-
SAGAN 1948
Það er ekki auðvelt að vera knattspyrnumaður í litlu sjávarþorpi og velja á milli atvinnu sinnar og áhugamáls. Þetta ár hætti liðið í miðju móti. Hluti leikmanna starfaði fyrir síldveiðiflota heimamanna á sumarsíldveiðunum.
LESA MEIRA -
SAGAN 2005
Í upphafi keppnistímabilsins ríkti bjartsýni um gott tímabil, en óstöðuleiki kom liðinu illa þegar upp var staðið. Nokkur endurnýjun er á hópnum og ljóst að það verður á brattann að sækja næstu árin.
LESA MEIRA -
SAGAN 1994
Það er oft sagt að erfitt sé að vinna deildarkeppnina tvö ár í röð og fáum liðum hefur tekist það. Það var því stórt skref þegar þriðji meistaratitillinn var í höfn. Hörður Helgason stjórnar liðinu þetta leiktímabil.
LESA MEIRA -
SAGAN 1990
Skagamenn kölluðu á George Kirby á nýjan leik og ætluðu honum að snúa við þróun síðustu ára. Ekki höfðu allir trú á því að verið væri að gera rétt í því að fá gamalreyndan þjálfara til að þjálfa nýja kynslóð leikmanna.
LESA MEIRA -
SAGAN 2004
Gengi liðsins þetta árið var misjafnt. Liðið er óstöðugt í deildarkeppninni, þó lokakaflinn sé góður og lokastaðan er þriðja sæti. Ágætur árangur náðist í Evrópukeppninni og var það sem stóð upp úr.
LESA MEIRA