Þrjár ÍA stelpur valdar á landsliðsæfingar U16 og U17 um helgina

03.10 2014

Þær Sandra Ósk Alfreðsdóttir, Helga Marie Gunnarsdóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir hafa verið valdar á landsliðsæfingar kvenna U16 og U17 sem fara fram í Kórnum og Egilshöll um helgina.  Við óskum þeim til hamingju með það og óskum þeim góðs gengis.

Til baka