• SAGAN 2006

  2006

  Það ríkti mikil eftirvænting meðal knattspyrnuáhugamanna á Akranesi þegar keppnistímabilið hófst. Liðið hafði verið styrkt mikið. Margir gerðu sér vonir um að þeir gulu myndi blanda sér af alvöru í baráttuna um meistaratitilinn á nýjan leik.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2014

  2014

  Knattspyrnuáhugamönnum er tíðrætt um að Akranesliðið eigi að vera í úrvalsdeild og eigi því hvergi annars staðar heima. Skagamenn hafa komist að því að eigin raun að sú staða er ekki lengur sjálfsögð.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2011

  2011

  Loksins er liðið komið þar sem það á heima. Liðið rúllaði hreinlega fyrstu deildinni upp og þrátt fyrir að það kvarnaðist nokkuð úr leikmannahópnum á lokakaflanum kom það ekki að sök. Framhaldið verður forvitnilegt.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1970

  1970

  Bjartsýni ríkti á Akranesi um gott gengi liðsins. Góður árangur á síðasta ári gaf góð fyrirheit. Frábært sigurár og titill í höfn eftir úrslitaleik í Keflavík. Liðið tekur þátt í Evrópukeppni í fyrsta skipti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1971

  1971

  Að vonum voru menn vongóðir um góðan árangur, því árið áður hafði liðið án nokkurs vafa verið það besta. Það ríkti þó doði og meðalmennska allt sumarið. Liðið tók í fyrsta skipti þátt í Meistarakeppni KSÍ.

  LESA MEIRA

LEIKIR Í DAG

SJÁ FLEIRI