• SAGAN 1997

  1997

  Langri sigurgöngu Akranesliðsins er lokið og nú þarf að fara að huga að uppbyggingu á nýjan leik. Mikil hreyfing er á leikmönnum liðsins og margir þeirra fara út í atvinnumennsku.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2010

  2010

  Annað vonbrigðaár í fyrstu deildinni og það ætlar að verða erfitt að vinna sig upp að nýju, eitthvað sem margir töldu að væri formsatriði. Seinni hluti sumarsins lofaði þó góðu þó ekki hefði það dugað til að fara upp um deild.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2004

  2004

  Gengi liðsins þetta árið var misjafnt. Liðið er óstöðugt í deildarkeppninni, þó lokakaflinn sé góður og lokastaðan er þriðja sæti. Ágætur árangur náðist í Evrópukeppninni og var það sem stóð upp úr.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2015

  2015
 • SAGAN 1991

  1991

  Nú er tími uppbyggingar hafin og Guðjón Þórðarson er tekin á ný við þjálfun liðsins. Áhersla er lögð á að liðið komist strax á ný í hóp þeirra bestu. Það er svo sannarlega bjart yfir knattspyrnunni á Akranesi.

  LESA MEIRA