{texti}

Pepsideild karla: ÍA heimsækir Hlíðarenda

30.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla heimsækir Val á Hlíðarenda á morgun kl. 14:00 í síðustu umferð Pepsideildarinnar 2016.   Hlutskipti liðanna í síðustu umferð var heldur ólíkt, ÍA vann góðan sigur á Breiðabliki og bætti þar með stigasöfnun sína frá því síðasta sumar á sama tíma og Valur mátti þola 4-0 skell…


{texti}

Pepsideild kvenna: Rachel Owens var maður leiksins gegn KR

30.09 2016 | Forsíða

Rachel Owens var í dag valin maður leiksins í 2-3 tapi meistaraflokks kvenna gegn KR í Pepsideildinni í dag. Rachel skoraði m.a. seinna mark ÍA, sem var hennar fyrsta mark fyrir félagið.   Drífa Gústafsdóttir frá Akranesi gaf manni leiksins þetta fallega listaverk "fífurnar" sem er úr íslenskri ull og…


{texti}

Pepsideild kvenna: Grátlegt tap fyrir KR

30.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍA tapaði í dag fyrir KR 2-3 á Norðurálsvellinum í síðastu umferð Pepsideildarinnar 2016.   Fyrir leikinn sátu liðin í neðstu tveimur sætum Pepsideildarinnar, KR átti möguleika á að bjarga sér frá falli á meðan Skagastelpur höfðu aðeins stoltið til að spila fyrir. Það var hins…


{texti}

Pepsideild kvenna: ÍA – KR og stoltið að veði

29.09 2016 | Forsíða

Á morgun, föstudaginn 30. september kl. 16:00, fer fram allra, allra, síðasti heimaleikur sumarsins þegar stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna taka á móti KR í lokaumferð Pepsideildarinnar. KR-stúlkur eiga enn möguleika á því að bjarga sér frá falli en þurfa þá að minnsta kosti eitt stig og helst þrjú…


{texti}

Þórður valinn í landsliðið

28.09 2016 | Forsíða

Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson hefur verið valinn í lokahóp U21 árs landsliðsins sem tekur á móti Skotum á Víkingsvelli 5. október næstkomandi og Úkraínumönnum á Laugardalsvelli 11. október næstkomandi.   Um er að ræða síðustu tvo leiki liðsins í undankeppninni fyrir EM2017 sem fer fram í Póllandi í júní…


Samantekt á gengi yngri flokka KFÍA í sumar

28.09 2016 | Forsíða

Starf yngri flokkanna gekk vel á árinu 2016 og náðist á mörgum vígstöðvum góður árangur. 2.fl karla varð í öðru sæti á Íslandsmótinu. 4.fl karla komst í úrslitakeppni í A, B og C liðum og 4.fl kvenna varð Íslandsmeistari í keppni 7 manna liða. Öll liðin hjá 5.fl karla…


{texti}

Lokahóf yngri flokka 2016

26.09 2016 | Forsíða

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnufélags ÍA var haldið í gær, sunnudaginn 25. september í Akraneshöllinni. Lokahófið var með nokkuð breyttu sniði miðað við síðustu ár þar sem ákveðið var að þessu sinni að tengja það við síðasta heimaleik meistaraflokks karla.   Dagskráin hófst á því að tónlistarmaðurinn Hlynur Ben kom og…


Hafþór var valinn maður leiksins gegn Breiðablik

25.09 2016 | Forsíða

Það er vel við hæfi að verðlaunin fyrir mann leiksins fari til varnarmanns, enda var töluvert mikið að gera hjá þeim í dag. Að þessu sinni varð Hafþór Pétursson fyrir valinu. Það má segja að þetta sé sérlega eftirtektarverð frammistaða hjá þessum unga leikmanni en í dag lék hann…


Skagamenn unnu góðan sigur á Breiðablik í dag

25.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í dag við Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda eftir brösótt gengi upp á síðkastið. Bæði lið byrjuðu leikinn af krafti en Breiðablik var heldur sterkari aðilinn. Þeir sköpuðu sér ágæt marktækifæri sem strönduðu á góðri vörn íA og í…


Stelpurnar töpuðu fyrir Breiðablik í dag

24.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Breiðablik í dag í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn mættu með bakið upp við vegg í þessum leik og sigur var það eina sem kom til greina til að forðast fall. Liðið spilaði sterkan varnarleik og gaf fá færi á sér.   Breiðablik sótti mikið allan…


