• SAGAN 1991

  1991

  Nú er tími uppbyggingar hafin og Guðjón Þórðarson er tekin á ný við þjálfun liðsins. Áhersla er lögð á að liðið komist strax á ný í hóp þeirra bestu. Það er svo sannarlega bjart yfir knattspyrnunni á Akranesi.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1954

  1954

  Líkast til hefði sigur á Íslandsmóti nægt til þess að vera knattspyrnuviðburður ársins í hvaða bæjarfélagi sem var nema Akranesi. Heimsókn Hamborgarúrvalsins til Íslands og leikir þess gegn Akranesi var stórviðburður.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2008

  2008

  Það fór eins og margir stuðningsmenn Akranesliðsins hræddust, að liðið yrði í erfðleikum í úrvalsdeildinni. Þó benti fátt til að svo yrði í upphafi mótsins, en fljótt sýndi sig að fall um deild yrði hlutskipti þess.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1970

  1970

  Bjartsýni ríkti á Akranesi um gott gengi liðsins. Góður árangur á síðasta ári gaf góð fyrirheit. Frábært sigurár og titill í höfn eftir úrslitaleik í Keflavík. Liðið tekur þátt í Evrópukeppni í fyrsta skipti.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1968

  1968

  Nú var liðið ekki að leika gegn sterkustu liðum landsins eins og hafði verið um langt skeið. Þrátt fyrir það var þetta gott uppbyggingaár og liðið hafði yfirburði í annarri deild og tryggði sig á ný á meðal hinna bestu.

  LESA MEIRA