Ágætur árangur yngri flokka ÍA í sumar

30.09 2015 | Forsíða

Árangur yngri flokka ÍA á mótum á árinu var með ágætum og náðust mörg góð úrslit.    2.fl kvenna Stelpurnar stóðu sig mjög vel í sumar. Þær enduðu í 2. sæti B-riðils og komust í undanúrslit í bikarkeppninni. Þjálfari liðsins er Ágúst Hrannar Valsson.   2.fl karla Liðið stóð…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 7. flokkur kvenna

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Allir iðkendur í 7.fl kvenna fengu viðurkenningarskjal fyrir að taka þátt í mótum og viðburðum á vegum félagsins á árinu. KFÍA…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 7. flokkur karla

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Allir iðkendur í 7.fl karla fengu viðurkenningarskjal fyrir að taka þátt í mótum og viðburðum á vegum félagsins á árinu. KFÍA…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 6. flokkur kvenna

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Allir iðkendur í 6.fl kvenna fengu viðurkenningarskjal fyrir að taka þátt í mótum og viðburðum á vegum félagsins á árinu. KFÍA…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 6. flokkur karla

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Allir iðkendur í 6.fl karla fengu viðurkenningarskjal fyrir að taka þátt í mótum og viðburðum á vegum félagsins á árinu. KFÍA…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 5. flokkur karla

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 5.fl karla fengu viðurkenningu: Leikmaður ársins: Tómas Þórisson Leikmaður ársins:…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 5. flokkur kvenna

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 5.fl kvenna fengu viðurkenningu: Leikmaður ársins: Védís Agla Reynisdóttir Leikmaður…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 4. flokkur kvenna

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 4.fl kvenna fengu viðurkenningu: Besti leikmaður :          Ásta María Búadóttir…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 4. flokkur karla

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 4.fl karla fengu viðurkenningu: Besti leikmaður:           Marteinn Theodórsson Efnilegasti leikmaður:…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 3. flokkur kvenna

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 3.fl kvenna fengu viðurkenningu: Besti leikmaður :           Bergdís Fanney Einarsdóttir…


Lokahóf yngri flokka

30.09 2015 | 3. flokkur karla

Lokahófi yngri flokka ÍA lauk fyrir skömmu í Akraneshöllinni. Þar fengu iðkendur að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokka karla og kvenna stóðu vaktina. Veitt voru verðlaun fyrir góða frammistöðu á árinu og eftirfarandi iðkendur 3.fl karla fengu viðurkenningu: Besti leikmaður: Ástþór Ýmir Alexandersson Efnilegasti…


Af U17 ára landsliði karla

29.09 2015 | Forsíða

Síðastliðinn sunnudag, 27. september, lauk keppni í riðli Íslands í undankeppni EM2016 hjá U17 ára landsliði karla, en leikið var hér á Íslandi.   Strákarnir fóru vel af stað og unnu 5-0 sigur á Kasakstan. Næsti leikur var gegn Grikkjum og endaði hann með jafntefli, 1-1. Ísland var því…


{texti}

Maður leiksins gegn Val

28.09 2015 | Forsíða

Eins og við höfum áður sagt frá unnu Skagamenn góðan 1-0 sigur á Val á Norðurálsvelli á laugardaginn. Arnar Már Guðjónsson skoraði eina mark leiksins frá miðju en það nægði honum samt ekki til þess að landa titlinum maður leiksins. Gylfi Veigar Reykfjörð Gylfason varð fyrir valinu að þessu…


Góður sigur á Val í baráttuleik

26.09 2015 | Forsíða

Skagamenn fengu Valsmenn í heimsókn á Norðurálsvöllinn í dag sem endaði með góðum 1-0 sigri. Leikurinn var spilaður við erfiðar aðstæður þar sem töluverður vindur var á annað markið og það hafði mikið áhrif á leikmenn. ÍA spilaði undan vindinum í fyrri hálfleik en gekk illa að skapa sér…


Skagamenn fá Valsmenn í heimsókn á morgun

25.09 2015 | Forsíða

Á morgun verður hörkuleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn fá Valsmenn í heimsókn á Norðurálsvöllinn kl. 14:00. Fyrr í sumar unnu Valsmenn í hörkuleik og stefna strákarnir á að gera mun betur í þessum leik. Í síðustu umferð tryggði ÍA sér öruggt sæti í efstu deild fyrir næsta ár…


