-
SAGAN 1961
Baráttan um meistaratitillinn er hörð. Akranesliðið kemst í fyrsta skipti í úrslit bikarkeppninnar og æfingamót fyrir lið utan Reykjavíkur er í fyrsta skipti haldið undir nafni Litlu bikarkeppninnar.
LESA MEIRA -
SAGAN 1988
Liðið endaði í þriðja sæti deildarinnar og margir leikir þess þóttu ágætlega leiknir. Miklar breytingar héldu áfram að verða á leikmannahópnum. Ljóst er þó að mikill efniviður ungra leikmanna er til staðar.
LESA MEIRA -
SAGAN 1947
Í fyrstu eru aðstæður til knattspyrnuiðkunnar nánast engar. Langisandur er þó mikið notaður svo og kartöflugarðar á þeim árstíma þegar því var viðkomið. Það þarf mikla þrautseigju til að byggja upp öflugt knattspyrnustarf á Akranesi.
LESA MEIRA -
SAGAN 2013
Liðið var aldrei líklegt til að halda sæti sínu í deildinni og var nær allt mótið í fallsæti. Liðið vann aðeins þrjá leiki og fékk til sín fjölda nýrra leikmanna. Það gaf ekki góða raun og því fór sem fór.
LESA MEIRA -
SAGAN 1989
Skagamenn tefla fram ungu og efnilegu liði með tvö leikreynda leikmenn sér við hlið. Ungir leikmenn halda áfram að koma fram á sjónarsviðið. Það er greinilegt á leik liðsins að það á enn nokkuð langt í land.
LESA MEIRA