{texti}

Nú styttist í árgangamótið!

31.10 2016 | Forsíða

Hið margrómaða árgangamót Knattspurnufélags ÍA verður haldið laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Þá muna margar landsfrægar (og þótt víðar væri leitað) kempur reima á sig takkaskóna og sýna það og sanna á knattspyrnuvellinum að hugurinn er samur og fyrr.  Það verður pottþétt hart barist og ef þú ert ekki sjálfur/sjálf…


{texti}

Jón Þór Hauksson skrifar undir nýjan samning við KFÍA

16.10 2016 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA mun áfram njóta krafta Jóns Þórs sem yfirþjálfara yngri flokka og afreksstarfs og einnig sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.   Jón Þór Hauksson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Knattspyrnufélag ÍA (KFÍA). Jón Þór hefur starfað hjá félaginu sem þjálfari undanfarin 8 ár. Jón Þór tók við starfi…


{texti}

Bergdís Fanney valin í landsliðið

12.10 2016 | Forsíða

Um næstu mánaðamót eða 24. október til 1. nóvember heldur U17 ára landslið kvenna til Írlands og tekur þar þátt í undankeppni fyrir EM2017.  Okkar stúlkur leika þar í riðli með Hvítrússum, Færeyingum og að sjálfsögðu Írum. Leikdagar eru 26. október, 28. október og 31. október. Efstu tvö liðin…


{texti}

Haustfundur uppeldissviðs 2016

11.10 2016 | Forsíða

Í gær var haustfundur uppeldissviðs haldinn í fyrsta skipti, en í ár var tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða foreldrum iðkenda hjá félaginu upp á fræðsluerindi og tengja það við reglubundna foreldrafundi þjálfara með sínum flokkum.   Fundurinn fór fram í sal Grundaskóla og fyrirlesari var Halldór Björnsson,…


{texti}

Lokahóf KFÍA var í gær

02.10 2016 | Forsíða

Lokahóf meistaraflokka og 2.flokks karla og kvenna fór fram í gærkvöldi á Gamla Kaupfélaginu.  Þar var gert sér glaðan dag í góðum mat og drykk og heppnaðist hófið vel.  Eftirtaldir leikmenn fengu verðlaun: Mfl.kk Bestur:          Garðar Bergmann Gunnlaugsson Efnilegastur: Tryggvi Hrafn Haraldsson Mfl.kvk Best:          Megan Dunnigan Efnilegust:  Bergdís Fanney…


{texti}

Garðar Gunnlaugsson varð markakóngur Pepsi-deildarinnar

01.10 2016 | Forsíða

Garðar Bergmann Gunnlaugsson varð í dag markakóngur Pepsi-deildar karla þegar keppnistímabilinu lauk. Hann spilaði 22 leiki í sumar og skoraði 14 mörk, marki meira en næsti maður. Hann er vel að titilinum kominn og fyrsti Skagamaðurinn í efstu deild karla sem vinnur markakóngstitilinn frá 2001, þegar Hjörtur Hjartarson skoraði…


ÍA endaði í 8. sæti deildarinnar eftir tap gegn Val

01.10 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í dag við Val á Valsvellinum í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í ár. Að litlu var að keppa fyrir bæði lið enda um miðja deild. Baráttan var hinsvegar um markakóngstitilinn því Garðar Gunnlaugsson var efstur með 14 mörk og ætlaði ekki að gefa það eftir.   Níu uppaldir…