Hið rómaða Sjávarréttakvöld ÍA föstudaginn 5. september

27.08 2014

Sjávarréttakvöld ÍA er framundan föstudaginn 5. sept.  Frábært kvöld með góðum mat, söng og skemmtiatriðum.  Tryggið ykkur miða í tíma!

Sjá auglýsinguna hér:

http://sagan.kfia.is/assets/Sjavarréttakv2014.pdf

Til baka