{texti}

Skagastelpur fá Fjarðabyggð í heimsókn á morgun

31.08 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna fær Fjarðabyggð í heimsókn á Norðurálsvöllinn á morgun en leikurinn hefst kl. 17:30. Þetta er seinni leikur liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar um sæti í Pepsi-deild kvenna en fyrri leiknum lauk með 0-3 sigri okkar stelpna í hörkuleik. Því er um mjög mikilvægan leik að ræða…


{texti}

Skagamenn ná dýrmætu stigi í Árbænum

30.08 2015 | Forsíða

Skagamenn heimsóttu Fylki í kvöld á Fylkisvöllinn og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. Leikurinn hófst af krafti af hálfu heimamanna og áttu þeir nokkur ágæt marktækifæri í fyrri hálfleik en þeir náðu ekki að nýta sér þau gegn sterkri vörn okkar manna. ÍA fékk afar fá færi í hálfleiknum…


Skagamenn mæta Fylki í Árbænum í dag

30.08 2015 | Forsíða

Í dag verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn heimsækja Fylkismenn á Fylkisvöllinn kl. 18:00. Fyrr í sumar gerðu liðin markalaust jafntefli og stefna strákarnir á að gera betur í þessum leik. Um mikilvægan leik er að ræða fyrir okkar menn til að halda áfram ágætu gengi og koma…


Mikilvægur útisigur hjá stelpunum í dag

29.08 2015 | Forsíða

Stelpurnar mættu Fjarðabyggð á Norðfjarðarvelli í úrslitakeppni 1.deildar kvenna í dag. Um fyrri leik liðanna var að ræða en ákveðið jafnræði var með liðunum framan af leik en Skagamenn fengu nokkur ágæt marktækifæri. Það var svo undir lok hálfleiksins sem stelpurnar komust yfir en þá skoraði Maren Leósdóttir gott…


{texti}

Mfl. kvenna heimsækir Fjarðarbyggð

28.08 2015 | Forsíða

Nú eru stelpurnar okkar í meistaraflokknum við það að leggja af stað í með þeim lengstu keppnisferðalögum sem hægt er að komast í hér innanlands, en þær eiga leik við Fjarðarbyggð á Norðfjarðarvelli  á morgun, laugardaginn 29. Ágúst, kl. 14:00. (Fyrir þá sem ekki vita það þá eru þetta…


Norðurálsmótið 2015

25.08 2015 | 7. flokkur karla

Það er ekki hægt að fara yfir sumarmótin hjá yngri flokkunum okkar án þess að minnast á Norðurálsmótið sem var haldið hér með pompi, prakt og blíðskaparveðri helgina 19. -21. júní. Mótið hófst á glæsilegri skrúðgöngu allra liðanna frá Bæjarskrifstofunum og í Akraneshöllina þar sem mótið var sett. Á…


SET-mótið á Selfossi

25.08 2015 | 6. flokkur karla

Set-mótið var haldið á Selfossi 13.-14. júní. Þangað fóru 28 hressir strákar af yngra ári í 6. flokki og kepptu þeir í 5 liðum og 5 af 6 deildum á mótinu. Mótsgestir voru heppnir með veður en hvert lið lék 5 leiki á laugardegi og 3 leiki á sunnudegi.…


TM-mótið í Vestmannaeyjum

25.08 2015 | 5. flokkur kvenna

10.-13. júní fóru 27 stúlkur úr 5. flokki kvenna á TM mótið í Vestmannaeyjum, þar sem þær kepptu í 3 liðum. Leikirnir fóru eins og oft vill verða, sumir vinnast en aðrir tapast en stærstu sigrarnir voru að sögn Kristínar þjálfara að sjá þær miklu framfarir sem hafa orðið…


ÍA gerði jafntefli við Fjölni í spennuleik

25.08 2015 |

Skagamenn fengu Fjölnismenn í heimsókn á Norðurálsvöll í kvöld og endaði leikurinn með 4-4 jafntefli í hreint ótrúlegum leik. Leikurinn hófst af krafti af hálfu okkar manna og komumst við yfir snemma leiks þegar Jón Vilhelm Ákason skoraði af öryggi eftir hrikaleg mistök í vörn gestanna. Um miðjan hálfleikinn…


