{texti}

Faxaflóamót kvenna:  Unnur Ýr með tvö mörk í 2:2 jafntefli gegn Aftureldingu.

31.01 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna gerði  2:2 jafntefli í gærkvöldi við efstudeildarlið Aftureldingar á Faxaflómóti kvenna í leik sem fram fór í Akraneshöllinni. Að sögn Þórðar Þórðarsonar þjálfara léku stelpurnar vel í leiknum í gærkvöldi og hefðu auðveldlega getað náð að landa sigrinum ef þær hefðu náð að nýta færi sín í…


Stelpurnar leika gegn Aftureldingu á Faxaflóamótinu á föstudag.

29.01 2015 | Forsíða

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna leika gegn liði Aftureldingar á Faxaflóamótinu á föstudag.  Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni kl. 19:15 Þetta er þriðji leikur stelpnanna á mótinu. Í fyrsta leik sigruðu þær lið Selfoss 2:1 en töpuðu síðan gegn liði Breiðabliks 2:6. Skagastelpur eru nú í 3.sæti í sínum riðli…


{texti}

Fótbolta.net mótið. Skagamenn mæta ÍBV í leik um 5 sætið

28.01 2015 | Forsíða

Skagamenn mæta liði Eyjamanna í leik um 5 sætið á Fótbolta.net mótinu og fer leikurinn fram í Akraneshöllinni n.k. sunnudag,  1.febrúar kl 14:30. Skagamaðurinn Jóhannes Harðarson mætir nú með lærisveina sína úr Eyjum í annað sinn á Skagann á stuttum tíma, en liðin mættust í æfingaleik í Akraneshöllinni skömmu…


{texti}

ÍA og Olís framlengja

27.01 2015 | Forsíða

Í dag undirrituðu Knattspyrnufélag ÍA og Olís nýjan samstarfssamning til þriggja ára.  Frá árinu 1982 hefur Olís verið einn af aðalsamstarfsaðilum Knattspyrnufélags ÍA.  Á þeim tíma hefur samstarf aðilanna verið báðum aðilum ákaflega farsælt og hefur Knattspyrnufélag ÍA t.a.m. skilað 16 Íslands- og bikarmeistaratitlum í meistaraflokki karla á þessu…


“Góður leikur gegn firnasterku liði FH” sagði Gunnlaugur Jónsson

26.01 2015 | Forsíða

 "Þetta var heilt yfir virkilega góður leikur gegn firnasterku liði og margir jákvæðir punktar til að byggja á. Ég var sértaklega ánægður með það að við skyldum koma svona ákveðnir til leiks eftir slakan leik um síðustu helgi og svo var ég ánægður með hvernig við leystum varnarleikinn þegar…


{texti}

ÍA semur við tvo erlenda leikmenn

25.01 2015 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við tvo erlenda leikmenn.  Hinn þrítuga Marko Andelković miðjumann frá Serbíu. Hann var á reynslu síðustu daga og spilaði gegn FH í gær.  Marko spilaði á síðasta ári með Viitorul frá Rúmeníu en er uppalinn með Partizan Belgrad.  Hann gerði frábæra hluti í Lithaen þar…


{texti}

Naumt tap gegn FH

24.01 2015 | Forsíða

Skagamenn töpuðu naumlega , 1:2 fyrir FH á Fótbolta.net mótinu í morgun.  FH skoraði sigurmarkið á lokamínútunum í leiknum.  En þá voru Skagamenn búnir að vera einum leikmanni færri lengst af síðari hálfleiks. Staðan var markalaus í hálfleik, en í upphafi síðari hálfleiks náði FH forystunni. Skömmu síðar fékk…


Knattspyrnufélag ÍA leitar að þjálfara

23.01 2015 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA leitar eftir hæfum þjálfara í fullt starf hjá félaginu. Um er að ræða þjálfun bæði í 7 manna bolta og 11 manna bolta. Sjá meðfylgjandi auglýsingu


