{texti}

ÍA lagði Víking Ólafsvík í Höllinni í morgun

28.01 2017 | Forsíða

Meistaraflokkur karla fékk Víking frá Ólafsvík í Akraneshöllina í morgun í lokaleik A riðils fótbolta.net mótsins.   Það var jafnræði með liðunum í byrjun en það voru Skagamenn sem komust yfir þegar Tryggvi Haraldsson skaut í slána og Steinar Þorsteinsson fylgdi á eftir, var fyrstur á boltann og skallaði…


{texti}

Meistaraflokkur karla: ÍA - Víkingur Ó í Höllinni á morgun

27.01 2017 | Forsíða

Á morgun fer fram þriðji og síðasti leikur mfl.karla í riðlakeppni fótbolta.net-mótsins. Um síðustu helgi lagði liðið Grindavík með sex mörkum gegn einu. Víkingur Ólafsvík er hinsvegar andstæðingar morgundagsins en leikurinn hefst kl.11:00 í Akraneshöll.   Jón Þór Hauksson á von á erfiðum leik. “Víkingur hefur alltaf reynst okkur…


{texti}

Leikir yngri flokka um helgina

26.01 2017 | Forsíða

Skagaliðin verða ekki mörg í eldlínunni um helgina.   2. flokkur kvenna heimsækir þó Breiðablik/Augnablik í Fífuna á sunnudaginn kl. 18:00 en um er að ræða fjórða leik liðsins í Faxaflóamótinu. Fyrir leikinn hefur liðið 3 stig eftir 3 leiki.   Hér heima tekur 4. flokkur kvenna hjá ÍA/Skallagrími…


{texti}

Meistaraflokkur kvenna vann sigur í Kórnum í gærkvöldi

26.01 2017 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna heimsótti HK/Víking í Kórinn í gærkvöldi í Faxaflóamótinu. Jafnræði var með liðunum lengst af en að lokum fór svo að ÍA náði að knýja fram sigur með marki frá Bergdísi Fanneyju Einarsdóttur á 90. mínútu leiksins. Skagastúlkur sitja eftir leikinn í efsta sæti riðilsins með 6 stig…


{texti}

Meistaraflokkur kvenna heimsækir HK í Kórinn í kvöld

25.01 2017 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna leikur sinn þriðja leik í Faxaflóamótinu þegar þær heimsækja sameinað lið HK/Víkings í Kórnum í kvöld. Leikurinn hefst kl. 18:15.    Skagastúlkur eiga að baki einn sigur og eitt tap en þetta er aðeins annar leikur HK/Víkings en þær töpuðu fyrsta leiknum gegn Keflavík.   Þegar horft…


Um Norðurálsmótið 2017

24.01 2017 |

Norðurálsmótið 2017 verður haldið helgina 23.-25. júní næstkomandi.   Mótið verður með sama sniði og verið hefur, þátttakendur eru úr 7. flokki karla og keppt er í 7 manna liðum en úrslit eru ekki skráð.   Skráning verður opin 1.- 10. mars næstkomandi, en nánari upplýsingar er að finna…


{texti}

Tap hjá mfl.kvk gegn Keflavík

23.01 2017 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna tapaði í gær gegn Keflavík í Faxaflóamótinu, 0-2 hér í Akraneshöllinni. Mörkin voru skoruð snemma í hvorum hálfleik.   Skagastúlkur voru meira með boltann, sóttu stíft og sköpuðu sér oft á tíðum ágæt færi en náðu þó ekki að valda markverði Keflavíkur miklum vandræðum.    Næsti leikur…


{texti}

Góður sigur hjá mfl.kk á Grindavík

23.01 2017 | Forsíða

Meistaraflokkur karla vann frábæran sigur á Grindavík í fotbolti.net mótinu í morgun. Lokatölur voru 6-1 eftir að hafa leitt 3-1 í hálfleik. Mörkin skoruðu Tryggvi Haraldsson með 2 mörk, Steinar Þorsteinsson, Þórður Þ. Þórðarson, Ólafur Valur Valdimarsson og Albert Hafsteinsson. Byrjunarlið: Guðmundur Sigurbjörnsson Hallur Flosason - Gylfi Veigar -…


{texti}

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Keflavík

20.01 2017 | Forsíða

Á sunnudaginn, 22. janúar kl. 16:00, tekur meistaraflokkur kvenna á móti Keflavík í Faxaflóamótinu. Bæði liðin unnu fyrsta leik sinn í mótinu og eru því jöfn að stigum fyrir leikinn.   Liðin hafa mæst alls sjö sinnum á síðustu tíu árum. Þar af hefur ÍA unnið fimm leiki, Keflavík…


{texti}

Mfl. karla tekur á móti Grindavík í Akraneshöll á morgun

20.01 2017 | Forsíða

Í fyrramálið, laugardaginn 21. janúar, kl. 11:00 tekur meistaraflokkur karla á móti Grindavík í öðrum leik sínum í fótbolti.net mótinu. Þetta er annar leikur strákanna í mótinu, en eftir tap í fyrstu umferð eru þeir spenntir fyrir næsta verkefni og ánægðir að fá leik hér heima í Höllinni.  …


Helgin í Akraneshöllinni

20.01 2017 | Forsíða

Það er nóg af fótbolta um helgina og allir okkar leikir eru hér heima, aldrei þessu vant.   Á morgun, laugardaginn 21. janúar, kl. 15:00 tekur A-lið 3. flokks karla á móti FH í Faxaflóamótinu. Okkar strákar sitja í neðsta sætinu en hafa leikið 1-2 leikjum minna heldur en…


{texti}

Stórsigur hjá mfl. kvenna í Höllinni

16.01 2017 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna vann stóran sigur í gær þegar þær tóku á móti Álftanesi í Faxaflóamótinu, en leikurinn endaði 9-0 fyrir ÍA.  Yfirburðir Skagastúlkna voru miklir í leiknum, eins og lokatölur gefa til kynna.   Maren Leósdóttir skoraði þrennu í leiknum, en aðrir markaskorarar voru Bergdís Fanney Einarsdóttir með tvö…


{texti}

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í Faxaflóamóti

13.01 2017 | Forsíða

Á sunnudaginn, 15. janúar, kl. 14:00 taka stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna á móti Álftanesi hér í Akraneshöllinni en um er að ræða fyrsta leik liðanna í Faxaflóamótinu.    Liðin hafa ekki oft mæst á knattspyrnuvellinum en aðeins eru til á skrá 8 leikir á milli þeirra. Sjö síðustu…


{texti}

Leikir yngri flokka um helgina

13.01 2017 | Forsíða

Það eru fimm leikir á dagskrá um helgina hjá yngri flokkunum okkar, þó aðeins einn þeirra fari fram hérna heima. En á sunnudaginn kl. 16:00 fær 3.flokkur kvenna RKV í heimsókn í Faxaflóamótinu.  Hvort lið hefur lokið einum leik í mótinu, Skagastúlkur eiga að baki jafnteflisleik við HK en…


{texti}

Ingvar Þór Kale til liðs við ÍA

12.01 2017 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við markvörðinn Ingvar Þór Kale til eins leiktímabils. Mun hann því standa á milli stanganna með Skagamönnum í Pepsi deild karla í knattspyrnu á sumri komanda.   Leysir Ingvar markvörðinn Árna Snæ Ólafsson af, en hann sleit krossband í hné í byrjun nóvember og fór…