Lokahóf yngri flokka

24.09 2015 | Forsíða

Lokahóf yngri flokka var haldið í Akraneshöllinni í gær.  Byrjað var á knattþrautum og vítaskotum þar sem leikmenn meistaraflokkanna stóðu vaktina.  Samúel Þorsteinsson tók nokkur skemmtileg lög og síðan tók við verðlaunaafhending.  Að lokum fengu allir grillaða pylsu og Svala áður en haldið var heim á leið. Nálgast má…


Andlát - Hörður Pálsson fyrrverandi formaður KFÍA

24.09 2015 | Forsíða

Kveðja frá Knattspyrnufélagi ÍA Hörður Pálsson bakarameistari og fyrrum formaður Knattspyrnufélags ÍA lést eftir stutta sjúkdómslegu 15.september síðastliðinn 82 ára að aldri. Hörður fæddist á Skagaströnd og lærði bakaraiðn á Sauðárkróki, en kom til Akraness 1958 og tók þá við rekstri Alþýðubrauðgerðarinnar og rak hana til 1963.  Þá keypti…


{texti}

Ferðasaga 3.fl.kk til Vildbjerg

21.09 2015 | 3. flokkur karla

3.flokkur karla hjá ÍA fór til Danmerkur þann 29.júlí sl og var ferðinni heitið á Vildbjerg Cup. Það er komin hefð hjá ÍA að senda 3.fl á þetta mót og hafa þau farið til skiptis strákarnir og stelpurnar.   Eftir mikla vinnu hjá strákunum (og foreldrum) við að fjárafla…


Fréttir af U19 kvk í Sviss

21.09 2015 | Forsíða

Eins og við höfum sagt frá hér síðustu daga átti ÍA tvo fulltrúa í leikmannahópi U19 ára landsliðs kvenna sem keppti í undanriðli fyrir EM2016 í Sviss, þær Anítu Sól Ágústsdóttur og Bryndísi Rún Þórólfsdóttur. Gengi liðsins var svona upp og ofan, stórsigur vannst á Georgíu í fyrsta leik,…


Lokahóf yngri flokka verður á miðvikudaginn

21.09 2015 | Forsíða

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl – 7.fl) verður haldið í Akraneshöllinni miðvikudaginn 23. september kl. 17. Byrjað verður með boltaþrautum, skotum á markmenn o.fl með aðstoð meistaraflokks karla og kvenna. Síðan verður verðlaunaafhending og tónlistaratriði.  Að lokum munum við grilla pylsur og gefa Svala að drekka fyrir alla iðkendur…


Sæti í Pepsi-deildinni að ári tryggt

20.09 2015 | Forsíða

Skagamenn heimsóttu Keflavík á Nettóvöllinn í dag í leik sem endaði með frábærum 0-4 sigri. ÍA hóf leikinn af krafti og greinilegt var að menn ætluðu að leggja allt í sölurnar. Erfiðar aðstæður voru í leiknum með slagveðursrigningu og hvassviðri en okkar menn skiluðu samt marki strax á 15.…


Stefnum á sigur í Keflavík

20.09 2015 | Forsíða

Í dag fer fram 20. umferðin í Pepsi-deild karla með sex leikjum. Skagamenn munu fara suður með sjó og mæta þar botnliði Keflvíkinga en lið þeirra féll formlega um deild í síðustu umferð eftir tap gegn Val. Skagamenn mættu liði KR-inga á Norðurálsvellinum og lyktaði þeim leik með markalausu…


ÍA á ReyCup

17.09 2015 | 4. flokkur kvenna

Enn hefur ekki tekist að gera öllum helstu sumarmótunum skil en hér kemur það síðasta. Iðkendur úr 3. kvenna og 4. flokki hjá báðum kynjum tóku þátt á ReyCup 22.-26. júlí síðastliðinn. Eins og með Símamótið byggir frásögnin á upplýsingum frá þjálfurum, sem eðlilega segja mismunandi ítarlega frá. Þess…


ÍA á ReyCup

17.09 2015 | 4. flokkur karla

Enn hefur ekki tekist að gera öllum helstu sumarmótunum skil en hér kemur það síðasta. Iðkendur úr 3. kvenna og 4. flokki hjá báðum kynjum tóku þátt á ReyCup 22.-26. júlí síðastliðinn. Eins og með Símamótið byggir frásögnin á upplýsingum frá þjálfurum, sem eðlilega segja mismunandi ítarlega frá. Þess…


