Stelpurnar töpuðu gegn Stjörnunni í kvöld
30.06 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur kvenna spilaði við Stjörnuna í kvöld í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar. Stjörnumenn byrjuðu af miklum krafti og fengu ágæt færi sem þeir náðu ekki að notfæra sér. ÍA byggði á mjög sterkum varnarleik og áttu heimamenn í stökustu vandræðum með að opna vörn stelpnanna. Eftir því sem leið á…
Stjarnan - aftur!
30.06 2016 | ForsíðaÍ kvöld kl. 19:15 mun mfl.kvk hjá ÍA heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í Pepsideild kvenna. Ljóst er að það verður á brattann að sækja fyrir Skagastúlkur sem eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í deildinni. Við viljum því hvetja alla sem vettlingi geta valdið til…

Garðar Gunnlaugsson var maður leiksins gegn Stjörnunni
30.06 2016 | ForsíðaÞað hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgum Skagamönnum að í gærkvöldi vann ÍA góðan 4-2 sigur á Stjörnunni og bætti mikilvægum 3 stigum í safnið. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Garðar Gunnlaugsson var valinn maður leiksins, en hann skoraði 3 mörk í leiknum og…
Garðar með þrennu í frábærum sigri á Stjörnunni
29.06 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Stjörnuna á Norðurálsvellinum í níundu umferð Pepsi-deildarinnar. Um mikilvægan leik var að ræða fyrir Skagamenn enda liðið í fallbaráttu og var mikil þörf fyrir þrjú stig. Stjarnan byrjaði leikinn þó af krafti og skoruðu þeir strax eftir fimm mínútna leik. ÍA kom þó…

Við erum ÍA ! Sjón er sögu ríkari !
29.06 2016 | ForsíðaVið erum ÍA !!! Nýtt flott myndband (takk Heiðar Mar Björnsson) með glefsum úr sögu KFÍA karla og kvenna og viðtöl við nokkra stuðningsmenn sem styðja félagið í blíðu og stríðu. Sjón er sögu ríkari. Áfram ÍA ! https://www.youtube.com/watch?v=WmEDDCYQ96g&feature=youtu.be

Leikdagur á Norðurálsvelli
29.06 2016 | ForsíðaÞessa dagana er EM í Frakklandi klárlega mál málanna og allir elska fótbolta, jafnvel þeir sem aldrei áður hafa kunnað að meta hann. Enda ómögulegt að vera ósnortinn af því ævintýri sem þar er enn í fullum gangi. Þrátt fyrir þetta er hin harða barátta í Pepsideildinni einnig…
Stelpurnar töpuðu gegn ÍBV í hörkuleik
25.06 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur kvenna spilaði við ÍBV í dag í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. Eyjamenn byrjuðu af nokkrum krafti og fengu ágæt færi sem þeir náðu ekki að notfæra sér. Eftir því sem leið á hálfleikinn komst ÍA betur inn í leikinn og skapaði sér álitleg færi sem ekki náðist að nýta.Töluverð…
Frábær sigur gegn KR á útivelli í kvöld
23.06 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í kvöld við KR á Alvogenvellinum í áttundu umferð Pepsi-deildarinnar. Um mikilvægan leik var að ræða fyrir bæði lið enda í fallbaráttu og þurftu þau á þremur stigum að halda. KR byrjaði af krafti og sköpuðu nokkur ágæt færi sem þeir náðu ekki að klára. Skagamenn…
Þakkir að loknu frábæru Norðurálsmóti
23.06 2016 | ForsíðaFyrir skömmu lauk Norðurálsmótinu þar sem um 1500 iðkendur og mörg þúsund gestir skemmtu sér konunglega á Akranesi yfir heila helgi. Vill KFÍA nota tækifærið og þakka iðkendum, foreldrum, dómurum, sjálfboðaliðum, Akraneskaupstað og þjónustuaðilum á Akranesi fyrir alla þeirra vinnu og aðstoð í kringum mótið. Án stuðnings allra þessara…
Leikir hjá meistaraflokki karla og kvenna
23.06 2016 | ForsíðaÁ næstu tveimur dögum eru mikilvægir leikir hjá meistaraflokkum karla og kvenna. Í kvöld eru strákarnir að spila við KR á KR-vellinum kl. 19:15 og eru þrjú stig nauðsynleg til að koma liðinu aftur á sigurbraut. Á morgun eru stelpurnar að spila við ÍBV í Vestmannaeyjum kl. 17:15 og…
Starf framkvæmdastjóra KFÍA laust til umsóknar
20.06 2016 | ForsíðaStarf framkvæmdastjóra KFÍA er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30.júní 2016. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.
ÍA stelpur á Norðurlandamót
16.06 2016 | ForsíðaSkagastelpurnar Bergdís Fanney Einarsdóttir og Fríða Halldórsdóttir hafa verið valdar til keppni með U17 ára landsliði kvenna á Norðurlandamóti sem haldið verður í Noregi frá 30. júní - 8. júlí næstkomandi. Liðið leikur þar í A riðli ásamt Dönum, Norðmönnum og Frökkum og leikirnir verða, í sömu röð,…
Norðurálsmótið er í fullum gangi um helgina
11.06 2016 | ForsíðaNorðurálsmótið stendur nú yfir og hefur gengið virkilega vel fyrir sig. Ungir iðkendur víðs vegar af landinu og frá Grænlandi hafa spilað fjölda leikja síðustu daga og lagt sig alla fram. Það hefur verið virkilega gaman að fylgjast með þessum ungu strákum vera sínum félögum til sóma. Gríðarlegur fjöldi…
Stelpurnar eru úr leik í bikarnum eftir tap gegn Haukum
11.06 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur kvenna spilaði við Hauka í dag í 16-liða úrslitum í Borgunarbikarnum. Haukar byrjuðu af nokkrum krafti og fengu ágæt færi sem þeir náðu ekki að notfæra sér. Eftir því sem leið á hálfleikinn komst ÍA betur inn í leikinn og skapaði sér álitleg færi sem ekki náðist að…
Skagamenn töpuðu fyrir blikum í bikarnum
10.06 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Breiðablik í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Blikar byrjuðu af krafti og voru búnir að skora mark eftir fimm mínútna leik. Þeir héldu svo áfram að sækja og skapa góð færi en náðu ekki að bæta við fleiri mörkum þrátt fyrir góð færi. Skagamenn komust…
Breyting á leikskipulagi
09.06 2016 |Gera hefur þurft smávægilegar breytingar á leikskipulagi föstudags. Þetta hefur aðeins áhrif á nokkra leiki ásamt tímaplani fyrir kvöldmat og myndatöku. Vinsamlegast hugið að því hvort breytingin tekur til ykkar liðs. Smellið á "Upplýsingahandbók" til þess að skoða nýjustu útgáfu.
Þið sem ekki þekkið Akranes…
09.06 2016 |Við vorum að fá sent þjónustukort af bænum til þess að deila með ykkur. Nýtt kort er reyndar í vinnslu en vonandi getur þetta samt gagnast einhverjum. Smellið á kortið til að opna það í vafra.

