Lokahóf meistaraflokkanna og 2.fl
28.09 2014 | ForsíðaLokahóf meistaraflokks og 2.fl karla og kvenna fór fram í Gamla Kaupfélaginu í gærkvöldi. Helstu viðurkenningar voru þessar: Mfl.kk Bestur: Garðar Gunnlaugsson Efnilegastur: Arnór Snær Guðmundsson Mfl.kvk Best: Maren Leósdóttir Efnilegust: Bryndís Rún Þórólfsdóttir 2.fl.kk Bestur: Guðlaugur Brandsson Efnilegastur: Hafþór Pétursson Kiddabikarinn: Árni Þór Árnason 2.fl.kvk Best: Veronika Líf…

Naumt tap gegn Stjörnunni í lokaleiknum.
28.09 2014 | ForsíðaStelpurnar mættu íslandsmeisturum Stjörnunnar á Norðurálsvellinum í lokaleik Pepsideildarinnar í gær. Lokatölur leiksins urðu 2-1 Stjörnunni í vil. Stelpurnar okkar spiluðu vel í gær og náðu að halda góðu Stjörnuliði í skefjum. Stjarnan komst yfir á 36.mín en Maren Leósdóttir jafnaði leikinn fyrir ÍA á 78. mín. Stjarnan…
Lokaleikurinn hjá stelpunum í Pepsideildinni
26.09 2014 | ForsíðaStelpurnar mæta íslandsmeisturum Stjörnunnar í lokaumferð Pepsideildarinnar á Norðurálsvellinum á morgun, laugardag, kl. 14. Stelpurnar okkar munu reyna allt til að ná stigi eða stigum gegn Íslandsmeisturunum í síðasta Pepsideildarleik liðsins í bili. Allir yngri flokkar kvenna eru sérstaklega boðnir velkomnir á leikinn. Í hálfleik munu stelpurnar í 4.fl…

2.fl karla með silfur í bikarnum - umfjöllun
26.09 2014 | ForsíðaStrákarnir í 2.fl karla mættu Stjörnunni í úrslitaleik í Garðabæ í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 3-2 Stjörnunni í vil. Stjörnumenn réðu gangi mála í fyrri hálfleik og leiddu með 2 mörkum í hálfleik. Síðari hálfleikur var mun jafnari en Stjörnumenn náðu að setja þriðja markið þegar um 15.mín voru…

2 fl kvenna bikarmeistari Umfjöllun
26.09 2014 | ForsíðaSameiginlegt lið ÍA/Þróttar urðu bikarmeistarar á miðvikudag. Þær unnu frábæran sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli 2:1. Það voru Skagastelpurnar Guðrún Karítas Sigurðardóttir og Aldís Ylfa Heimisdóttir sem skoruðu mörkin á 56. og 68. mín leiksins. Auk þeirra byrjuðu leikinn þær Aníta Sól Ágústsdóttir, Eyrún Eiðsdóttir, Elínborg Llorens Þórðardóttir…
Lokahóf yngri flokka ÍA fór fram í dag
23.09 2014 | ForsíðaGlæsilegt lokahóf yngri flokka fór fram í Akraneshöllinni í dag. Byrjað var á knattþrautum, skotum á mark o.fl í umsjá leikmanna meistaraflokks karla og kvenna. Einnig mætti lögreglan á staðinn og mældi skothörku krakkanna með lazertæki sínu, eitthvað sem féll í góðan jarðveg hjá krökkunum. Eftir boltaþrautir steig Samúel…
Tap hjá stelpunum gegn Breiðabliki
23.09 2014 | ForsíðaSkagastelpur mættu Breiðabliki í Pepsideildinni á Kópavogsvelli í gær. Lokatölur leiksins urðu 3-1 fyrir Breiðabliki. Þrátt fyrir tap léku okkar stelpur vel í þessum leik, spiluðu þéttan varnarleik og beittu skyndisóknum þegar þær unnu boltann. Breiðablik var meira með boltann í fyrri hálfleik án þess að skapa sér mikið…
Lokahóf yngri flokka ÍA í Akraneshöll á morgun kl. 17
22.09 2014 | ForsíðaLokahóf yngri flokka ÍA (3.fl og yngri) verður haldið í Akraneshöllinni á morgun, þriðjudaginn 23. september kl. 17. Byrjað verður með boltaþrautum, skotum á markmenn o.fl með aðstoð meistaraflokks karla og kvenna. Síðan verður verðlaunaafhending og tónlistaratriði. Íslandsbanki mun gefa öllum iðkendum sem mæta, smá glaðning ! Að…

Stelpurnar mæta Breiðabliki í dag !
22.09 2014 | ForsíðaSkagastelpur mæta Breiðabliki á Kópavogsvelli í dag kl. 17:15 í næst síðustu umferð Pepsideildar kvenna. Breiðablik situr í 2.sæti og á fræðilegan möguleika á að verða Íslandsmeistarar ef Stjarnan tapar báðum sínum leikjum sem eftir eru. Stelpurnar okkar munu þó ekki gefa neitt í þessum leik og láta Breiðablik…