Fótbolta.net mótið.  Skagamenn fá lið FH í heimsókn

23.01 2015 | Forsíða

Skagamenn leika lokaleik sinn í riðlakeppni  á Fótbolta.net mótinu  gegn liði FH í Akraneshöllinni á laugardagsmorgun kl . 11:15 Í fyrsta leiknum sigruðu Skagamenn Þrótt 3:1 og svo tap gegn Blikum um síðustu helgi 0:3. Skagamenn eru hvattir til þess að mæta og fá vonandi góða skemmtun gegn öflugum…


“Misstum einbeitinguna í síðari hálfleik”

20.01 2015 | Forsíða

Við heyrðum í Gunnlaugi Jónssyni þjálfara eftir leikinn gegn Breiðablik á Fótbolta.net mótinu og báðum hann að segja okkur frá leiknum og þeim leikmönnum sem tóku þátt í honum.   „Það var jafnræði með liðunum í fyrr hálfleik í Fífunni í gær en heimamenn voru þó meira með boltann.  Það…


{texti}

“Náðum okkur ekki á strik” sagði Arnar Már Guðjónsson

18.01 2015 | Forsíða

„Við náðum okkur einfaldlega ekki á strik í leiknum gegn Blikum.  Það var jafnræði með liðunum svona fyrsta stundafjórðunginn en svo náðu þeir undirtökunum og héldu þeim til leiksloka“ sagði Arnar Már Guðjónsson eftir leik  Skagamanna gegn Blikum sem fram fór í Fífunni í Kópavogi á laugardagsmorgun. Staðan í…


{texti}

Erfiður lokakafli í tapi gegn Blikum á Faxaflóamóti kvenna

17.01 2015 | Forsíða

Þegar stundafjórðungur var til leiksloka í leik Breiðabliks gegn ÍA í Fífunni í morgun  á Faxaflóamóti meistaraflokks kvenna  var staðan 2:2 gegn Pepsideildarliði Blika. En Þórður þjálfari gerði alls sex breytingar á liðinu í síðari hálfleik og það sagði til í lokin þegar Blikar sigu fram úr á lokakaflanum…


Tap gegn Blikum á Fotbolti.net æfingamótinu.

17.01 2015 | Forsíða

Skagamenn töpuðu 0:3 gegn Blikum í öðrum leik sínum á Fótbolti.net æfingamótinu. Leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi í morgun. Eftir þessi úrslit er ljóst að Blikar eru nálægt því að vinna riðilinn eftir sigurinn en þeir sigruðu lið FH í fyrstu umferðinni.  Skagamenn eru með 3 stig…


Stelpurnar leika gegn Breiðablik í Faxaflómótinu á laugardag.

16.01 2015 | Forsíða

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna leika sinn annan leik í Faxaflómótinu gegn liði Breiðabliks á laugardag í Fífunni.  En þær unnu flottan 2:1 sigur á liði Selfoss um síðustu helgi með mörkum þerra Unnar Ýr Haraldsdóttur of Birtu Stefánsdóttur. Leikurinn í Fífunni hefst kl . 12:15


{texti}

“Fínt að fá sem flesta æfingaleiki á þessum árstíma”

15.01 2015 | Forsíða

Skagamenn leika sinn annan leik á Fótbolti.net mótinu gegn Breiðablik á laugardaginn og fer leikurinn  fram í Fífunni í Kópavogi .  Í sínum fyrsta leik á mótinu um síðustu helgi sigruðu þeir Þrótt í Akraneshöllinni  3:1. „Ég var sáttur með frammistöðu okkar í leiknum  gegn Þrótti. Þetta var mun…


{texti}

Sigur gegn Þrótti í fyrsta leik á Fótbolti.net mótinu.

