{texti}

Skagamaður valinn í landsliðið

28.07 2016 | Forsíða

Þór Llorens Þórðarson hefur verið valinn í lokahóp U-17 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í Norðurlandamóti í Finnlandi í næstu viku. Liðið mun þar leika gegn Svartfjallalandi 3.ágúst, Færeyjum 5.ágúst, Svíþjóð 7.ágúst og leikið verður um sæti þann 9.ágúst.   Við óskum Þór innilega til hamingju með valið,…


ÍA tapaði gegn FH í kvöld í baráttuleik

26.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við FH í kvöld í tíundu umferð Pepsi-deildarinnar. FH byrjaði af miklum krafti og náði að skora snemma leiks. FH hélt svo áfram að sækja og fengu ágæt færi sem þeir náðu ekki að notfæra sér en Skagamenn spiluðu mjög sterkan varnarleik og byggðu á skyndisóknum.…


{texti}

Arnar Már var maður leiksins gegn ÍBV

24.07 2016 | Forsíða

Eins og við höfum þegar komið inná vann meistaraflokkur karla hjá ÍA mikilvægan sigur á ÍBV í Pepsideildinni í kvöld. Með sigrinum heldur liðið sér í efri hluta deildarinnar, eða í fimmta sætinu.   Arnar Már Guðjónsson var valinn maður leiksins að þessu sinni og hlaut hann að launum…


Skagamenn unnu sinn fimmta leik í röð

24.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við ÍBV á Norðurálsvelli í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda til að halda áfram góðu gengi eftir fjóra sigurleiki í röð. Nokkurt jafnræði var milli liðanna framan af leik og voru þau að reyna að skapa sér markverð færi.…


Skagamenn mæta ÍBV á Norðurálsvellinum á sunnudag kl. 17

23.07 2016 | Forsíða

Á morgun, sunnudaginn 24.júlí, er komið að næsta heimaleik hjá strákunum þegar þeir mæta spræku liði ÍBV.  Eyjamenn unnu stórsigur 4-0 í fyrri umferðinni en strákarnir eru staðráðnir í að rétta sinn hlut á morgun þegar liðin eigast aftur við á Norðurálsvellinum kl. 17. Aðalstyrktaraðili leiksins er Vífilfell, en…


Ásta Vigdís var maður leiksins gegn Breiðabliki

20.07 2016 | Forsíða

Okkur urðu á þau mistök að það gleymdist að greina frá því hér hver maður leiksins var í 0-3 tapi meistaraflokks kvenna gegn Breiðabliki þann 13. júlí síðastliðinn. Við bætum úr því hér, því eins og máltækið segir: betra seint en aldrei.   En það var markvörður ÍA, Ásta…


Stelpurnar unnu frábæran sigur á KR

19.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við KR í kvöld í níundu umferð Pepsi-deildarinnar. Stelpurnar byrjuðu leikinn af miklum krafti og strax á sjöttu mínútu kom langþráð mark í deildinni þegar Jaclyn Pourcel átti sendingu inn í vítateig KR þar sem Megan Dunnigan fékk boltann og skoraði með góðu skoti. ÍA hélt…


{texti}

Stelpurnar mæta KR í Pepsideildinni í kvöld kl. 19:15

19.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna heldur í Vesturbæinn í kvöld og mætir KR í Frostaskjóli kl.  19:15.  Leikurinn skiptir miklu máli í botnbaráttu deildarinnar og eru stelpurnar tilbúnar í slaginn.  Norski framherjinn Cathrine Dyngvold er komin með leikheimild og verður spennandi að sjá hvaða áhrif hún hefur á leik liðsins.  Mætum á…


{texti}

Maður leiksins gegn Val

18.07 2016 | Forsíða

Eins og við höfum þegar komið inná vann meistaraflokkur karla hjá ÍA baráttusigur á Val í Pepsideildinni í kvöld. Með sigrinum lyfti liðið sér upp í efri hluta deildarinnar, 6. sætið.   Skotinn Iain Williamson var valinn maður leiksins að þessu sinni og hlaut hann að launum listaverk eftir…


{texti}

Skagamenn unnu mikilvægan sigur á Val

17.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Val á Norðurálsvelli í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda í fallbaráttunni og til að halda áfram góðu gengi eftir þrjá sigurleiki í röð. Valsmenn byrjuðu leikinn þó af miklum krafti og áttu okkar menn í vök að verjast…


Pepsideild karla: ÍA - Valur á Norðurálsvelli

16.07 2016 | Forsíða

Annað kvöld, sunnudaginn 17. júlí kl. 19:15, tekur meistaraflokkur karla hjá ÍA á móti Valsmönnum í Pepsideildinni. Fyrir leikinn eru Skagamenn í 8. sæti í deildinni en Valur í því 6., þrátt fyrir það er aðeins eitt stig sem skilur liðin að.    Strákarnir okkar koma inn í leikinn…


Af U-17 ára landsliði kvenna

16.07 2016 | Forsíða

Eins og við sögðum frá fyrir mánuði síðan fóru Skagastúlkurnar Bergdís Fanney Einarsdóttir og Fríða Halldórsdóttir með U17 ára landsliði kvenna til Noregs að keppa á Norðurlandamóti um síðustu mánaðamót.    Fyrst var leikið gegn Danmörku. Ísland vann 4-2 sigur í leiknum. Bergdís Fanney var í byrjunarliðnu en Fríða…


