Stelpurnar unnu sigur á KR í Lengjubikarnum
30.04 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld við KR í Lengjubikarnum í Egilshöll. Þetta var fimmti leikur ÍA í B riðli mótsins. Töluvert jafnræði var framan af í fyrri hálfleik og fengu bæði lið nokkur ágæt hálffæri sem ekki tókst að nýta. Stelpurnar voru á köflum mjög nálægt því að komast…
Helgin í Akraneshöllinni
29.04 2016 | ForsíðaNú styttist óðum í sumarið og að tími grasvallanna fari að renna upp. Engu að síður er nóg um að vera í Akraneshöllinni þessa helgina. Í kvöld kl. 20:00 tekur 4. flokkur kvenna hjá ÍA á móti KA stelpum í æfingaleik. Á morgun, laugardag, kl. 12:00 tekur…
Ársmiðasalan 2016
26.04 2016 | ForsíðaÁrsmiðasalan er að hefjast á skrifstofu félagsins og við hvetjum alla Skagamenn til að fjárfesta í ársmiða og styðja þannig við stelpurnar, strákana og félagið okkar. Miðarnir verða tilbúnir til afhendingar frá og með mánudeginum 2. maí næstkomandi. Miðaverð á leikina í Pepsideild kvenna í sumar er kr. 1.500…
Ósigur gegn Selfoss í æfingaleik
23.04 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í dag æfingaleik við Selfoss sem fram fór á Norðurálsvellinum. Þetta var fyrsti leikur ársins á grasi og það sást oft á köflum í leiknum. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að láta ljós sitt skína enda farið að styttast í Íslandsmótið. Leikurinn var ágætlega spilaður og…

Fyrsti leikur sumarsins á Norðurálsvellinum
22.04 2016 | ForsíðaÁ morgun, laugardaginn 23. apríl, kl. 16:00 tekur meistaraflokkur karla á móti liði Selfoss í fyrsta leik ársins á Norðurálsvellinum. Tæplega tvö ár eru síðan liðin mættust síðast og þá var það í fyrstu deildinni. Báðir leikir þess tímabils enduðu 1-0 fyrir heimaliðin. En við eigum a.m.k. von á…

Helgin í Akraneshöllinni
22.04 2016 | ForsíðaHelgina 22.-24. apríl verða eftirfarandi leikir í Akraneshöllinni: Fyrripart laugardags taka bæði A og B lið 2. flokks ÍA/Kára á móti sameinuðum liðum Selfoss/Hamars/Ægis/Árborgar í Faxaflóamótinu. Heimaliðin í báðum deildum ættu að vera sterkari aðilinn, en A liðið er í 5. sæti sinnar deildar og B liðið í…
Skagastelpur valdar í landsliðið
20.04 2016 | ForsíðaÞann 5. maí næstkomandi mun U17 ára landslið kvenna halda til Finnlands og taka þar þátt í móti á vegum UEFA. Leiknir verða þrír leikir á tímabilinu 6.-10. maí og eru andstæðingarnir, auk gestgjafa Finna, Svíþjóð og Rússland. Frá ÍA hafa þær Bergdís Fanney Einarsdóttir og Fríða Halldórsdóttir…
ÍA vann góðan sigur á Leikni R í baráttuleik
16.04 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í dag æfingaleik við Leikni R sem fram fór í Akraneshöll. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að láta ljós sitt skína enda farið að styttast í Íslandsmótið. Leikurinn var ágætlega spilaður og fengu bæði lið ágæt marktækifæri auk þess sem töluverð barátta var í leiknum. Skagamenn…
Skagastelpur unnu frábæran sigur á Þrótti R
15.04 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld við Þrótt R í Lengjubikarnum í Akraneshöll. Þetta var fjórði leikur ÍA í B riðli mótsins. Töluvert jafnræði var framan af í fyrri hálfleik og fengu bæði lið nokkur ágæt hálffæri sem ekki tókst að nýta. Skagastelpur komust svo yfir um miðjan fyrri hálfleik…
Helgin 15.-17. apríl í Akraneshöllinni
15.04 2016 | ForsíðaDagskrá helgarinnar í Höllinni um helgina hefst í kvöld kl. 20:00 þegar mfl. kvenna tekur á móti Þrótti í Lengjubikarnum. Okkar stelpur hafa tækifæri til þess að lyfta sér a.m.k. tímabundið á topp riðilsins með sigri í kvöld en þær eru sem stendur í 3. sæti hans með 4…
ÍA vann sigur á HK í æfingaleik
13.04 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í gærkvöldi æfingaleik við HK sem fram fór í Kórnum. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að láta ljós sitt skína enda farið að styttast í Íslandsmótið. Leikurinn var ágætlega spilaður og fengu bæði lið ágæt marktækifæri auk þess sem töluverð barátta var í leiknum. Skagamenn leiddu…