10.01 2015 | Forsíða

Skagamenn sigruðu Þrótt, 3:1 á Fótbolta.net mótinu í Akraneshöllinni í morgun. Gestirnir náðu forystunni snemma leiks en Albert Hafsteinsson jafnaði metin fyrir Skagamenn fyrir leikhlé eftir hornspyrnu. Staðan 1:1 í hálfleik. Fljótlega í síðari hálfleik náði Arnar Már Guðjónsson forystunni fyrir Skagamenn og  svo  bætti Garðar Gunnlaugsson við þriðja…


Góður sigur hjá stelpunum gegn Selfossi

09.01 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fyrsta leik á árinu í Faxaflóamótinu á móti Selfossi föstudagskvöldið 9. janúar. Byrjunarliðið var þannig skipað: Berglind Hrund stóð í markinu Aníta Sól, Hulda Margrét, Birta og Alex Bjarka skipuðu varnarlínuna Bryndís Rún og Gréta voru á miðjunni Unnur Ýr og Emilía á köntunum Aldís…


Berglind Hrund á láni til ÍA

09.01 2015 | Forsíða

ÍA og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um að markvörðurinn Berglind Hrund Jónasdóttir, leikmaður Stjörnunnar, verði lánuð til ÍA í vorleikjunum sem eru framundan, bæði í Faxaflóamótinu og Lengjubikarnum.  Berglind Hrund var varamarkvörður Íslandsmeistara Stjörnunnar og spilaði 1 leik í Pepsideildinni síðasta sumar.  Hún á að baki 8 U-19…


{texti}

Wentzel Steinarr yfirgefur ÍA og heldur á heimaslóðir

09.01 2015 | Forsíða

Sóknar/kantmaðurinn Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban hefur komist að samkomulagi við ÍA um riftun á samningi sínum við félagið og hefur hann gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Aftureldingu.  Wentzel lék 9 leiki með okkur Skagamönnum í sumar og skoraði 1 mark.  Við þökkum honum fyrir samstarfið á liðnu ári…


Faxaflóamót kvenna hefst á föstudag með leik gegn Selfyssingum.

08.01 2015 |

Meistaraflokkur kvenna mun hefja  þátttöku í Faxaflóamótinu á föstudag með leik gegn liði Selfoss í Akraneshöllinni.  Hefst leikurinn kl 20:00 Skagastelpur eru í A-riðli með Selfyssingum, Breiðablik, Aftureldingu, FH , og HK/Víking Leikirnir eru. Föstudaginn 9.janúar:          ÍA – Selfoss   Akraneshöllin  kl.20:00 Laugardaginn 17.janúar      Breiðablik – ÍA.  Fífan…


Björn Valdimarsson kominn í hóp FIFA aðstoðardómara

08.01 2015 | Forsíða

Björn Valdimarsson úr Knattspyrnudómarafélag Akraness (KDA)  er kominn á lista FIFA yfir aðstoðardómara.  Hans munu því bíða mörg skemmtileg og krefjandi verkefni á alþjóðavettvangi á komandi misserum.  Knattspyrnufélag ÍA óskar Birni og KDA til hamingju með þennan áfanga, sem er til vitnis um flott starf innan félagsins. Sjá einnig…


Skráning í knattspyrnuæfingar 2015 er hafin

07.01 2015 | Forsíða

Nú er komið að því að skrá knattspyrnuiðkendur í Nóra fyrir árið 2015.

 

Nú ættu flest ykkar að vera farin að kannast við Nórakerfið en þið sem þurfið aðstoð við skráningu megið gjarnan leita aðstoðar á skrifstofu félagsins. Eins og…


{texti}

Fótbolti.net mótið hefst um næstu helgi

05.01 2015 | Forsíða

Ármann Smári Björnsson, fyrirliði Skagamanna sagðist vera spenntur fyrir þátttöku liðsins í fótbolti.net mótinu sem hefst um næstu helgi með leik gegn Þrótti í Akraneshöllinni. „Við erum að fara á fyrstu boltaæfinguna í dag eftir jólafríið.“ sagði Ármann Smári. „Við höfum verið að lyfta í jólafríinu og haldið okkur…


Skagastelpur stefna á efstu deild að nýju.

02.01 2015 | Forsíða

Þórður Þórðarson þjálfari meistaraflokks kvenna og U-19 ára landsliðs kvenna er bjartsýnn á gott gengi stelpnanna  í barátunni um að endurheimta  sæti sitt í deild þeirra bestu að nýju  næsta sumar. En stelpurnar léku í efstu deild s.l. sumar en féllu að þessu sinni og ætla sér ekkert annað…