Tap í Grafarvoginum

31.05 2015 | Forsíða

Skagamenn mættu í kvöld liði Fjölnis í Grafarvoginum og lyktaði leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Töluvert jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik sem var þó mjög bragðdaufur en lítið var um opin marktækifæri. Fjölnismenn komust þó yfir á 16. mínútu eftir hornspyrnu og þvögu í vítateignum. Varnarleikurinn var…


Skagamenn mæta Fjölni í kvöld kl. 19.15

31.05 2015 | Forsíða

Skagamenn mæta Fjölni í sjöttu umferð í Pepsi-deild karla á Fjölnisvelli í kvöld en leikurinn hefst kl. 19.15. Við töpuðum gegn Breiðablik í síðustu umferð á meðan Fjölnismenn gerðu jafntefli við Valsmenn. Búast má við hörkuleik en Fjölnir hefur verið á ágætu skriði upp á síðkastið á meðan okkar…


Knattspyrnuskóli ÍA og Krónunnar sumarið 2015

29.05 2015 | Forsíða

Knattspyrnuskóli ÍA verður starfræktur í sumar fyrir iðkendur í 4.-7.flokki. Skólinn verður með svipuðu sniði og í fyrra. Bæði kyn verða á sama tíma, boðið verður uppá ávaxtastund á hverjum degi og hver vika endar á fótboltamóti. Allir iðkendur fá auk þess glaðning og grillveislu í lok vikunnar. Lögð…


Nýr landsdómari hjá KDA

28.05 2015 | Forsíða

Knattspyrnudómarafélag Akraness hefur eignast nýjan landsdómara en Bjarki Óskarsson fékk hækkun frá KSÍ nýverið. Þá eru landsdómarar KDA orðnir sex talsins, sem er 12% af öllum landsdómurum á Íslandi.  Við óskum Bjarka og KDA til haminju með uppfærsluna, flott að hafa svona marga dómara/aðstoðardómara sem dæma meðal þeirra bestu á…


Sigur hjá stelpunum gegn Augnabliki

28.05 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna mætti Augnabliki í 1. umferð Íslandsmótsins í 1.deild kvenna í gærkvöldi.  Leiknum lyktaði með sigri ÍA 1:0 og var það Unnur Ýr Haraldsdóttir sem skoraði eina mark leiksins á 42.mín. Í fyrri hálfleik voru Skagastelpur ívið sterkari og sköpuðu sér nokkur góð færi sem ekki nýttust.  Þær…


{texti}

Skagastúlkur mæta Augnabliki í kvöld

27.05 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna mætir Augnabliki í fyrstu umferð 1. deildar kvenna á Norðurálsvellinum í kvöld en leikurinn hefst kl. 20:00. Mikill hugur er í stelpunum eftir langt og strangt æfingatímabil en þær stóðu sig vel í nýafstöðnum Lengjubikar þar sem þær unnu meðal annars Val og Aftureldingu. Við hvetjum Skagamenn…


{texti}

Blikar lögðu Skagann

27.05 2015 | Forsíða

Skagamenn mættu í gærkvöld liði Blika á Norðurálsvellinum og lyktaði leiknum með sanngjörnum 0-1 sigri gestanna úr Kópavogi. Nokkurt jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik sem var þó fremur bragðdaufur en lítið var um opin marktækifæri. Skagamenn spiluðu sterkan varnarleik með fimm manna varnarlínu og tókst vel að…


Upplýsingar fyrir foreldra

26.05 2015 |

Meðfylgjandi er fyrsta útgáfa handbókar fyrir foreldra keppenda á Norðurálsmótinu 2015.  Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að kynna sér efni bókarinnar.   Önnur útgáfa með öllum upplýsingum kemur hér viku fyrir mót.   Handbókina má nálgast hér


{texti}

Skagamenn mæta Breiðabliki í kvöld kl. 19:15

26.05 2015 | Forsíða

Skagamenn mæta Breiðabliki í  5. umferðin í Pepsi-deild karla á Norðurálsvellinum í kvöld en leikurinn hefst kl. 19.15. Aðalstyrktaraðili leiksins er Bílaumboðið Askja, KIA á Íslandi. Skagamenn töpuðu gegn FH í síðustu umferð á meðan að Blikar gerðu jafntefli við Keflavík.  Gunnlaugur Jónsson þjálfari Skagaliðsins segir Breiðablik vera með…


