Góður sigur hjá stelpunum gegn Aftureldingu

30.01 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna lék við Aftureldingu í Faxaflótamótinu í Mosfellsbæ í dag.  Lokatölur urðu 4-0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 3-0.  Góður og sannfærandi sigur hjá stelpunum okkar.  Heiður Heimisdóttir skoraði fyrstu tvö mörkin og hin 15 ára gamla Bergdís Fanney Einardóttir bætti þriðja markinu við.  Í síðari hálfleik skoraði…


{texti}

Steinar með þrennu í stórsigri á Stjörnunni

29.01 2016 | Forsíða

Lið ÍA og Stjörnunnar léku í gær um þriðja sætið í fótbolta.net-mótinu. Leikið var á Samsung-velli Stjörnumanna. Skagamenn léku afar vel í leiknum og sigruðu með sex mörkum gegn einu.   Byrjunarlið ÍA: Árni Snær Arnór Snær Ármann Smári (f) Gylfi Veigar


{texti}

Garðar valinn í landsliðið

25.01 2016 | Forsíða

Garðar Gunnlaugsson hefur verið valinn í A-landslið karla fyrir æfingaleik gegn Bandaríkjunum sem fer fram í Los Angeles næstkomandi sunnudag, 31. janúar. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir þátttöku í EM2016 í Frakklandi í sumar og frábært tækifæri fyrir Garðar til að sýna hvað í honum býr.  …


{texti}

Helgin 22.-24. janúar í Akraneshöllinni

22.01 2016 | Forsíða

Að vanda er mikið um að vera í Akraneshöllinni þessa helgina.    Föstudagur: Fjörið byrjar kl. 18:15 í dag þegar 2.flokkur kvenna hjá ÍA mætir sameinuðu liði Selfoss/Hamars/Ægis í Faxaflóamótinu. Liðin eru í neðstu tveimur sætum A-deildar hafa því ágætt tækifæri þarna til að fikra sig upp töfluna. Í…


Tvö töp hjá stelpunum í Faxanum

21.01 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna lék við Íslandsmeistara Breiðabliks í fyrsta leik sínum í Faxaflóamótinu um síðustu helgi og urðu lokatölur 0-2.  Skagastúlkur stóðu lengi vel í hárinu á Íslandsmeisturunum sem lönduðu þó öruggum sigri þegar upp var staðið.  Leikskýrsluna má finna á vef KSÍ hér http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=381620 Stelpurnar léku síðan sinn annan…


Góðir sigrar á Þrótti og FH í fotbolti.net mótinu

16.01 2016 | Forsíða

Um síðustu helgi mætti ÍA Þrótti R í fyrsta leik fotbolti.net mótsins í Akraneshöll. Þróttarar hófu leikinn af krafti og komust yfir snemma leiks. Skagamenn komust betur inn í leikinn og undir lok hálfleiksins jafnaði Jón Vilhelm Ákason metin. Í seinni hálfleik voru okkar menn sterkari aðilinn en náðu…


Leikir helgarinnar, 15.-17. janúar 2016

15.01 2016 | Forsíða

Eins og svo oft er nóg um að vera hjá okkar fólki í Akraneshöllinni nú um helgina.   Á laugardagsmorguninn kl. 11:00 tekur meistaraflokkur karla á móti FH í öðrum leik sínum í fótbolti.net mótinu. Með sigri kæmust strákarnir okkar upp að hlið KR og þá fengjum við hreinan…


Norðurálsmótið fært til 10.-12. júní 2016

12.01 2016 | Forsíða

Aðalstjórn og uppeldissvið Knattspyrnufélags ÍA hafa ákveðið að verða við beiðni félaga sem senda meirihluta keppenda á Norðurálsmótið ár hvert um að færa mótið fram um 1 viku og verður það því haldið 10. - 12. júní í sumar.   Beiðni félaganna kemur í kjölfar EM - dráttar hjá karlalandsliðinu…


Norðurálsmótið fært til 10 - 12. júní 2016

12.01 2016 |

Aðalstjórn og uppeldissvið Knattspyrnufélags ÍA hafa ákveðið að verað við beiðni félaga sem senda meirihluta keppenda á Norðurálsmótið ár hvert um að færa mótið fram um 1 viku og verður það því haldið 10. - 12. júní í sumar.   Beiðni félaganna kemur í kjölfar EM - dráttar hjá karlalandsliðinu…


{texti}

Garðar valinn í A-landsliðshóp

07.01 2016 | Forsíða

Garðar Bergmann Gunnlaugsson hefur verið valinn í A-landsliðshópinn sem fer til Abu Dhabi í næstu viku. Ísland mætir þar Finnlandi og Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Fyrri leikurinn er gegn Finnum miðvikudaginn 13.janúar en leikurinn gegn Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum verður laugardaginn 16.janúar. Garðar missir því af leik gegn FH í fótbolta.net…


{texti}

Anna Evans og Jaclyn Poucel til ÍA

06.01 2016 | Forsíða

ÍA hefur samið við tvo bandaríska leikmenn fyrir komandi átök í Pepsideild kvenna.  Anna Evans er 23 ára öflugur framherji sem lék með Colorado Rapids 2012-2014 en hún lék með Rävåsens IK í sænsku 1.deildinni síðasta sumar.   Jaclyn Poucel er 22 ára sterkur og vel spilandi varnarmaður sem lék…


Skráning í knattspyrnu 2016

02.01 2016 | Forsíða

Gleðilegt nýtt ár!   Nú er komið að því að skrá knattspyrnuiðkendur í Nóra fyrir árið 2016, en opnað verður fyrir skráningu í Nóra sunnudaginn 3. janúar.   Nú ættu flest ykkar að vera farin að kannast við Nórakerfið en þið sem þurfið aðstoð við skráningu megið gjarnan leita…