FH - ÍA á morgun

07.07 2013 | 3. flokkur karla

Á morgun eigum við leiki gegn FH í Íslandsmótinu og fara leikirnir fram í Kaplakrika.

A-lið á leik kl. 18:15 og B-lið kl. 20:00.

Hópurinn leggur af stað frá Jaðarsbökkum kl. 16:00 og því er mæting kl. 15:45. Rútan kostar 1.500 kr. á mann.

Eftirtaldir leikmenn eru í hóp á morgun:

Alexander
Almar
Arnór J.
Arnór S.
Aron Ingi
Aron Þ.
Árni Þór
Ásgrímur
Bakir
Birgir Steinn
Björn Ingi
Finnur
Friðrik P.
Guðmundur
Gylfi
Hafþór
Helgi A.
Helgi J.
Jón H.
Kristján B.
Kristófer
Leó
Mikael
Ragnar Bragi
Sindri
Stefán Teitur
Steinar
Sveinn
Þórir
Sjáumst vel undirbúnir og einbeittir fyrir verkefnið sem bíður..

Kveðja, Lúlli.