{texti}

Albert og Þórður framlengja samninga sína við ÍA

22.05 2015 | Forsíða

Hinir ungu og efnilegu leikmenn Albert Hafsteinsson og Þórður Þorsteinn Þórðarson skrifuðu í dag undir nýjan samning við ÍA sem gildir til ársloka 2017.  Báðir hafa þeir vaxið mikið sem leikmenn á undirbúningstímabilinu og unnið sér sæti í byrjunarliðinu á síðustu vikum.  Það er því mikið ánægjuefni að hafa…


{texti}

Dregið í Borgunarbikarnum

21.05 2015 | Forsíða

Núna í hádeginu var dregið í Borgunarbikarnum í höfuðstöðvum KSÍ en Skagamenn fengu heimaleik gegn liði Fjölnismanna. Mfl kvenna ÍA muna mæta liði Þórs/KA í Borgunarbikar kvenna og mun lið Kára fara austur á firði og mæta liði Fjarðabyggðar. Leikirnir munu fara fram 2. og 3. júní næstkomandi.


{texti}

Vinningaskrá í vorhappdrætti m.fl. kvenna 2015

21.05 2015 | Forsíða

Dregið hefur verið í vorhappdrætti meistaraflokks kvenna ÍA 2015.  Þökkum veittan stuðning.  Vinningaskráin er eftirfarandi: Nr.              Vinningar                                                  Vinningsnúmer 1…


{texti}

Skellur gegn FH

21.05 2015 | Forsíða

Skagamenn mættu meistarakandidötum FH í Kaplakrika í gærkvöldi.  Leikurinn endaði 4-1 fyrir FH eftir að staðan í leikhléi hafði verið 2-0.  FH-ingar töðuðu illa fyrir Val í síðustu umferð og komu af miklum krafti inní leikinn, sköpuðu sér nokkur hálffæri áður en Atli Viðar Björnsson skoraði fyrsta markið með…


Skaginn mætir FH

20.05 2015 | Forsíða

Skagamenn eiga fyrir höndum hörkuleik í kvöld gegn FH-ingum í 4 umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn hefst kl 19.15 og fer fram á Kaplakrikavelli. Búast má við verðugu verkefni fyrir drengina okkar en FH-ingar sem höfðu hafið mótið með tveimur sigrum töpuðu fyrir Valsmönnum í síðustu umferð á meðan Skagamenn…


{texti}

Skagastelpur áfram í Borgunarbikarnum

19.05 2015 |

Skagastelpur sigruðu Fjölni 1-0 í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á Fjölnisvelli í gærkvöldi.  Mikil barátta einkenndi leikinn og var lítið um færi.  Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Skagastelpur byrjuðu seinni hálfleik af krafti og höfðu yfirhöndina framan af hálfleiknum.  Á 63.mínútu skoraði Maren Leósdóttir sigurmarkið, en…


{texti}

Borgunarbikar kvenna í kvöld

18.05 2015 |

Í kvöld kl. 19:00 mætir meistaraflokkur kvenna Fjölni í fyrsta alvöru keppnisleik liðsins í sumar. Um er að ræða leik í Borgunarbikar kvenna og leikurinn fer fram á Fjölnisvelli. ÍA hefur unnið fjórar af síðustu sex viðureignum liðanna, tapað einu sinni og gert eitt jafntefli og markatalan úr þessum…


{texti}

Jafntefli gegn Víkingum

17.05 2015 | Forsíða

Skagamenn mættu Víkingum í hörkuleik í kvöld á Norðurálsvellinum en leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Byrjunarlið Skagamanna var þannig skipað – Árni Snær, Þórður Þ. Þórðars, Ármann Smári, Arnór Snær, Teitur Péturs – Arnar Már Guðjónss, Jón Vilhelm Ákason, Albert Hafsteins, Ásgeir Marteinsson – Arsenij Buinickij og Garðar Gunnlaugs.…


{texti}

Skaginn mætir Víkingum

16.05 2015 | Forsíða

Sunnudaginn 17. maí fer fram 3. umferðin í Pepsi-deild karla en þá fá Skagamenn lið Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn en leikurinn hefst kl. 19.15. Aðalstyrktaraðili leiksins er Verslunin Nína. Skagamenn unnu góðan útisigur á liði Leiknis í síðustu umferð á meðan að Víkingar gerðu jafntefli við lið Vals…


{texti}

Jafntefli hjá stelpunum í fyrsta grasleiknum

13.05 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði æfingaleik við Grindavík á útivelli þriðjudaginn 12. maí. Þetta var fyrsti leikur stelpnanna á grasi. Liðið var þannig skipað: Vilborg í markinu Aníta Sól, Birta, Elínborg og Alexandra í vörn Eyrún og Bryndís Rún djúpar á miðju Unnur Ýr og Emilía á köntunum Maren fremst á…