Norðurálsmótinu 2015 lokið

24.08 2015 |

Öllum þátttakendum, liðsstjórum, þjálfurum, foreldrum og öðrum gestum er þökkuð mjög ánægjulegt mót. Sjáumst aftur sem flest sumarið 2016.   Bestu kveðjur, Mótsnefnd Norðurálsmóts KFÍA


{texti}

Skagamenn fá Fjölni í heimsókn á morgun

23.08 2015 |

Á morgun verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn fá Fjölnismenn í heimsókn á Norðurálsvöllinn kl. 18. Fyrr í sumar vann Fjölnir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og stefna strákarnir á að gera betur í þessum leik. Um mikilvægan leik er að ræða fyrir okkar menn til að…


Frábær sigur á Keflavík í dag

22.08 2015 |

Stelpurnar mættu Keflavík í 1. deild kvenna á Norðurálsvellinum í dag. Um algjöra einstefnu var að ræða af hálfu ÍA en staðan í hálfleik var 4-0. Í seinni hálfleik hélt ÍA áfram að sækja að krafti og bætti fjórum mörkum við og endaði leikurinn því 8-0. Unnur Ýr Haraldsdóttis…


Skagastelpur fá Keflavík í heimsókn í dag

22.08 2015 |

Meistaraflokkur kvenna fær Keflavík í heimsókn í dag á Norðurálsvöllinn en leikurinn hefst kl. 14. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli en stelpurnar náðu góðum 0-8 sigri á ÍR/BÍ/Bolungarvík í síðustu umferð. Með góðum sigri í dag tryggir ÍA sér annað sæti í riðlinum og sæti í úrslitakeppni…


KFÍA auglýsir eftir þjálfara

21.08 2015 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA leitar eftir hæfum þjálfara í starf hjá félaginu. Um er að ræða þjálfun bæði í 7 manna bolta og 11 manna bolta. Félagið hefur verið sigursælt í gegnum árin og er þekkt fyrir faglegt starf og að skila hæfum leikmönnum upp í meistaraflokka félagsins. Við leitum að…


Tap gegn Breiðablik í kvöld

17.08 2015 | Forsíða

Skagamenn heimsóttu Breiðablik í kvöld á Kópavogsvöllinn og endaði leikurinn með 3-1 sigri heimamanna. Leikurinn hófst af krafti af hálfu blika og áttu þeir fjölda færa í fyrri hálfleik sem þeir náðu ekki að nýta sér. ÍA fékk fá færi í hálfleiknum og átti liðið í vök að verjast…


Skagamenn heimsækja Blika á morgun

16.08 2015 | Forsíða

Á morgun verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn heimsækja Breiðablik á Kópavogsvöllinn kl. 18:00. Fyrr í sumar vann Breiðabliks 0-1 sigur í fyrri leik liðanna og stefna strákarnir á að gera betur í þessum leik. Um mikilvægan leik er að ræða fyrir okkar menn til að halda áfram…


Frábær sigur á ÍR/BÍ/Bolungarvík

14.08 2015 |

Stelpurnar mættu ÍR/BÍ/Bolungarvík í 1. deild kvenna á Skeiðisvelli í Bolungarvík í dag. Um algjöra einstefnu var að ræða af hálfu ÍA en staðan í hálfleik var 0-5. Stelpurnar bættu þremur mörkum við í seinni hálfleik og leikurinn endaði 0-8 þar sem Megan Dunnigan skoraði þrennu og þær Heiður…


ÍA heimsækir ÍR/BÍ/Bolungarvík á morgun

13.08 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna heimsækir ÍR/BÍ/Bolungarvík á Skeiðisvöll í Bolungarvík á morgun en leikurinn hefst kl. 18. Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 5-0 sigri ÍA og stelpurnar náðu svo góðum 7-1 sigri gegn Haukum í síðustu umferð. Þær þurfa góðan sigur á morgun til að ná öðru sæti riðilsins…


{texti}

Skin og skúrir í boltanum

11.08 2015 | Forsíða

Í gærkvöldi tapaði meistaraflokkur karla hjá ÍA naumlega á Norðurálsvellinum fyrir FH en þeir sitja um þessar mundir á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot á næsta lið. Það var því fyrirsjáanlegt að þetta yrði hörkuleikur og að okkar menn þyrftu mjög góða frammistöðu til þess að ná fram…


