Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 5. flokkur kvenna

Æfingar vetrarins í 5. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:

 

Mánudagur 16:00-17:00

Miðvikudagur 16:00-17:00

Föstudagur 15:00-16:00