7. flokkur karla

Æfingatímar í gildi frá 20. september 2016

Yngra ár: Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14:00-15:00

Eldra ár: Þriðjudaga, miðvikudaga og fmmtudaga kl. 15:00-16:00

 

Foreldraráð

Yngra ár:

Eygló Karlsdóttir eyglo.karlsdottir@grundaskoli.is

Lilja Gunnarsdóttir lilja.gunnarsd@gmail.com

 

Eldra ár:

Jón Þór Jónsson jonsi@saverk.is

 

Fjáröflunarreikningar 7.fl. karla

Drengir fæddir 2009: 0552-14-402194 kt. 500487-1279

Drengir fæddir 2010: 0552-14-401012 kt. 500487-1279

 

Tenglar:

Þjálfunarleg markmið (úr stefnu félagsins)


Lokahóf yngri flokka 2016

21.09 2016 | 7. flokkur karla

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni sunnudaginn 25. september kl. 12:30. Að þessu sinni verður dagskráin með nokkuð breyttu sniði þar sem ákveðið hefur verið að tengja hana við síðasta heimaleik meistaraflokks karla í Pepsideildinni í sumar. Dagskráin hefst á stuttu tónlistaratriði og strax…


Nýjar reglur um fjársafnanir samþykktar

07.10 2015 | 7. flokkur karla

Í gær, 6. október 2015, voru nýjar reglur varðandi fjársafnanir yngri flokka samþykktar á fundi stjórnar uppeldissviðs KFÍA.   Helsta breytingin sem er gerð er sú að héðan í frá mun hver og einn árgangur hafa sinn eigin söfnunarreikning (en ekki flokkar eins og áður) og árgangurinn mun halda…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 7. flokkur karla

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Allir iðkendur í 7.fl karla fengu viðurkenningarskjal fyrir að taka þátt í mótum og viðburðum á vegum félagsins á árinu. KFÍA…


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 7. flokkur karla

Æfingar vetrarins í 7. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Yngri (fæddir 2009): Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 14:00-15:00   Eldri (fæddir 2008):…


Norðurálsmótið 2015

25.08 2015 | 7. flokkur karla

Það er ekki hægt að fara yfir sumarmótin hjá yngri flokkunum okkar án þess að minnast á Norðurálsmótið sem var haldið hér með pompi, prakt og blíðskaparveðri helgina 19. -21. júní. Mótið hófst á glæsilegri skrúðgöngu allra liðanna frá Bæjarskrifstofunum og í Akraneshöllina þar sem mótið var sett. Á…


Æ

22.07 2014 | 7. flokkur karla

Frí er frá æfingum á tímabilinu 21. júlí til 10. ágúst.  Æfingar hefjast aftur 11. ágúst