Jafntefli í lokaleik tímabilsins
21.09 2014 | ForsíðaSkagamenn mættu liði KA-manna í lokaleik tímabilsins norðan heiða í dag og lauk leiknum með 2-2 jafntefli sem jafnframt var eina jafntefli Skagamanna á öllu tímabilinu. Gunnlaugur Jónsson þjálfari Skagamanna gerði nokkrar breytingar á liðinu frá síðasta leik gegn Haukum. Páll Gísli kom í markið, Gylfi Veigar leysti stöðu…

Skaginn mætir KA í lokaleik tímabilsins
19.09 2014 | ForsíðaLaugardaginn 20. september fer fram síðasta umferðin í 1. deild karla en þá mæta Skagamenn liði KA-manna norðan heiða og hefst leikurinn kl. 14.00. Eins og flestum er kunnugt um þá hefur Skagaliðið nú þegar tryggt sæti sitt í deild þeirra bestu fyrir næsta tímabil en liðið á ennþá…

Guðrún Karítas og Ásta Vigdís með U19 í Litháen
16.09 2014 | ForsíðaSkagaliðið á tvo fulltrúa í U19 landsliði kvenna sem nú etur kappi um sæti í milliriðlum EM en leikið er í Litháen. Þetta eru þær Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir og Guðrún Karítas Sigurðardóttir. Liðið hefur farið vel af stað í riðlinum og unnið fyrstu tvo leiki sína en fyrst vannst…

Tap gegn Haukum í síðasta heimaleiknum
13.09 2014 | ForsíðaNæst síðasta umferðin í 1. deild karla fór fram í dag en þá mættu Skagamenn liði Hauka á Norðurálsvellinum. Skagaliðið var þegar búið að tryggja veru sína í efstu deild að ári en þeir gulklæddu gátu með sigri í leiknum í dag komið sér í efsta sæti deildarinnar ef…

Skaginn mætir Haukum á Norðurálsvellinum
12.09 2014 | ForsíðaÁ morgun fer fram næst síðasta umferðin í 1. deild karla en þá fá Skagamenn lið Hauka-manna í heimsókn á Norðurálsvöllinn. Skagaliðið hefur þegar tryggt sæti sitt í efstu deild að ári en leikurinn er engu að síðu mikilvægur þar sem þeir gulklæddu gætu mögulega náð efsta sæti deildarinnar…

Tap hjá stelpunum gegn ÍBV
07.09 2014 | ForsíðaStelpurnar okkar mættu ÍBV í 16. umferð í Pepsideildinni í dag. ÍBV sigraði leikinn 5-0 eftir að hafa leitt 2-0 í hálfleik. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru með erfiðara móti í dag, mikil rigining og völlurinn mjög blautur en auðvitað jafn slæmt fyrir bæði lið. Eyjastúlkur voru ákveðnari í öllum…
Stelpurnar spila í Eyjum í dag
07.09 2014 | ForsíðaSkagastelpur leggja land undir fót í dag og ferðast til Vestmannaeyja þar sem þær mæta ÍBV í 16. umferð Pepsideildar kvenna. Leikurinn er á Hásteinsvelli og hefst kl. 14. Fyrri leikur liðanna lauk með 0-3 sigri ÍBV í Akraneshöllinni en leikurinn var þó jafnari en tölurnar gefa til kynna.…

Skagamenn komnir aftur í deild þeirra bestu
04.09 2014 | ForsíðaSkagamenn tryggðu sér í kvöld sæti í deild þeirra bestu með öruggum 0-2 sigri á liði KV-manna. Leikurinn fór rólega af stað og lítið var um opin marktækifæri framan af fyrri hálfleik. Eftir 35 mín leik fengu Skagamenn réttilega dæmda aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. Spyrnuna tók Jón Vilhelm…

Vonbrigði hjá stelpunum gegn Aftureldingu
04.09 2014 | ForsíðaStelpurnar töpuðu 0-3 gegn Aftureldingu í gærkvöldi, eftir að staðan hafði verið 0-1 í hálfleik. Bæði lið höfðu til mikils að vinna, okkar stelpur að ná í sinn fyrsta sigur í Pepsideildinni og Aftuelding að komast upp úr fallsæti í deildinni. Bæði lið komu af krafti inní leikinn…

Skaginn mætir KV í Laugardalnum í dag kl. 18.00
04.09 2014 | ForsíðaÍ dag fer fram 20. umferð 1. deildar karla en þá mæta Skagamenn liði KV á gervigrasvellinum í Laugardal og hefst leikurinn kl. 18.00. Þrjú stig í dag gætu reynst báðum liðum afar mikilvæg en Skagaliðið dugar sigur ti þess að tryggja sæti sitt í efstu deild að ári…

Stelpurnar mæta Aftureldingu á Norðurálsvellinum í dag
03.09 2014 | ForsíðaNú er komið að næst síðasta heimaleik stelpnanna í Pepsideildinni þetta árið. Í dag kl. 18 mæta þær liði Aftureldingar sem situr í næst neðsta sæti og berst fyrir lífi sínu í deildinni. Búast má við hörkuleik þar sem stelpurnar okkar eru staðráðnar í því að ná sínum fyrsta…
Æfingar hefjast í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka
02.09 2014 | 8. flokkurFimmtudagar Stúlkur: kl.16:15-17:15 Stúlkur fæddar ´09 og yngri Þjálfari: Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir Drengir: kl.16:15-17:15 Drengir fæddir ´10 og yngri kl.17:30-18:30 Drengir fæddir ´09 Þjálfari: Aldís Ylfa Heimisdóttir