{texti}

Leikir á Skaganum 15.-21. júlí

15.07 2016 | Forsíða

Næsti heimaleikur er í Pepsi-deild karla og að venju munum við fjalla um það í sér frétt. Önnur viðfangsefni eru ekki hér heima um helgina en annað er uppi á teningnum í næstu viku, þá verða leikir hér heima alla virka daga.   Á mánudaginn, 18. júlí,  tekur 3.…


{texti}

Cathrine Dyngvold til liðs við ÍA

15.07 2016 | Forsíða

Norski framherjinn Cathrine Dyngvold er gengin til liðs við ÍA.  Cathrine er 27 ára gömul og hefur leikið með Kopparbergs/Göteborg FC í sænsku úrvalsdeildinni og áður með úrvalsdeildarliðinu Klepp í Noregi.  Hún mun styrkja sóknarleik liðsins og mun hjálpa stelpunum að ná markmiði sínu um að halda sæti sínu…


ÍA tapaði gegn Breiðablik í kvöld

13.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Breiðablik í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildarinnar. Blikar byrjuðu af nokkrum krafti og ætluðu að skora sem fyrst. Gestirnir fengu ágæt færi sem þeir náðu ekki að notfæra sér en Skagamenn spiluðu mjög sterkan varnarleik og byggðu á skyndisóknum. ÍA fékk nokkur hálffæri í hálfleiknum…


{texti}

Pepsideild kvenna: ÍA - Breiðablik á Norðurálsvelli í kvöld

13.07 2016 | Forsíða

Það er ekki langt á milli leikja þessa dagana og í kvöld, kl. 19:15, taka stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna á móti Breiðabliki. Það er ljóst að það verður gríðarleg áskorun að freista þess að halda aftur af gestunum, en þær sitja fyrir leikinn í efsta sæti deildarinnar og…


ÍA vann frábæran útisigur á Breiðablik

11.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Breiðablik á Kópavogsvelli í tíundu umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda í fallbaráttunni og til að halda áfram góðu gengi eftir tvo sigurleiki í röð. Þeir byrjuðu leikinn líka af krafti og á 11. mínútu skoraði Garðar Gunnlaugsson með frábærum…


{texti}

Pepsideild kvenna: Maður leiksins gegn Val

11.07 2016 | Forsíða

Eins og við höfum áður komið inn á máttu Skagastelpur sætta sig við eins marks tap gegn Val síðastliðinn föstudag.  Engu að síður stóðu stelpurnar sig vel og segja má að vantað hafi herslumuninn.   Jaclyn Pourcel var valin maður leiksins og hlaut að launum þetta listaverk eftir Brynju…


{texti}

Strákarnir mæta Breiðabliki á mánudag !

10.07 2016 | Forsíða

Fyrirhuguðum leik Breiðabliks og ÍA á Kópavogsvelli í 10. umferð Pepsideildar karla sem átti að vera í dag, sunnudag, hefur verið frestað til morguns kl. 19:15.  Ástæða seinkunarinnar er að Blikar eru nýkomnir heim frá Lettlandi eftir evrópuleik og eiga rétt á 48 tíma hvíld eftir heimkomuna.  Við hvetjum…


Stelpurnar töpuðu gegn Val í baráttuleik

08.07 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Val í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildarinnar. Valur byrjaði af nokkrum krafti og skoraði gott mark strax snemma leiks. Gestirnir fengu svo ágæt færi sem þeir náðu ekki að notfæra sér. Eftir því sem leið á hálfleikinn komst ÍA betur inn í leikinn og skapaði…


{texti}

Pepsideild kvenna: ÍA - Valur á Norðurálsvelli (aðgangur ókeypis)

08.07 2016 | Forsíða

Í kvöld, kl. 18:00, taka stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna á móti Valsstúlkum í Pepsideildinni. Skagastúlkur hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum liðanna hingað til enda Valur eitt af stórliðum íslenskrar kvennaknattspyrnu, hafa unnið efstu deild 10 sinnum og hafnað 11 sinnum í 2. sæti frá því að…


{texti}

Leikir á Skaganum næstu viku

08.07 2016 | Forsíða

Það er rólegt hér heimafyrir yfir helgina fyrir utan leik mfl.kvenna í kvöld, en það má lesa nánar um hann í annarri frétt.   Mánudaginn 11. júlí verður hins vegar alveg nóg um að vera. Þá tekur 5. flokkur kvenna á móti Selfossi í tveimur leikjum, A-lið kl. 16:00…


Áfram stelpur! - við bjóðum ykkur á leikinn

05.07 2016 | Forsíða

Þessa dagana er óvenjulega mikill áhugi á fótbolta á Íslandi, innblásinn af frábærum árangri karlalandsliðsins á EM í Frakklandi. En það er ekki síður hægt að gleðjast yfir kvennalandsliðinu sem unnu nú í byrjun júní frábæran 4-0 sigur á Skotum í Skotlandi sem var svo fylgt eftir með 8-0…


{texti}

Knattspyrna á Skaganum næstu vikuna

01.07 2016 | Forsíða

Nú höfum við aðeins misst boltann í að segja frá leikjum hér á Skaganum upp á síðkastið, enda má segja að félagið sé í mikilli útrás um þessar mundir. Á sama tíma og Norðurálsmótið var voru stelpurnar okkar í 5. flokki kvenna að keppa á TM-mótinu í Vestmannaeyjum. Síðan…