{texti}

Pepsideild kvenna: Megan valin maður leiksins

31.08 2016 | Forsíða

Megan Dunnigan var í kvöld valin maður leiksins eftir naumt tap meistaraflokks kvenna gegn ÍBV í Pepsideildinni. Þetta er í fyrsta skipti í sumar sem Megan hlýtur þennan titil, en það kemur ýmsum á óvart að það hafi ekki gerst fyrr, sérstaklega í ljósi þess að hún hefur skorað…


ÍA tapaði gegn ÍBV í kvöld í baráttuleik

31.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við ÍBV í kvöld í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn byrjuðu af krafti og sköpuðu sér ágæt færi sem nýttust ekki. Þeir voru sterkari aðilinn framan af en ÍBV kom sterkari inn í leikinn eftir því sem leið á hálfleikinn. Baráttan var í fyrirrúmi í leiknum og…


Pepsideild kvenna: ÍA - ÍBV á Norðurálsvelli

30.08 2016 | Forsíða

Á morgun, miðvikudaginn 31. ágúst, taka stelpurnar okkar í meistaraflokki á móti Eyjastúlkum í Pepsideildinni. Leikurinn hefst kl. 17:00 hér á Norðurálsvellinum. Mannvit er aðalstyrktaraðili leiksins.   Fyrir leikinn situr ÍBV í 5. sæti deildarinnar með 21 stig en Skagastúlkur í 9. sætinu með 8 stig og í harðri baráttu…


Haustið 2016 hjá yngstu iðkendunum

29.08 2016 | Forsíða

Nú stendur yfir mikið púsluspil við að koma saman æfingatöflum vetrarins, enda ekkert létt verk með yfir 500 iðkendur og dágóðan fjölda þjálfara. Það sem flækir málin líka er að flokkaskipti geta ekki farið fram fyrr en í kringum miðjan september þar sem enn eru eftir leikir í mótum.…


{texti}

Pepsideild karla: Maður leiksins var Guðmundur Böðvar Guðjónsson

28.08 2016 | Forsíða

Guðmundur Böðvar Guðjónsson var valinn maður leiksins fyrr í kvöld þegar ÍA lagði Víking Reykjavík í Pepsideildinni í kvöld. Þetta var þriðji leikur Guðmundar Böðvars síðan hann kom aftur til ÍA frá Fjölni.   Hann fékk að launum púða eftir listakonuna Borghildi Jósúadóttur. Hún hefur kennt við Grundaskóla síðan…


Skagamenn unnu öruggan sigur á Víking R

28.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Víking R á Norðurálsvelli í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda til að koma sér í baráttu um Evrópusæti. ÍA byrjaði af miklum krafti í leiknum og strax á 4. mínútu skoraði Garðar Gunnlaugsson með föstum skalla eftir frábæra…


Pepsideild karla: ÍA -Víkingur Reykjavík á Norðurálsvelli

28.08 2016 | Forsíða

Í dag, sunnudaginn 28. ágúst, mætast ÍA og Víkingur R á Norðurálsvelli í 17. umferð Pepsideildar karla. Leikurinn fer fram kl. 18:00.   ÍA er fyrir leikinn í 6. sæti með 25 stig en Víkingar stigi og sæti neðar.   Maður leiksins verður valinn venju samkvæmt og fær púða…


{texti}

Pepsideild kvenna: Aníta Sól var valin maður leiksins

25.08 2016 | Forsíða

Aníta Sól Ágústsdóttir þótti standa sig best í leik ÍA og Fylkis á Norðurálsvellinum í gærkvöldi, en leikurinn tapaðist naumlega.  Hún hlaut að launum þessa flottu mynd eftir listakonuna Ingu Björgu Sigurðardóttur. Inga Björg komst ekki sjálf til þess að afhenda myndina en hér má sjá Harald…


Stelpurnar töpuðu gegn Fylki í baráttuleik

25.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Fylki í kvöld í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Fylkir byrjaði af krafti og skapaði sér álitleg færi sem nýttust ekki. Þeir voru sterkari aðilinn framan af en Skagamenn komu sterkari inn í leikinn eftir því sem leið á hálfleikinn. ÍA spilaði sterkan varnarleik og byggði á…


{texti}

Aron Ingi valinn í landsliðið

24.08 2016 | Forsíða

Enn fjölgar þessum ánægjulegu fréttum hjá okkur en nú hefur Aron Ingi Kristinsson verið valinn í U19 ára landslið karla sem fer til Wales í landsleikjahléinu og leikur þar tvo æfingaleiki við heimamenn, 4. og 6. september næstkomandi.   Þetta eru einnig fyrstu landsleikir Arons Inga en hann er…


Þórður Þorsteinn valinn í landsliðið

24.08 2016 | Forsíða

Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson hefur verið valinn í U21 árs landsliðshópinn sem fer til Norður-Írlands og mætir heimamönnum þar 2. september næstkomandi og heldur síðan til Frakklands í framhaldinu og mætir Frökkum þar 6. september.   Leikirnir eru liður í undankeppninni fyrir Evrópukeppni U21 árs landsliða, en lokakeppnin fer…


{texti}

Pepsideild kvenna: Allir á völlinn! ÍA - Fylkir

23.08 2016 | Forsíða

Á morgun, miðvikudaginn 24. ágúst, fer fram leikur ÍA og Fylkis í Pepsideild kvenna hér á Norðurálsvellinum. Leikurinn hefst kl. 18:00.

