{texti}

Skagamenn mæta KR í Lengjubikarnum

12.04 2015 | Forsíða

Skagamenn mæta KR í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni n.k. fimmtudag 16 apríl og hefst hann kl 19:00 Komist Skagamenn áfram í undanúrslit mæta þeir annað hvort liðum Fylkis eða Fjölnis. Aðrir leikir í 8-liða úrslitunum eru: Breiðablik – Valur,  Fylkir – Fjölnir og Víkingur Reykjavík…


Ágæti félagsmaður og aðrir stuðningsmenn

10.04 2015 | Forsíða

Nú höfum við sent af stað til ykkar greiðsluseðil fyrir félagsgjöldum 2015 ásamt fréttabréfi frá formanni aðalstjórnar, Magnúsi Guðmundssyni. Einnig hefur verið stofnuð valfrjáls krafa í heimabankanum.  Við biðjum þig að bregðast vel við og greiða kröfuna, saman gerum við gott félag betra. Ef þú ert félagsmaður sem einhverra…


{texti}

“Hefðum getað náð betri úrslitum gegn KR” sagði Arnar Már Guðjónsson

03.04 2015 | Forsíða

„Við hefðum alveg getað náð betri úrslitum út úr æfingaleiknum gegn KR-ingum“ sagði Arnar Már Guðjónsson um lekinn  sem fram fór í Akraneshöllinni á miðvikudag. „KR-ingar voru reyndar sprækari í fyrri hálfleiknum og skoruðu eina mark sitt og leiksins eftir um hálftíma leik og var daninn Sören Fredriksen þar…