ÍA á ReyCup

17.09 2015 | 3. flokkur kvenna

Enn hefur ekki tekist að gera öllum helstu sumarmótunum skil en hér kemur það síðasta. Iðkendur úr 3. kvenna og 4. flokki hjá báðum kynjum tóku þátt á ReyCup 22.-26. júlí síðastliðinn. Eins og með Símamótið byggir frásögnin á upplýsingum frá þjálfurum, sem eðlilega segja mismunandi ítarlega frá. Þess…


Skagamaður í landsliðshóp

16.09 2015 | Forsíða

Nú hefur verið valinn landsliðshópur U17 ára karla sem keppa mun fyrir Íslands hönd í undankeppni EM, en riðill Íslands verður leikinn hér á Íslandi 22.-27. september næstkomandi. Það kemur okkur kannski ekki mikið á óvart en Arnór Sigurðsson hefur verið valinn frá ÍA til þess að taka þátt…


Æfingar skv. áætlun

16.09 2015 | 3. flokkur karla

Æfingar vetrarins í 3. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagur 18:30-20:00 Miðvikudagur 19:30-21:00 Föstudagur 17:00-18:30 Laugardagur 13:00-14:00


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 3. flokkur kvenna

Æfingar vetrarins í 3. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagur 16:30-18:00 Þriðjudagur 20:00-21:00 Fimmtudagur 16:00-17:30 Sunnudagur 11:15-12:30


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 4. flokkur karla

Æfingar vetrarins í 4. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   hópur 1: Þriðjudagur 16:00-17:00 Miðvikudagur 18:15-19:30 Fimmtudagur 18:30-19:45 Sunnudagur 9:00-10:15 hópur 2: Þriðjudagur…


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 4. flokkur kvenna

Æfingar vetrarins í 4. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagur 16:00-17:00 Þriðjudagur 16:00-17:00 Föstudagur 16:00-17:00 Sunnudagur 10:00-11:15


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 5. flokkur karla

Æfingar vetrarins í 5. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Þriðjudaga 17:00-18:30 Miðvikudaga 17:00-18:15 Laugardaga 9:00-10:30


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 5. flokkur kvenna

Æfingar vetrarins í 5. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagur 16:00-17:00 Miðvikudagur 16:00-17:00 Föstudagur 15:00-16:00


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 6. flokkur karla

Æfingar vetrarins í 6. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   yngri: Mánudagur og föstudagar 14:00-15:00 Miðvikudagur 16:00-17:00   eldri: Mánudagar og föstudagar 15:00-16:00…


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 6. flokkur kvenna

Æfingar vetrarins í 6. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagur 15:00-16:00 Fimmtudagur 14:00-15:00 Föstudagur 14:00-15:00


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 7. flokkur karla

Æfingar vetrarins í 7. flokki eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Yngri (fæddir 2009): Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 14:00-15:00   Eldri (fæddir 2008):…


Æfingar skv. vetraráætlun

16.09 2015 | 7. flokkur kvenna

Æfingar í 7. flokki í vetur eru farnar af stað. Æft er í Akraneshöllinni og skynsamlegt er að miða æfingafatnað við æfingar utanhúss þar sem oft er mjög kalt í Höllinni. Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Mánudagar 14:00-15:00 Miðvikudagar 14:00-15:00 Föstudagar 14:00-15:00


Vetraráætlun æfinga

16.09 2015 | 8. flokkur

Æfingar í 8. flokki í vetur eru farnar af stað.  Æfingarnar fara fram í sal Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum. Foreldrar/forráðamenn fylgja börnunum á æfingu og eru til staðar á meðan á æfingunni stendur. Börnin æfa undir stjórn þjálfara.  Æft er skv. eftirfarandi tímatöflu:   Stúlkur: Fimmtudaga 16:15-17:00 Drengir fæddir 2010:…


{texti}

Maður leiksins gegn FH

15.09 2015 | Forsíða

Morgan Glick var maður leiksins í 1-0 sigri ÍA á FH í úrslitaleik í 1. deild sem fram fór á Norðurálsvelli síðastliðinn laugardag. Morgan er vel að titlinum komin, Skagastúlkur hafa varist vel í sumar en í þessum leik fékk hún að sýna úr hverju hún er gerð og…


{texti}

Maður leiksins gegn KR

14.09 2015 | Forsíða

Árni Snær Ólafsson, markvörður mfl.kk hjá ÍA, var valinn maður leiksins eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við KR. Árni sýndi nokkuð óvenjulega takta fyrir markmann á köflum og greip þannig inn í á mikilvægum augnablikum í leiknum. Árni Snær fékk þetta flotta málverk eftir Ingigerði Guðmundsdóttur að launum…


