Björn Valdimarsson kominn í hóp FIFA aðstoðardómara
08.01 2015Björn Valdimarsson úr Knattspyrnudómarafélag Akraness (KDA) er kominn á lista FIFA yfir aðstoðardómara. Hans munu því bíða mörg skemmtileg og krefjandi verkefni á alþjóðavettvangi á komandi misserum. Knattspyrnufélag ÍA óskar Birni og KDA til hamingju með þennan áfanga, sem er til vitnis um flott starf innan félagsins.
Sjá einnig frétt á KSÍ hér:http://www.ksi.is/domaramal/nr/12300