Nýr landsdómari hjá KDA

28.05 2015

Knattspyrnudómarafélag Akraness hefur eignast nýjan landsdómara en Bjarki Óskarsson fékk hækkun frá KSÍ nýverið.

Þá eru landsdómarar KDA orðnir sex talsins, sem er 12% af öllum landsdómurum á Íslandi.  Við óskum Bjarka og KDA til haminju með uppfærsluna, flott að hafa svona marga dómara/aðstoðardómara sem dæma meðal þeirra bestu á Íslandi.

Þetta er hópurinn:
Valgeir Valgeirsson
Halldór Breiðfjörð
Björn Valdimarsson
Ívar Orri Kristjánsson
Steinar Berg Sævarsson
Bjarki Óskarsson

Til baka