Leikir helgarinnar
08.04 2016 | ForsíðaNú eru meistaraflokkarnir okkar báðir í æfingaferðum erlendis. Strákarnir okkar eru á stífum æfingum í Danmörku en stelpurnar í Svíþjóð þar sem þær leika m.a. æfingaleik núna í dag kl. 17:30 að íslenskum tíma. Andstæðingurinn er Bele Bjarkeby, lið í úthverfi Stokkhólms sem lauk keppni um miðja næstefstu deild…
Martin Hummervoll til ÍA
07.04 2016 | ForsíðaNorðmaðurinn Martin Hummervoll er genginn til liðs við ÍA. Martin er 20 ára sóknarmaður og kemur á láni frá Viking Stavanger. Hann lék með Keflavík seinni hluta sumarsins í fyrraí Pepsideildinni og lék þá 9 leiki og skoraði 3 mörk. Gunnlaugur Jónsson þjálfari er afar ánægður með liðsstyrkinn.…
Þrír ungir og efnilegir leikmenn sömdu við ÍA
05.04 2016 | ForsíðaLeikmennirnir Aron Ingi Kristinsson, Guðmundur Sigurbjörnsson og Stefán Teitur Þórðarson gerðu allir tveggja ára samning við KFÍA í gær. Jón Þór Hauksson aðstoðarþjálfari mfl.karla og yfirþjálfari yngri flokka er ánægður með að félagið hafi gert samninga við þessa efnilegu leikmenn. “Þetta eru allt leikmenn sem hafa verið að…
Skagastelpur unnu sigur á Aftureldingu
03.04 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur kvenna spilaði í gær við Aftureldingu í Lengjubikarnum í Akraneshöll. Þetta var þriðji leikur beggja liða í B riðli mótsins. Töluverð barátta var í fyrri hálfleik og tók það leikmenn beggja liða nokkurn tíma að komast í takt við leikinn. Nokkur álitleg marktækifæri litu dagsins ljós og það…
Leikir í Akraneshöll um helgina… nei, þetta er ekki aprílgabb!
01.04 2016 | ForsíðaFjörið byrjar í kvöld kl. 20:00 þegar Víkingur Ólafsvík tekur á móti Fjarðabyggð í Lengjubikar karla. Stelpurnar okkar í mfl. kvenna hefja svo leik á laugardagsmorguninn kl. 11:00 þegar þær taka á móti Aftureldingu í Lengjubikarnum. Leikir liðanna hafa hingað til getað sveiflast í hvora áttina sem er,…
ÍA vann Víking R í Lengjubikarnum
01.04 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í gærkvöldi við Víking R í Lengjubikarnum í Egilshöll. Skagamenn urðu að vinna leikinn með þriggja marka mun til að komast áfram 8 liða úrslit í Lengjubikarnum eftir að KR vann sinn leik fyrr um daginn. Fyrri hálfleikur var ágætlega spilaður en ÍA náði ekki að…