Norðurálsmót 2017
Norðurálsmótið 2017 verður haldið 23.-25. júní 2017 á Akranesi.
Skráning fer fram í mars 2017, nánar auglýst síðar.
Nánari upplýsingar er að finna hér: Tilkynning um Norðurálsmót, jan. 2017
Um Norðurálsmótið 2017
24.01 2017 |Norðurálsmótið 2017 verður haldið helgina 23.-25. júní næstkomandi. Mótið verður með sama sniði og verið hefur, þátttakendur eru úr 7. flokki karla og keppt er í 7 manna liðum en úrslit eru ekki skráð. Skráning verður opin 1.- 10. mars næstkomandi, en nánari upplýsingar er að finna…
Breyting á leikskipulagi
09.06 2016 |Gera hefur þurft smávægilegar breytingar á leikskipulagi föstudags. Þetta hefur aðeins áhrif á nokkra leiki ásamt tímaplani fyrir kvöldmat og myndatöku. Vinsamlegast hugið að því hvort breytingin tekur til ykkar liðs. Smellið á "Upplýsingahandbók" til þess að skoða nýjustu útgáfu.
Þið sem ekki þekkið Akranes…
09.06 2016 |Við vorum að fá sent þjónustukort af bænum til þess að deila með ykkur. Nýtt kort er reyndar í vinnslu en vonandi getur þetta samt gagnast einhverjum. Smellið á kortið til að opna það í vafra.
Endanleg útgáfa upplýsingahandbókar NÁM2016
07.06 2016 |Hér má finna endanlega útgáfu upplýsingahandbókar Norðurálsmóts 2016, inniheldur m.a. upplýsingar um gististaði, tjaldstæði og fyrstu leiki á mótinu. Við viljum gjarnan ítreka að tjaldstæði mótsins eru í góðri sambúð með Byggðasafninu á Görðum og biðja ykkur um að gæta vel að því að börn séu ekki að…
Nánari upplýsingar um Norðurálsmótið 2016
01.06 2016 |Fyrsta útgáfa upplýsingabókar mótsins hefur verið gefin út og er að finna hér. Lokaútgáfa bókarnnar verður gefin út þriðjudaginn 7. júní en þar verða betri upplýsingar um tímasetningar, gistingu ofl.
Aldrei fleiri félög á Norðurálsmótinu
21.03 2016 |Nú er lokið skráningu keppenda á Norðurálsmótið 2016, en hún stóð yfir frá 1.-10. mars síðastliðinn. Þetta árið hafa 33 félög skráð sig til leiks á Akranesi með um 1500 keppendur. Hróður mótsins hefur borist víða, því í sumar verða á mótinu 2 lið frá Grænlandi, frá bæjarfélögunum…
Skráning til þátttöku á Norðurálsmóti 2016
11.02 2016 |Skráning fyrir Norðurálsmót 2016 opnar 1. mars og verður opin til og með 10. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. …
Norðurálsmótið fært til 10 - 12. júní 2016
12.01 2016 |Aðalstjórn og uppeldissvið Knattspyrnufélags ÍA hafa ákveðið að verað við beiðni félaga sem senda meirihluta keppenda á Norðurálsmótið ár hvert um að færa mótið fram um 1 viku og verður það því haldið 10. - 12. júní í sumar. Beiðni félaganna kemur í kjölfar EM - dráttar hjá karlalandsliðinu…
Norðurálsmótinu 2015 lokið
24.08 2015 |Öllum þátttakendum, liðsstjórum, þjálfurum, foreldrum og öðrum gestum er þökkuð mjög ánægjulegt mót. Sjáumst aftur sem flest sumarið 2016. Bestu kveðjur, Mótsnefnd Norðurálsmóts KFÍA
Handbók Norðurálsmótsins 2015 tilbúin
17.06 2015 |Handbók Norðurálsmótsins 2015 er tilbúin með skipulagi mótsins á föstudegi, gistingu, mat o.fl. Hana má nálgast á neðangreindum link: https://sagan.kfia.is/assets/N15_-_Handbók_mótsins_-_Júní_17.pdf Velkomin á Norðurálsmótið á Skaganum !
Handbók, gististaðir o.fl kemur 17.júní
16.06 2015 |Lokaútgáfa handbókar, gististaðir og tjaldsvæði félaga verður birt á morgun, 17.júní. Keppnisleikir föstudagsins verða birtir í síðasta lagi á fimmtudagsmorgun. Bestu kveðjur, Stjórn Norðurálsmótsins
Upplýsingar fyrir foreldra
26.05 2015 |Meðfylgjandi er fyrsta útgáfa handbókar fyrir foreldra keppenda á Norðurálsmótinu 2015. Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að kynna sér efni bókarinnar. Önnur útgáfa með öllum upplýsingum kemur hér viku fyrir mót. Handbókina má nálgast hér
Skráningu lokið á Norðurálsmót 2015
10.03 2015 |Lokað hefur verið fyrir skráningu á Norðurálsmót 2015 þar sem mótið er orðið fullt. Hlökkum til að hitta keppendur og stuðningsmenn þeirra 19. - 21. júní 2015
Skráning er opin á Norðurálsmótið
01.03 2015 |Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á Norðurálsmótið. Leiðbeiningar um skráningu og greiðslu skráningargjalds er hér. Hér er linkur á skráningarformið.
Skráning á Norðurálsmótið hefst 2.mars
23.02 2015 |Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur keppenda eru velkomnir á Skagann með strákunum. Á síðasta ári kepptu á mótinu 144 lið frá 27 félögum. Mótið er ætlað strákum fædda…
Norðurálsmótið 2015
22.12 2014 |Norðurálsmótið 2015 verður haldið 19. - 21. júní 2015. Nánari upplýsingar verða settar á vefinn í febrúar en skráning liða hefst í byrjun mars.
Keppnismyndir 2014 komnar á vefinn
15.08 2014 |Á föstudeginum tóku ljósmyndarar mótsins myndir af af keppninni og öðru sem vakti áhuga þeirra. Þessar myndir er hægt að skoða í tímaröð í skjáupplausn, á þessari slóð: https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBczlWWnI3dG55TVU&usp=sharing Þeir sem vilja eignast KEPPNISMYND í fullum gæðum, geta fengið tölvuskrána á þennan máta: 1. Finnið númer (eða heiti)…
Liðsmyndir 2014 komnar á vefinn
13.08 2014 |LIÐSMYNDIR 2014 Liðsmyndir af hverju keppnisliði voru teknar á föstudeginum niður við Aggapall. Þessar myndir er hægt að skoða í skjáupplausn með númeri, skipt eftir félögum, á þessari vefslóð: https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBcTNHdExYNFNfMGM&usp=sharing Þeir sem vilja eignast útprentaða LIÐSMYND í fullum gæðum af liði sínu, geta fengið myndina á þennan máta:…
Norðurálsmótinu 2014 lokið
22.06 2014 |Þátttakendum, liðsstjórum, þjálfurum, foreldrum og öðrum gestum er þökkuð ánægjuleg helgi. Lokaúrslit mótsins er að finna á http://nm.kfia.is/ Myndir frá mótinu munu birtast á mótssíðunni á næstu dögum. Bestu kveðjur, Mótsnefnd Norðurálsmóts KFÍA