Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA

04.02 2016

Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20 í hátíðarsalnum á Jaðarsbökkum.

 

Dagskrá fundarins:

Venjuleg aðalfundarstörf

Heiðursviðurkenningarí tilefni 70 ára afmælis félagsins

 

Heiðursgestur: Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ

 

Áhugasamir aðilar sem hafa hug á að starfa í stjórnum félagsins eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til kjörnefndar sem í sitja Gísli Gíslason (gislig@faxafloahafnir.is), Jóhanna Hallsdóttir (johanna@lmi.is) og Magnús Brandsson (magnus.brandsson@islandsbanki.is).

 

Stjórn Knattspyrnufélags ÍA

Til baka