Skagamenn fá FH í heimsókn á morgun

09.08 2015

Á morgun verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn fá FH-inga í heimsókn á Norðurálsvellinum kl. 19:15. Fyrr í sumar unnu Hafnfirðingar öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna og stefna strákarnir á að gera betur í þessum leik. Um mikilvægan leik er að ræða fyrir okkar menn til að halda áfram góðu gengi og koma okkur lengra frá fallbaráttunni. Skagamenn eru í 8. sæti deildarinnar eftir ágætan leik og jafntefli gegn Víkingum í seinustu umferð. FH er í efsta sæti deildarinnar og í harðri titilbaráttu.
 

Við hvetjum Skagamenn til þess að fjölmenna á Norðurálsvöllinn á morgun og hvetja þá gulklæddu til sigurs í þessum

Til baka