Jólakveðja
23.12 2016 | Forsíða
Jólakveðja 2016
Knattspyrnufélag ÍA óskar öllum gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári.
Með ósk um gleðilegt nýtt fótboltaár.
Stjórn og starfsfólk Knattspyrnufélags ÍA

Knattspyrnuskóli Mfl.karla ÍA
20.12 2016 | Forsíða
Dagana 21.-23.des og 27.-30.des verður haldinn knattspyrnuskóli KFÍA. Meistaraflokkur karla ÍA sér um skólann en það er liður í fjáröflun þeirra fyrir æfingaferð næsta vor.

ÍA vann 1-0 sigur á KR
19.12 2016 | ForsíðaSíðastliðinn laugardag, 17. desember, fengu stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna KR-inga í heimsókn. Það var mikil ánægja með að fá þann leik þar sem FH-ingar náðu ekki að manna lið til að mæta í leik helgina á undan. ÍA vantaði reyndar markmann fyrir leikinn en fengu lánaðan markmann…

Æfingaleikur hjá mfl.kvk: ÍA-KR
16.12 2016 | ForsíðaÁ morgun, laugardaginn 17. desember, fer fram síðasti leikurinn hjá ÍA fyrir jólin þegar meistaraflokkur kvenna fær KR í heimsókn kl. 11:00 í æfingaleik. KR-inga þarf nú ekki að kynna neitt sérstaklega hér á Skaganum, enda skemmst að minnast æsispennandi lokaleiks á tímabilinu hér á Norðurálsvellinum nú í…
ÍA mætti KA á laugardaginn
12.12 2016 | ForsíðaÁ laugardaginn mættu strákarnir í mfl.karla nýliðum í KA. Leikið var 2x60 mín og tefldu bæði lið fram tveimur liðum sitthvorar 60.mínúturnar. Fyrri leikur liðanna endaði 0-0 þar sem Skagamenn voru sterkari aðilinn og komst Arnar Már Guðjónsson næst því að skora þegar hann skaut framhjá af stuttu færi.…
Meistaraflokkar karla og kvenna um helgina
09.12 2016 | ForsíðaMeistarflokkar karla og kvenna spila í Akraneshöll laugardaginn 10.desember. Stelpurnar leika við FH en strákarnir taka á móti nýliðum í Pepsí deild 2017 KA. Laugardagur 10.des Mfl.kvenna Kl.10:30 ÍA-FH Laugardagur 10.des Mfl.karla Kl.13:00 ÍA-KA Leikið verður 2x60 mín og má því gera ráð fyrir að bæði lið…
Leikir í Akraneshöll um helgina
09.12 2016 | ForsíðaMeistarflokkarnir báðir spila í Akraneshöll laugardaginn 10.desember. Stelpurnar leika við FH en strákarnir taka á móti nýliðum í Pepsí deild 2017 KA. Laugardagur 10.des Mfl.kvenna Kl.10:30 ÍA-FH Laugardagur 10.des Mfl.karla Kl.13:00 ÍA-KA Leikið verður 2x60 mín og má því gera ráð fyrir að bæði lið stilli upp tveimur…
ÍA-Fram 0-0
05.12 2016 | ForsíðaSíðastliðinn laugardag fór fram æfingaleikur hjá mfl.karla þegar strákarnir tóku á móti Fram í Akraneshöll. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir góðar tilraunir beggja liða til að skora. Næsti leikur er gegn KA í Akraneshöll næsta laugardag kl.13:00.
Lið ÍA: Fyrri hálfleikur:
…

Æfingaleikur hjá meistaraflokki karla á morgun
02.12 2016 | ForsíðaÁ morgun, laugardag, kl. 11:00 tekur meistaraflokkur karla á móti Fram í æfingaleik hér í Akraneshöllinni. Það má ætla að bæði lið mæti til leiks með töluvert endurnýjaðan hóp frá því að þau mættust síðast, en sá leikur var í Lengjubikarnum og fór fram í febrúar 2014. Honum…
ÍA leikir helgina 2.-4. desember
02.12 2016 | ForsíðaNú eru yngri flokkarnir okkar að byrja að tínast í jólafrí en það eru samt sem áður fimm flokkar sem eiga leiki nú um helgina. Fyrsti leikur helgarinnar er á morgun, laugardag, kl. 14:00 og fer fram á gervigrasinu við Kórinn í Kópavogi þar sem 3.flokkur karla, A-lið,…