Borgunarbikar karla - ÍA mætir Breiðabliki á morgun
08.06 2016 | ForsíðaSkagamenn mæta Breiðabliki á Norðurálsvellinum í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á morgun, fimmtudag kl. 19:15. Búast má við hörkuleik, en strákarnir okkar eru staðráðnir í því að gefa allt í leikinn og fara áfram í bikarnum. Breiðablik vann Kríu 3:0 í 32-liða úrslitunum og okkar menn lögðu KV 1:0. Fjölmennum…
Endanleg útgáfa upplýsingahandbókar NÁM2016
07.06 2016 |Hér má finna endanlega útgáfu upplýsingahandbókar Norðurálsmóts 2016, inniheldur m.a. upplýsingar um gististaði, tjaldstæði og fyrstu leiki á mótinu. Við viljum gjarnan ítreka að tjaldstæði mótsins eru í góðri sambúð með Byggðasafninu á Görðum og biðja ykkur um að gæta vel að því að börn séu ekki að…
Sorglegt tap gegn Þrótti
05.06 2016 | ForsíðaMeistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Þrótt R í sjöundu umferð Pepsi-deildarinnar. Þróttarar byrjuðu af meiri krafti en náðu lítið að skapa sér gegn sterkri vörn ÍA. Skagamenn sóttu meira eftir því sem leið á hálfleikinn og fengu nokkur ágæt færi en náðu ekki að koma boltanum í netið.…

Skagamenn mæta Þrótti í kvöld
05.06 2016 | ForsíðaSkagamenn mæta Þrótti í mikilvægum leik á Norðurálsvellinum kl. 19:15 í kvöld. Bæði lið eru með 4 stig fyrir leikinn og er því um sannkallaðan "6 stiga" leik að ræða. Okkar menn hafa undibúið sig vel í vikunni og verða klárir í slaginn í kvöld! Aðalstyrktaraðili leiksins er Norðurál…

Leikir vikunnar
03.06 2016 | ForsíðaNú er aðeins vika í Norðurálsmótið, sem er stærsti einstaki viðburður ársins hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Foreldrar iðkenda eru óðum að ljúka við að skrá sig á vaktir á mótinu og við biðjum fólk um að klára það sem fyrst. Annars höfum við alltaf verkefni fyrir vinnufúsar hendur svo að…
Æfingatímar sumarsins 2016
02.06 2016 | ForsíðaNý æfingatafla fyrir sumarið tekur gildi 7. júní næstkomandi: 8. flokkur: Óbreyttir æfingatímar, allur flokkurinn æfir á fimmtudögum. Drengir fæddir 2010 æfa frá 17:10-18:00 en yngri drengir og allar stúlkur frá 16:15-17:00. Ath. frí verður á æfingu 8. flokks 9. júní næstkomandi en sumaræfingarnar hefjast í Akraneshöllinni 16. júní næstkomandi.…
Nánari upplýsingar um Norðurálsmótið 2016
01.06 2016 |Fyrsta útgáfa upplýsingabókar mótsins hefur verið gefin út og er að finna hér. Lokaútgáfa bókarnnar verður gefin út þriðjudaginn 7. júní en þar verða betri upplýsingar um tímasetningar, gistingu ofl.