ÍA-Fram 0-0
05.12 2016Síðastliðinn laugardag fór fram æfingaleikur hjá mfl.karla þegar strákarnir tóku á móti Fram í Akraneshöll. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir góðar tilraunir beggja liða til að skora. Næsti leikur er gegn KA í Akraneshöll næsta laugardag kl.13:00.
Lið ÍA:
Fyrri hálfleikur:
Guðmundur
Hallur - Hafþór - Jordan - Aron Ingi
Þórður - Arnar Már - Arnór Sig - Óli Valur
Garðar - Steinar
Lið ÍA:
Seinni hálfleikur:
Guðmundur
Hallur (Árni 65. mín) - Hafþór (Gylfi 60. mín ) - Jordan - Aron Ingi
Kristófer - Arnór Sig - Albert - Ragnar Már
Óli Valur (Bakir 60.mín) - Steinar (Helgi 70.mín)