Æfingaleikur í dag við Fylki

09.03 2016

Meistaraflokkur karla spilar í dag æfingaleik við Fylki. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl. 19:00. Við hvetjum alla Skagamenn til að koma og styðja strákana í undirbúningnum fyrir Íslandsmótið. 

Til baka