Heiðursfélagar ÍA
Heiðursfélagar Knattspyrnufélags ÍA eiga það allir sammerkt að hafa lyft grettistaki í starfsemi félagsins hvort sem er innan eða utan vallar.
Eftirfarandi er listi yfir þessa heiðursmenn:
Ríkharður Jónsson
Guðjón Finnbogason
Gunnar Sigurðsson
Haraldur Sturlaugsson
Jón Gunnlaugsson
Edson Arantes do Nascimento (Pele)