{texti}

Leikir í Akraneshöll um helgina

25.11 2016 | Forsíða

Tveir leikir í Faxaflóamótinu fara fram í Akraneshöllinni nú um helgina.   Á laugardag kl. 13:00 tekur 2. flokkur kvenna á móti Fjölni.  Þetta er annar leikur stelpnanna í mótinu en þær unnu góðan sigur á Þrótti, Reykjavík í fyrsta leik á meðan Fjölnisstúlkur töpuðu fyrir sameinuðu liði Stjörnunnar/Skínanda.…


{texti}

Landsleikir gegn Þýskalandi

22.11 2016 | Forsíða

U17 ára landslið karla lék tvo æfingaleiki gegn Þýskalandi Í Egilshöllinni 17. og 19. nóvember síðastliðinn. Skagamaðurinn Þór Llorens Þórðarson var valinn í hópinn og lék allan leikinn í báðum leikjunum. Þrátt fyrir töp í báðum leikjum stóð Þór sig með ágætum og ljóst að mikið efni er hér…


{texti}

Jafntefli gegn Haukum

22.11 2016 | Forsíða

Mfl.karla lék æfingaleik gegn Haukum síðastliðinn laugardag í Akraneshöll. Skagamenn stilltu aftur upp ungu liði og hófu leikinn ágætlega og voru nokkrum sinnum nálægt því að skora fyrsta mark leiksins. Næst því komst Þórður Þorsteinn en markvörður Hauka, Skagamaðurinn Trausti Sigurbjörnsson varði vel. Haukar tóku smám saman völdin á…


{texti}

Æfingaleikur hjá mfl.kk: ÍA-HK 2-1

14.11 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla hjá ÍA spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu síðastliðinn laugardag í Akraneshöllinni. Ungt lið Skagamanna byrjaði leikinn betur og besta færið fékk Ragnar Már en markvörður HK varði vel í horn. HK tók síðan völdin  og leiddi 0-1 í hálfleik.   Tvær breytingar voru gerðar á liði…


{texti}

Æfingaleikur hjá mfl.kvk: ÍA-Víkingur 7-0

14.11 2016 | Forsíða

Síðastliðið föstudagskvöld fékk meistaraflokkur kvenna Víking, Ólafsvík, í heimsókn í Akraneshöllina. Eins og í síðustu viðureignum liðanna höfðu Skagastúlkur mikla yfirburði, en bæði lið tefldu fram fremur ungum leikmannahópum.  Markaskorunin dreifðist vel en Bergdís Fanney skoraði tvö mörk og þær Veronica, Maren, Bryndís, Unnur Elva og Heiðrún Sara sitt…


{texti}

Æfingaleikur hjá meistaraflokki kvenna

11.11 2016 | Forsíða

Þrátt fyrir að þegar séu komnar tvær fótboltafréttir hér á vefinn fyrir þessa helgina hefur sagan ekki öll verið sögð. Meistaraflokkur kvenna mun nefnilega einnig taka á móti Víkingi Ólafsvík í sínum fyrsta æfingaleik fyrir nýtt tímabil í kvöld kl. 18:45.    Síðustu skráðu leikir á milli félagana voru…


{texti}

Meistaraflokkur ÍA (fyrr og nú) verða í Akraneshöllinni á morgun

11.11 2016 | Forsíða

Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að Árgangamót ÍA verður haldið í Akraneshöllinni á morgun, laugardaginn 12. nóvember. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og það hefur farið vaxandi ár frá ári.  Nú taka þátt 19 lið í karlaflokki og 6 lið í kvennaflokki. Það…


Leikir næstu viku

10.11 2016 | Forsíða

Faxaflóamótið heldur áfram hjá okkar liðum sunnudaginn 13. nóvember, en sameinað lið ÍA og Skallagríms í 4. flokki kvenna hefur leik í Reykjaneshöllinni þar sem þær mæta RKV.  A-liðið á leik kl. 11:30 en B-liðið kl. 12:50.   Hér heima í Höllinni tekur 2. flokkur kvenna á móti Þrótti Reykjavík…


Viðtal í Skessuhorni við Huldu framkvæmdastjóra

10.11 2016 | Forsíða

Eins og flestum er kunnugt er Hulda Birna Baldursdóttir við stöðu framkvæmdastjóra KFÍA nú nýlega. Af því tilefni var hún boðin í viðtal við Skessuhorn og meðfylgjandi tengill vísar á útdrátt úr því viðtali á vef Skessuhorns en til þess að sjá viðtalið í heild þarf að kaupa blaðið.…


{texti}

Leikir um helgina

04.11 2016 | Forsíða

Núna á sunnudaginn, 6. nóvember, byrjar boltinn að rúlla í Faxaflóamótinu.   Hér heima tekur 2. flokkur ÍA/Kára á móti Breiðablik 2. Leikur A-liðanna byrjar kl. 13:00 en B-liðin mætast kl. 15:00.   Hinir flokkarnir okkar sem eiga leiki um helgina hefja mótið á útivöllum. A-lið 3. flokks karla…