{texti}

Grátlegt tap gegn FH í kvöld

10.08 2015 | Forsíða

Skagamenn fengu FH-inga í heimsókn á Norðurálsvöllinn og endaði leikurinn með 2-3 sigri gestanna. Leikurinn hófst af krafti af hálfu okkar manna og strax á fjórðu mínútu skoraði Arnar Már Guðjónsson með góðum skalla eftir hornspyrnu frá Ásgeiri Marteinssyni. Gestirnir voru samt sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og fengu…


Skagamenn fá FH í heimsókn á morgun

09.08 2015 | Forsíða

Á morgun verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn fá FH-inga í heimsókn á Norðurálsvellinum kl. 19:15. Fyrr í sumar unnu Hafnfirðingar öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna og stefna strákarnir á að gera betur í þessum leik. Um mikilvægan leik er að ræða fyrir okkar menn til…


Stórsigur hjá stelpunum

08.08 2015 | Forsíða

Skagastúlkur tóku á móti Haukum í 1. deildinni í dag og unnu sannfærandi sigur 7-1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2-1.  Aníta Sól Ágústsdóttir og Unnur Ýr Haraldsdóttir skoruðu báðar þrennu í leiknum og Heiður Heimisdóttir gerði 1 mark.  Gríðarlega mikilvægur sigur hjá stelpunum á leið sinni…


Knattspyrnuskóli ÍA og Krónunnar - spennandi vika framundan

07.08 2015 | Forsíða

Knattspyrnuskóli ÍA er starfræktur í sumar fyrir iðkendur í 4.-7.flokki. Skólinn verður með svipuðu sniði og í fyrra. Bæði kyn verða á sama tíma, boðið verður uppá ávaxtastund á hverjum degi og hver vika endar á fótboltamóti. Allir iðkendur fá auk þess glaðning og grillveislu í lok vikunnar. Í…


{texti}

Skagastelpur fá Hauka í heimsókn á morgun

07.08 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna mætir Haukum í áttunda leik ÍA í 1. deild á Norðurálsvelli á morgun en leikurinn hefst kl. 14:00. Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 1-0 sigri Hauka og það er eini tapleikur ÍA í riðlinum. Stelpurnar náðu svo jafntefli gegn HK/Víking í síðustu umferð og þær…


{texti}

Dómarar á ferð og flugi

06.08 2015 | Forsíða

Tveir félagar í Knattspyrnudómarafélagi Akraness (KDA) voru í Færeyjum um síðustu helgi að dæma.  Það voru þeir Valgeir Valgeirsson sem flautaði leik B36 og FC Suðuroy í efstu deildinni þar (EFFOdeildin) og Halldór Breiðfjörð sem var aðstoðardómari í sama leik.   Hið besta mál að dómarar fái tækifæri að…


{texti}

Garðar tryggði jafntefli gegn Víkingum í kvöld

05.08 2015 | Forsíða

Skagamenn sóttu Víkinga heim í Fossvoginn í kvöld og endaði leikurinn með jafntefli 1-1. Leikurinn hófst af krafti af hálfu heimamanna og skoruðu þeir gott mark eftir þrjár mínútur. Það tók okkar menn nokkurn tíma að komast aftur í leikinn en hálfleikurinn einkenndist af baráttu beggja liða. Nokkur færi…


Skagamenn heimsækja Víkinga í kvöld

05.08 2015 | Forsíða

Í dag verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn heimsækja Víking á Víkingsvöllinn kl. 19:15. Fyrr í sumar gerðu liðin jafntefli 1-1 í mjög jöfnum leik. Um mikilvægan leik er að ræða fyrir okkar menn til að halda áfram góðu gengi og koma okkur lengra frá fallbaráttunni. Skagamenn eru…


{texti}

Góður árangur yngri flokka ÍA í sumar

03.08 2015 | Forsíða

Árangur ÍA á Íslandsmóti í yngri flokkum hefur verið með ágætum það sem af er sumri.   2. fl karla A-liðinu hefur gengið ágætlega og er með 14 stig um miðjan A-riðil eftir 10 leiki. Keppnin þar er mjög jöfn og mörg góð lið að keppa. Strákarnir eru svo…