{texti}

Sigur á Leikni

11.05 2015 | Forsíða

Skagamenn mættu Leiknismönnum í kvöld í Breiðholtinu í 2. umferð í Pepsi-deild karla. Gunnlaugur Jónsson þjálfari Skagamanna hafði sagt það í samtali við vefsíðu félagsins að búast mætti við miklum baráttuleik og varð það klárlega raunin. Skagamenn stilltu upp óbreyttu liði frá fyrsta leiknum gegn Stjörnunni að því undanskildnu…


{texti}

“Stefnir í mikinn baráttuleik gegn Leikni” sagði Gunnlaugur Jónsson

10.05 2015 | Forsíða

„Þetta verður mikill baráttuleikur gegn Leikni í Breiðholtinu á mánudagskvöld og við þurfum að gíra okkur upp í það.“ sagði Gunnlaugur Jónsson  þjálfari Skagamanna. „Leikurinn leggst vel í mig og við erum meðvitaðir um hvernig leik við erum að fara í.  Þetta verður fyrsti leikur Leiknis á heimavelli í…


{texti}

Vorhappdrætti meistaraflokks kvenna ÍA

08.05 2015 | Forsíða

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna eru byrjaðar að selja miða í Vorhappdrætti sínu.  Vinsamlegast takið vel ámóti þeim og styðjið þær í baráttunni um sæti í efstu deild á ný !


{texti}

Frumherji og KFÍA endurnýja samstarf sitt til 3ja ára

07.05 2015 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA og Frumherji hafa gert nýjan 3ja ára samstarfssamning, en Frumherji hefur verið einn af samstarfsaðilum KFÍA í mörg ár.  Af þessu tilefni var skrifað undir samninginn í skoðunarstöð Frumherja á Akranesi og tekin meðfylgjandi mynd af  Orra Hlöðverssyni, framkvæmdastjóra Frumherja og Haraldi Ingólfssyni, framkvæmdastjóra KFÍA.


{texti}

Nú geturðu keypt miða á völlinn í símanum

07.05 2015 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA hefur gerst aðili að Pyngjunni sem er smáforrit fyrir snjallsímagreiðslur.  Til að byrja með bjóðum við aðeins upp á miða á heimaleiki í PEPSI-deild karla en í framtíðinni er mögulegt að fleira verði í boði, s.s. tilboð í sjoppunni og  miðar í 1. deild kvenna. Til þess…


Tap gegn Stjörnunni í fyrsta leik

03.05 2015 | Forsíða

Skagamenn hófu í dag leik í Pepsi-deild karla með því að mæta Íslandsmeisturunum í liði Stjörnunnar á Norðurálsvellinum. Það voru fínar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar á Akranesi í dag þó bætt hafi örlítið í vind þegar á leikinn leið. Stjörnuliðið byrjaði leikinn betur og var meira með boltann í fyrri…


{texti}

ÍA - Stjarnan á morgun - hittingur í Safnaskálanum

02.05 2015 | Forsíða

Það er komið að þessu, fyrsti stórleikurinn á tímabilinu þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn á morgun kl. 17.  Hugmyndin er að allir stuðningsmenn hittist í Safnaskálanum kl. 15:30 og mæti GULIR OG GLAÐIR.  Kaffi og kleinur í boði og léttar veitingar til sölu, sem og stuðningsmannavörur.   Síðan…


{texti}

Stelpurnar með jafntefli gegn Þrótti R.

02.05 2015 | Forsíða

Skagastelpur mættu Þrótti í gær á gervigrasvellinum í Laugardal í síðasta leik sínum í Lengjubikarnum.  Leikurinn endaði 0-0 en þrátt fyrir markaleysi fengu Skagastelpur nóg af færum til að gera út um leikinn og áttu bæði skot í slá og stöng en inn vildi boltinn ekki. Þar með enduðu…


{texti}

Vel heppnaður stuðningsmannafundur í Bíóhöllinni

01.05 2015 | Forsíða

Í gær var opinn stuðningsmannafundur í Bíóhöllinni sem þótti takast vel..  Pálmi Haraldsson var kynnir á fundinum, Gunnlaugur Jónsson, þjálfari mfl karla, kynnti lið sitt til leiks, sem og Ágúst Valsson, aðstoðarþjálfari mfl kvenna, sem kynnti stelpurnar til leiks.  Einnig tók Samúel Þorsteinsson 2 góð Skagalög með gítar og…