Borgunarbikar karla - ÍA mætir Breiðabliki á morgun

08.06 2016

Skagamenn mæta Breiðabliki á Norðurálsvellinum í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á morgun, fimmtudag kl. 19:15.

Búast má við hörkuleik, en strákarnir okkar eru staðráðnir í því að gefa allt í leikinn og fara áfram í bikarnum.  Breiðablik vann Kríu 3:0 í 32-liða úrslitunum og okkar menn lögðu KV 1:0.

Fjölmennum á völlinn og styðjum strákana.

Áfram ÍA

Til baka