Vetraráætlun æfinga
16.09 2015 | 8. flokkurÆfingar í 8. flokki í vetur eru farnar af stað. Æfingarnar fara fram í sal Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum. Foreldrar/forráðamenn fylgja börnunum á æfingu og eru til staðar á meðan á æfingunni stendur. Börnin æfa undir stjórn þjálfara. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:
Stúlkur: Fimmtudaga 16:15-17:00
Drengir fæddir 2010: Fimmtudaga 17:10-18:00
Drengir fæddir 2011: Fimmtudaga 17:10-18:00
Drengir fæddir síðar: Fimmtudaga 16:15-17:00
Iðkendur mæti í fatnaði og skóm sem henta til innanhússæfinga.