Skagamenn lögðu Gróttu í æfingaleik
24.11 2014 | ForsíðaSkagamenn mættu Gróttu í æfingaleik á Seltjarnarnesi síðastliðinn laugardag. Lokatölur 0-3 okkar mönnum í vil. Skagamenn tefltu fram ungu liði en byrjunarliði var þannig skipað: Guðmundur Hákon-Sverrir-Arnór (f)-Aron Ingi Þórður-Albert H-Oliver-Ólafur Valur Wentzel-Kristófer Leikurinn fór nokkuð rólega af stað en ÍA var þó ívið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik…

Skaginn mætir Stjörnunni í 1. umferð Pepsi deildar karla
22.11 2014 | ForsíðaFundur formanna og framkvæmdastjóra var haldinn í dag í höfuðstöðvum KSÍ en þar var m.a. dregið í töfluröð Pepsi-deildar karla fyrir næstkomandi tímabil. Lið Skagamanna býður krefjandi en skemmtilegt verkefni í fyrstu umferð þegar lið Íslandsmeistaranna úr Garðabænum kemur í heimsókn á Norðurálsvöllinn á Akranesi. Í kjölfarið fylgir leikur…

Kvenna árgangur 1974+ mætir óttalaus til leiks
12.11 2014 | ForsíðaSpennan fyrir komandi mót er gríðarleg en hvorki fleiri né færri en sex kvennalið eru skráð til leiks og ljóst að eftirvæntingin er mikil. Það var árgangur 1974+ sem sigraði kvennamegin í Árgangamóti ÍA á síðasta ári með glæsibrag. Fyrirliði núríkjandi meistara er Steindóra Steinsdóttir en hún er afar…
Flott umfjöllun norska ríkissjónvarpsins NRK um knattspyrnubæinn Akranes
11.11 2014 | ForsíðaNorðmenn voru í heimsókn á Íslandi á dögunum að leita að leyndarmálinu um hvers vegna Íslendingar séu svona góðir í fótbolta. Sem hluti af þeirri umfjöllun ákváðu þeir að taka túrinn á Akranes og skoða söguna og taka viðtöl í knattspyrnubænum sem alið hefur af sér tugi atvinnumanna og…

Árgangur 1980 mætir brattur til leiks
10.11 2014 | ForsíðaNú styttist óðum í að flautað verði til leiks í Árgangamóti ÍA en eins og flestum er kunnugt um þá fer það fram laugardaginn 15. nóvember næstkomandi. Það var árgangur 1980 sem sigraði Árgangamót ÍA með glæsibrag í fyrra eftir hörku úrslitaleik gegn árgangi 1983. Yfirþjálfari núríkjandi meistara er…

Skagamenn framlengja við Ármann Smára
05.11 2014 | ForsíðaFyrirliði Skagamanna, Ármann Smári Björnsson hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Þetta eru mikil gleðitíðindi enda er Ármann einn af lykilmönnum liðsins en hann á að baki tæpa 70 leiki með meistaraflokki félagsins en í þeim hefur hann skorað fjögur mörk. Ármann lék lengi vel sem…
Herrakvöld og árgangamót framundan 15.nóv
04.11 2014 | ForsíðaMikil stemning er fyrir árgangamótinu og herrakvöldinu sem er framundan 15.nóvember. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.