{texti}

Skemmtilegt myndband úr úrslitaleik 1.deildar kvenna á laugardag

14.09 2015 | Forsíða

Skemmtilegt myndband af sigri Skagastúlkna gegn FH í úrslitaleik 1.deildar kvenna laugardaginn 12.september 2015. Njótið ! https://www.youtube.com/watch?v=-ZGfSU-Uj3M


Dýrmætt stig gegn KR í kvöld

13.09 2015 | Forsíða

Skagamenn fengu KR í heimsókn í kvöld á Norðurálsvöllinn í stórveldaslag sem endaði með markalausu jafntefli. Uppleggið af hálfu ÍA var að halda hreinu í leiknum og það sást frá fyrstu mínútu. KR sótti stíft megnið af fyrri hálfleik en náðu ekki að brjóta sterka vörn ÍA á bak…


{texti}

Skagamenn mæta KR

13.09 2015 | Forsíða

Framundan er stórleikur í Pepsi-deild karla þegar Skagamenn taka á móti KR-ingum á Norðurálsvellinum. Leikurinn er bæði liðum gríðarlega mikilvægur en það má segja að liðin séu í baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Skagamenn þurfa nauðsynlega á stigunum að halda í harðri botnbaráttunni á meðan KR-ingarnir hafa sömu þörf…


{texti}

ÍA stelpur sigurvegarar í 1.deild !

12.09 2015 | Forsíða

Stelpurnar okkar sigruðu FH 1-0 í úrslitaleik liðanna sem fram fór á Norðurálsvellinum í dag.  Það var Megan Dunnigan sem skoarði sigurmarkið á 90. mín.   Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og nokkur færi fóru forgörðum áður en Megan skoraði sigurmarkið á lokamínútunni.  Frábær endir á góðu…


{texti}

Úrslitaleikur 1. deildar á Norðurálsvelli

11.09 2015 | Forsíða

Á morgun, laugardaginn 12. september, kl. 13:00 mun fara fram úrslitaleikur 1. deildar kvenna en þar eigast við ÍA og FH sem bæði tryggðu sér sæti í Pepsideildinni næsta sumar. Þetta er jafnframt síðasti heimaleikur sumarsins hjá stelpunum okkar og við hvetjum alla til þess að koma, hvetja þær…


Æfingatímar flokkanna eru komnir á netið

11.09 2015 | Forsíða

Æfingatímar flokkanna hafa nú verið settir á undirsíðu hvers flokks. Æfingataflan tekur formlega gildi frá og með 14. september (næskomandi mánudag) og flokkabreytingar munu verða á sama tíma.  Áslaug Ákadóttir og Þorsteinn Gíslason hætta störfum sem þjálfarar og við þökkum þeim fyrir vel unnin störf, sem og Ingibjörgu Hörpu…


Stelpurnar komnar í Pepsi-deildina á nýjan leik

09.09 2015 | Forsíða

Stelpurnar mættu Grindavík á Grindavíkurvelli í undanúrslitum 1. deildar kvenna í kvöld. Um seinni leik liðanna var að ræða en ÍA vann fyrri leikinn 3-0. Grindavík hóf leikinn af miklum krafti og það tók stelpurnar nokkurn tíma að komast í takt við leikinn auk þess sem sterkur vindur gerði…


Skagastelpur í landsliðsverkefni

08.09 2015 | Forsíða

Núna 15.-20. september mun U19 ára landslið kvk halda til Sviss í undankeppni fyrir EM2016. Skagastelpurnar Aníta Sól Ágústsdóttir og Bryndís Rún Þórólfsdóttir hafa verið valdar í hópinn. Við erum stolt af okkar stelpunum, óskum þeim góðs gengis og trúum að þær verði sjálfri sér og félaginu til sóma.…


Skagastelpur heimsækja Grindavík á morgun

08.09 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna heimsækir Grindavík á Grindavíkurvöll á morgun en leikurinn hefst kl. 17:15. Þetta er seinni leikur liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna en með því að vinna þetta einvígi tryggir ÍA sér sæti í Pepsi-deild kvenna á nýjan leik eftir árs fjarveru. Fyrri leiknum lauk með öruggum 3-0…


Símamótið í Kópavogi

08.09 2015 | 7. flokkur kvenna

Símamótið var haldið í Kópavogi á vegum Breiðabliks 16.-19. júlí. Þangað héldu tíu lið frá ÍA, alls 64 stúlkur úr 5.-8. flokki. Við fengum þjálfara stelpnanna til þess að segja okkur smávegis frá mótinu svo hér fylgir stutt frásögn fyrir hvern flokk fyrir sig. Frá 5.fl.kvk fóru 22 stelpur…