 

Skagastelpur sitja fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar með 8 stig, en þar af hefur liðið sótt 7 stig…


Skagamenn unnu frábæran sigur á Fylki

22.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Fylki á Fylkisvelli í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda til að tryggja sig enn betur frá botnbaráttunni. Nokkurt jafnræði var milli liðanna á fyrstu mínútunum en strax á 10. mínútu skoraði Albert Hafsteinsson með góðu skoti eftir stoðsendingu…


{texti}

Pepsideild karla: Skagamenn heimsækja Fylki í kvöld kl. 18:00

22.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla mætir Fylki í Árbænum í Pepsideild karla í kvöld. Leikurinn hefst kl. 18:00   Með sigri geta okkar menn lyft sér úr sjöunda sæti og upp í fimmta eða sjötta sæti eftir því hvernig aðrir leikir spilast.   Við höfum trú á verkefninu, aðeins einu sinni á…


{texti}

Leikir á Akranesi í vikunni

19.08 2016 | Forsíða

Í dag, föstudaginn 19. ágúst, tekur 5.  flokkur karla á móti Víkingi Reykjavík. A- og C- lið spila kl. 16:00 en B- og D- lið kl. 16:50. Liðin eru öll í 1.-3. sæti í sínum riðlum svo það er óhætt að segja að þau séu að standa sig vel…


EM framlagi til Knattspyrnufélags ÍA ráðstafað til framfaraverkefna

18.08 2016 | Forsíða

Iðkendur í Knattspyrnufélagi ÍA eru nú um 530 talsins á breiðu aldursbili og er starfsemin í miklum blóma eins og mörg undanfarin ár. Skagamenn gera miklar kröfur um að eiga knattspyrnulið í fremstu röð á Íslandi og krafan er einnig rík um að byggja á heimamönnum þar sem öflugt…


Skagastelpur unnu góðan útisigur á Selfoss

17.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Selfoss í kvöld í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Stelpurnar byrjuðu leikinn af miklum krafti og strax á sjöttu mínútu kom frábært mark þegar Cathrine Dyngvold skoraði með góðu skoti. ÍA hélt svo áfram að sækja og skapaði nokkur góð færi.   Á 20. mínútu kom annað…


{texti}

Stelpurnar mæta Selfossi á útivelli í kvöld

17.08 2016 | Forsíða

Stelpurnar mæta Selfossi á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld kl. 18:30.  Stelpurnar náðu í gott stig í síðasta leik og í kvöld er tækifæri að nálgast liðin fyrir ofan okkur, m.a. Selfoss sem er ekki nema 5 stigum fyrir ofan ÍA.   Áfram ÍA !


{texti}

Hulda Birna Baldursdóttir ráðin framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA

16.08 2016 | Forsíða

Hulda Birna Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA (KFÍA) og tekur hún við starfinu af Haraldi Ingólfssyni frá 1. nóvember nk. en fram að þeim tíma mun hún taka þátt í einstökum verkefnum félagsins og setja sig inn í starfið. Hulda Birna starfaði áður sem markaðsstjóri Tækniskólans og…


{texti}

Pepsideild karla: Þórður Þorsteinn Þórðarson maður leiksins

16.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla vann í kvöld góðan sigur á Víkingi Ólafsvík og lyftu sér í leiðinni upp um tvö sæti, upp í 6. sæti deildarinnar.   Maður leiksins var valinn Þórður Þorsteinn Þórðarson, en hann skoraði m.a. fyrsta mark ÍA í leiknum. Hann fékk að launum þennan fallega púða eftir…


{texti}

Skagamenn unnu öruggan sigur í Vesturlandsslagnum

15.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Víking Ólafsvík á Norðurálsvelli í 15. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda eftir tvo tapleiki í röð. Nokkurt jafnræði var milli liðanna framan af leik og voru þau að reyna að skapa sér markverð færi. Nokkur álitleg færi litu dagsins…


{texti}

Pepsideild karla: ÍA fær Víking Ólafsvík í heimsókn

13.08 2016 | Forsíða

Næstkomandi mánudag, 15. ágúst, fær meistaraflokkur karla hjá ÍA Víking Ólafsvík í heimsókn í Pepsideildinni. Leikurinn hefst kl. 18:00.   Búast má við miklum baráttuleik en fyrir hann sitja liðin í 8. og 9. sæti deildarinnar en aðeins eitt stig skilur þau að. Bæði hafa þau átt aðeins erfitt…


