Stórsigur í fyrsta leik hjá kvennaliði ÍA

18.05 2013 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna hóf íslandsmótið í 1.deild með glæsibrag. Þær sigruði nú síðdegis lið BÍ/Bolungarvíkur 9:0 í Akraneshöllinni.   Staðan í hálfleik var 5:0. Emilía Halldórsdóttir skoraði fjögur mörk í leiknum og síðan voru þær Guðrún Karítas Sigurðardóttir, Alexandra Björk, Eyrún Eiðsdóttir og Unnur Ýr Haraldsdóttir með eitt mark hver.…