{texti}

Pepsideild kvenna: Útileikur í Kópavogi í dag

24.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna heimsækir Breiðablik í Kópavoginn í dag kl. 16:00 í næstsíðustu umferð Pepsideildarinnar.   Bæði lið munu gefa allt í leikinn en sigur er eina von Skagastúlkna til þess að halda sæti sínu í Pepsideildinni að ári og að sama skapi er sigur eini möguleiki Blika á að…


{texti}

Pepsideild karla: ÍA-Breiðablik á Norðurálsvelli

23.09 2016 | Forsíða

Síðasti heimaleikur sumarsins hjá meistaraflokki karla í Pepsideildinni verður á sunnudaginn kl. 14:00. Gestirnir verða frá Breiðabliki. Skagamenn unnu fyrri leik liðanna í júlí en það var fyrsti sigur liðsins á Breiðabliki síðan 2012. Strákarnir okkar hafa að sjálfsögðu fullan hug á að bæta sigrum í safnið og stigum…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 3. flokkur karla

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 3. flokkur kvenna

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 4. flokkur karla

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 4. flokkur kvenna

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 5. flokkur karla

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 5. flokkur kvenna

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 6. flokkur karla

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 6. flokkur kvenna

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 7. flokkur karla

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 7. flokkur kvenna

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


{texti}

Sigurður Jónsson þjálfar áfram á Akranesi

21.09 2016 | Forsíða

Sigurður Jónsson hefur skrifað undir nýjan 12 mánaða samning um að þjálfa hjá Knattspyrnufélagi ÍA.   Sigurður mun þjálfa 2. og 4. fl. karla auk þess sem að hann mun sinna afreksæfingum fyrir iðkenndur í 2. 3. og 4. fl. karla og kvenna.   Sigurður sem kom til starfa…


Skagamenn töpuðu gegn Stjörnunni í kvöld

20.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Stjörnuna á Samsung vellinum í 20. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda ef þeir ætluðu að halda sér í baráttu um Evrópusæti. Leikurinn hófst af krafti af hálfu Skagamanna og eftir þriggja mínútna leik kom fyrsta mark leiksins þegar Stjarnan…


Pepsideild karla: Útileikur gegn Stjörnunni í kvöld

19.09 2016 | Forsíða

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla fara í heimsókn í Garðabæinn í kvöld kl. 20:00. Eftir tvö svekkjandi töp í röð er alveg ljóst að okkar menn hungrar í að bæta stigum á töfluna.    Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið að mæta í Garðabæinn í kvöld, láta vel…


{texti}

Fótboltinn á Skaganum næstu vikuna

16.09 2016 | Forsíða

Nú er farið að síga á seinni hlutann af fótboltasumrinu 2016 en þetta er þó aldeilis ekki búið.   Í dag, föstudaginn 16. september, tekur 2. flokkur ÍA/Kára á móti KA/Reyni/Dalvík. Leikur A-liðanna fer fram kl. 17:00.  Það er mikið undir fyrir Skagastrákana í þessum leik en þeir eru…


{texti}

Pepsideild karla: Maður leiksins gegn KR

16.09 2016 | Forsíða

Eins og áður hefur verið sagt frá tapaði ÍA naumlega fyrir KR á Norðurálsvellinum í gær.    Hallur Flosason þótti standa sig best Skagamanna og var valinn maður leiksins. Hann fékk að launum listaverk eftir Sólveigu Sigurðardóttur (Sissu) frá Akranesi. Hún hefur verið að mála í 10 ár og meðal…


Skagamenn töpuðu fyrir KR í baráttuleik

15.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við KR á Norðurálsvelli í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. KR byrjaði af krafti og var sterkari aðilinn framan af án þess að skapa sér markverð færi. Skagamenn lágu frekar til baka og beittu skyndisóknum eftir því sem tækifæri gafst. Nokkur álitleg færi komu fram en…


{texti}

Þjálfarar og æfingatímar yngri flokka haustið 2016

14.09 2016 | Forsíða

Hér fylgja upplýsingar um þjálfara og æfingatíma 2. - 8. flokks hjá Knattspyrnufélagi ÍA í vetur. Ný æfingatafla tekur gildi við flokkaskiptin, 20. september.    8. flokkur - Þjálfari: Aldís Ylfa Heimisdóttir Strákar og stelpur fædd 2011 eða síðar æfa saman til að byrja með, á fimmtudögum kl. 16:15-17:00.…