Símamótið í Kópavogi

08.09 2015 | 6. flokkur kvenna

Símamótið var haldið í Kópavogi á vegum Breiðabliks 16.-19. júlí. Þangað héldu tíu lið frá ÍA, alls 64 stúlkur úr 5.-8. flokki. Við fengum þjálfara stelpnanna til þess að segja okkur smávegis frá mótinu svo hér fylgir stutt frásögn fyrir hvern flokk fyrir sig. Frá 5.fl.kvk fóru 22 stelpur…


Símamótið í Kópavogi

08.09 2015 | 5. flokkur kvenna

Símamótið var haldið í Kópavogi á vegum Breiðabliks 16.-19. júlí. Þangað héldu tíu lið frá ÍA, alls 64 stúlkur úr 5.-8. flokki. Við fengum þjálfara stelpnanna til þess að segja okkur smávegis frá mótinu svo hér fylgir stutt frásögn fyrir hvern flokk fyrir sig. Frá 5.fl.kvk fóru 22 stelpur…


Góður 3-0 sigur gegn Grindavík

06.09 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna sigraði Grindavík örugglega í fyrri leik liðanna í undanúrslitum um sæti í efstu deild.  Skagastúlkur byrjuðu leikinn af krafti og á 15. mín skoraði Unnur Ýr Haraldsdóttir fyrsta markið úr aukaspyrnu fyrir utan teig.  Skagastúlkur höfðu áfram undirtökin undan vindinum í fyrri hálfleik án þess að ná…


Skagastelpur fá Grindavík í heimsókn á morgun

05.09 2015 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna fær Grindavík í heimsókn á Norðurálsvöllinn á morgun en leikurinn hefst kl. 12:00. Þetta er fyrri leikur liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna en með því að vinna þessa leiki tryggir ÍA sér sæti í Pepsi-deild kvenna á nýjan leik eftir árs fjarveru. Því er um mjög…


Norðurlandamót U17 karla í Svíþjóð

04.09 2015 | Forsíða

Eins og við greindum frá í lok júlí var Arnór Sigurðsson fulltrúi okkar Skagamanna með U17 ára landsliði karla á Norðurlandamóti í lok júlí. Ísland var þar í riðli með gestgjöfum Svía, Bandaríkjamönnum og Færeyingum. Ísland hafnaði í öðru sæti riðilsins eftir sigur gegn Bandaríkjunum og Færeyjum en tap…


Skagamenn til fyrirmyndar á N1 mótinu

03.09 2015 | 5. flokkur karla

Lið ÍA stóðu sig mjög vel á N1 mótinu sem fram fór á Akureyri dagana 1-4. júlí.  6 lið frá félaginu tóku þátt í öllum deildum nema einni.  Strákarnir voru sér, foreldrum og ekki síst félaginu sínu til mikils sóma bæði innan vallar sem utan.  Þeir gleymdu hvorki gleðinni…


Maður leiksins gegn Fjarðabyggð

02.09 2015 | Forsíða

Eins og flestum er orðið ljóst tryggði meistaraflokkur kvenna sér sæti í undanúrslitum 1. deildar með góðum 3-0 sigri á Fjarðabyggð á Norðurálsvelli í gærkvöldi. Grindavík og Augnablik eigast við í sínum seinni leik í átta liða úrslitum síðar í dag en það er ekki fyrr en úrslit liggja…


Stelpurnar komnar í undanúrslit í 1. deild kvenna

01.09 2015 | Forsíða

Stelpurnar mættu Fjarðabyggð á Norðurálsvelli í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í kvöld. Um seinni leik liðanna var að ræða en fyrri leiknum lauk með 0-3 sigri ÍA. Bæði lið mættu til leiks af ákveðni og var töluverð barátta um alla bolta og nokkur færi sköpuðust sem hvorugt liðið náði…


Haust hjá Knattspyrnufélagi ÍA

01.09 2015 | Forsíða

Nú eru skólarnir byrjaðir og vetrarstarfið fer að rúlla af stað. Flokkaskipti fara fram um miðjan september og um svipað leiti munu æfingatöflur vetrarins taka gildi af fullum þunga. Þangað til er svolítið óvissu- og millibilsástand á æfingum. Við biðjum foreldra/forráðamenn að sýna okkur biðlund, við gerum okkur grein…