{texti}

Leikir næstu vikuna

12.08 2016 | Forsíða

Það er óhætt að segja að fréttir af heimaleikjum allra liðanna okkar hafi orðið sumarleyfum að bráð, en nú reynum við að halda áfram þar sem frá var horfið.    Á morgun, laugardaginn 13. ágúst, tekur 4. flokkur kvenna, A-lið, á móti Þór. Fyrir leikinn hafa bæði lið leikið…


Albert, Tryggvi og Þórður framlengja við ÍA

09.08 2016 | Forsíða

Albert Hafsteinsson, Tryggvi Hrafn Haraldsson og Þórður Þorsteinn Þórðarson hafa allir framlengt samninga sína við ÍA út leiktímabilið 2018. Albert sem er 20 ára gamall miðjumaður hefur leikið 30 leiki í Pepsi deild þrátt fyrir ungan aldur og það sama má segja um bakvörðinn Þórð sem er 21 árs…


Pepsideild kvenna: Jaclyn Poucel var maður leiksins á móti Þór/KA

08.08 2016 | Forsíða

Í gær landaði meistaraflokkur kvenna góðu stigi hér á Norðurálsvellinum með 1-1 jafntefli við Þór/KA.   Jaclyn Poucel var valin maður leiksins í leiknum og fékk að launum fallega mynd eftir unga og hæfileikaríka listakonu, Ronju Rut Ragneyju Hjartardóttur. Við kunnum Ronju hinar bestu þakkir fyrir hennar framlag.  …


Skagamenn töpuðu gegn Fjölni í kvöld

07.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Fjölni á Fjölnisvelli í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn stefndu á að komast á sigurbraut eftir tap í síðasta leik en Fjölnir ætlaði sér þrjú stig og halda sig í toppbaráttunni. Nokkurt jafnræði var milli liðanna framan af leik og voru þau að reyna…


{texti}

ÍA fékk mikilvægt stig gegn Þór/KA í dag

07.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Þór/KA í dag á Norðurálsvellinum en þetta var ellefti leikur liðsins í Pepsi-deild kvenna. Þór/KA byrjaði af meiri krafti og komst yfir þegar nokkuð var lifið á leikinn. Eftir því sem leið á hálfleikinn komst ÍA betur inn í leikinn og skapaði sér álitleg færi…


{texti}

Það er ÍA dagur í boltanum á morgun

06.08 2016 | Forsíða

Við sláum eign okkar á sunnudaginn 7. ágúst, enda báðir meistaraflokkarnir í eldlínunni.   Fyrst ber að nefna að meistaraflokkur kvenna tekur á móti Þór/KA á Norðurálsvellinum kl. 15:00. Stelpurnar okkar unnu sinn fyrsta sigur fyrir skemmstu en leitin að fyrsta heimasigrinum heldur áfram. Þór/KA situr fyrir leikinn í…


{texti}

Óli Valur var valinn maður leiksins gegn FH

03.08 2016 | Forsíða

Eins og venja er til var valinn Skagamaður leiksins gegn FH og að þessu sinni var það Ólafur Valur Valdimarsson sem varð fyrir valinu og hlaut að launum fallegt málverk eftir Jóhönnu (Hönnu) Jónsdóttur.   Jóhanna L. Jónsdóttir er fædd á Akranesi 1951. Hún nam flísamálun hjá Tessera Designs…


Skagamenn töpuðu gegn FH í kvöld í hörkuleik

03.08 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við FH á Norðurálsvelli í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn stefndu á sinn sjötta sigur í röð en FH ætlaði sér þrjú stig eftir brösótt gengi upp á síðkastið. Nokkurt jafnræði var milli liðanna framan af leik og voru þau að reyna að skapa sér…


Skagamenn mæta FH á Norðurálsvellinum í kvöld kl. 19:15

03.08 2016 | Forsíða

Í kvöld, miðvikudaginn 3.ágúst, er komið að næsta heimaleik hjá strákunum þegar þeir mæta íslandsmeisturum FH.  Við vorum nálægt því að taka stig í fyrri leiknum en mark í uppbótartíma kom í veg fyrir það.   Strákarnir eru staðráðnir að leggja allt í sölurnar og ná í mikilvæg stig…


Kristinn og Steindóra ráðin sem þjálfarar meistaraflokks kvenna ÍA

01.08 2016 | Forsíða

Þórður Þórðarson óskaði nýlega eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Knattspyrnufélag ÍA, en Ágúst Valsson aðstoðarþjálfari Þórðar mun einnig láta af störfum á sama tíma. Gengið hefur verið frá því að Kristinn H. Guðbrandsson og Steindóra Steinsdóttir taki við þjálfun meistaraflokks kvenna…