{texti}

Pepsideild karla: KR kemur í heimsókn á morgun

14.09 2016 | Forsíða

Á morgun, fimmtudaginn 15. september, verður leikin heil umferð í Pepsideild karla. ÍA tekur á móti KR á Norðurálsvellinum, en þar sem dagarnir eru heldur að styttast fer leikurinn fram kl. 17:00. Það þýðir því ekkert að vera of lengi í vinnunni á morgun.   Við þekkjum það öll…


Skagamenn töpuðu gegn Þrótti í kvöld

12.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Þrótt R á Þróttarvelli í 18. umferð Pepsi-deildarinnar. Skagamenn þurftu á þremur stigum að halda til að koma sér í baráttu um Evrópusæti. Leikurinn hófst af krafti af hálfu beggja liða og sköpuðu þau bæði sér virkilega góð færi sem nýttust ekki. Leikurinn…


Stelpurnar töpuðu fyrir Val í baráttuleik

11.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Val í dag í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Valur kom af miklum krafti inn í leikinn og strax á áttundu mínútu leiksins kom fyrsta mark leiksins eftir góða sókn frá Val. Heimamenn héldu svo áfram að sækja og á 13. mínútu bættu þeir sínu öðru mark…


{texti}

Útileikir hjá báðum meistaraflokkunum um helgina

08.09 2016 | Forsíða

Báðir meistaraflokkarnir eiga leiki á útivelli núna um helgina en þó er ekki langt að fara svo það er alveg óþarfi að missa af þessum leikjum þess vegna.   Meistaraflokkur kvenna heimsækir Val á Valsvöll á laugardaginn, 10. september, kl. 14:00. Valur hefur haldið sig í námunda við toppslaginn…


{texti}

Leikir á Skaganum næstu viku

08.09 2016 | Forsíða

Á morgun, föstudaginn 9. september, tekur 2. flokkur ÍA/Kára á móti KR. A-liðið á leik kl. 17:30. A-lið ÍA er fyrir leikinn í næstaefsta sæti deildarinnar, markamun á eftir Breiðabliki en KR er í 4. sæti, 4 stigum á eftir.  B-lliðin mætast svo kl. 19:30 en þar er ÍA/Kári…


{texti}

Pepsideild kvenna: Jaclyn Poucel var valin maður leiksins gegn Stjörnunni

07.09 2016 | Forsíða

Eftir að hafa fengið öll Skagahjörtu til að slá dálítið örar með því að komast yfir tapaði ÍA fyrir Stjörnunni í gær, en lokatölur voru eins og áður hefur verið sagt frá 1-3. Það var þó góð barátta í liðinu og vonin um að krækja í stig var til…


Stelpurnar töpuðu gegn Stjörnunni í kvöld

06.09 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Stjörnuna í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildarinnar. Stjarnan byrjaði af krafti og skapaði sér ágæt færi sem nýttust ekki. Þeir voru sterkari aðilinn framan af en Skagamenn komu sterkari inn í leikinn eftir því sem leið á hálfleikinn.   Á 21. mínútu komst ÍA yfir…


{texti}

Pepsideild kvenna: ÍA - Stjarnan á Norðurálsvellinum á morgun

05.09 2016 | Forsíða

Baráttan fyrir áframhaldandi veru í Pepsideildinni heldur áfram á morgun, þriðjudaginn 6. september, þegar stelpurnar okkar taka á móti Stjörnunni hér á Norðurálsvellinum. Leikurinn hefst kl. 17:30.   Það er ljóst að hvorugt lið hefur efni á að gefa neitt eftir en Stjarnan situr fyrir leikinn á toppi deildarinnar…


{texti}

Helena Ólafsdóttir nýr þjálfari kvennaliðs ÍA

04.09 2016 | Forsíða

Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir næsta tímabil hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Helena mun því taka við liðinu af þeim Kristni Guðbrandssyni og Steindóru Steinsdóttur sem eins og áður hefur verið greint frá munu klára tímabilið með liðið í Pepsi deild. Kristinn og Steindóra munu…


{texti}

Boltinn á Skaganum um helgina

02.09 2016 | Forsíða

Nú um helgina mun fara fram úrslitakeppni A-liða hjá 4. flokki karla hér á Skaganum.  Okkar strákar enduðu í 2. sæti síns riðils, einu stigi á eftir toppliði HK,  og munu mæta sameinuðu liði Tindastóls/Hvatar/Kormáks í dag, föstudaginn 2. september, kl. 17:00. Á morgun kl. 12:00 munu þeir leika…