Æfingatímar yngri flokka í sumar
05.06 2015Nú fer skólastarfi að ljúka og sumaræfingar að taka við. Æfingar hefjast samkvæmt þessari áætlun þriðjudaginn 9. júní. Við minnum einnig á að skráning í Knattspyrnuskólann stendur yfir í Nóra.
Æfingatímar í 5.-8. flokki verða sem hér segir í sumar.:
5. flokkur karla
Alla virka daga 9-10:15 (eða skv. nánari upplýsingum frá þjálfara
5. flokkur kvenna
Mán, þri, fim, fös kl. 11-12:15
6. flokkur karla
Mán, þri, fim, fös
yngri frá 9:00-10:00
eldri frá 10:00-11:00
6. flokkur kvenna
Mán-fim frá 9:30-10:30
7. flokkur karla
yngri hópur:
þri og fim frá 10:00-11:00
mið frá 9:00-10:00
eldri hópur:
þri og fim frá 11:00-12:00
mið frá 10:00-11:00
7. flokkur kvenna
þri-fim frá 10:15-11:15
8. flokkur kvenna
fim frá 16:15-17:00
8. flokkur karla
fæddir 2009 - fim frá 17:10-18:00
fæddir 2010 - fim frá 17:10-18:00
fæddir 2011 eða síðar - fim frá 16:15-17:00