Tap gegn KR í Lengjubikarnum

23.03 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við KR í Lengjubikarnum í Akraneshöll. Liðið saknaði lykilmanna eins og Ármanns Smára Björnssonar og Garðars Gunnlaugssonar og það sást í leiknum. Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalítill nema KR var mun sterkari aðilinn og skapaði sér nokkur álitleg færi sem Árni Snær Ólafsson varði…


{texti}

Ályktun um dekkjakurl og gervigras

21.03 2016 | Forsíða

Ályktun frá Knattspyrnufélagi ÍA um dekkjakurl og gervigras á sparkvöllum og í Akraneshöll.   Stjórn Knattspyrnufélags ÍA fagnar ákvörðun Akraneskaupstaðar um að fjarlægja dekkjakurl af sparkvöllum grunnskólanna í bænum. Heilsa og líðan barnanna á að vera í fyrirrúmi og því er nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Á sama tíma…


Aldrei fleiri félög á Norðurálsmótinu

21.03 2016 |

Nú er lokið skráningu keppenda á Norðurálsmótið 2016, en hún stóð yfir frá 1.-10. mars síðastliðinn.  Þetta árið hafa 33 félög skráð sig til leiks á Akranesi með um 1500 keppendur.    Hróður mótsins hefur borist víða, því í sumar verða á mótinu 2 lið frá Grænlandi, frá bæjarfélögunum…


ÍA vann öruggan sigur á HK í Lengjubikarnum

19.03 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í dag við HK í Lengjubikarnum í Akraneshöll. Lykilmenn eins og Árni Snær Ólafsson og Garðar Gunnlaugsson voru frá í dag og því héldu yngri leikmenn áfram að fá tækifæri. Fyrri hálfleikur byrjaði af krafti og strax á 6. mínútu kom fyrsta mark leiksins þegar Albert…


Arnór valinn í U17 landsliðið

17.03 2016 | Forsíða

Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson hefur verið valinn í lokahóp U17 landsliðs karla sem mun taka þátt í milliriðlum fyrir EM2016. Riðillinn fer fram í Frakklandi 29. mars -3. apríl en í næstu viku, 21.-24. mars verður liðið við æfingar hér heima á Íslandi.   Leikir liðsins verða sem hér segir:…


Skagastelpur gerðu jafntefli við FH

14.03 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði um helgina leik við FH í Lengjubikarnum í Akraneshöll. Þetta var fyrsti leikur beggja liða í B riðli mótsins. Töluverð barátta var í fyrri hálfleik og tók það leikmenn beggja liða nokkurn tíma að komast í takt við leikinn. Nokkur álitleg marktækifæri litu dagsins ljós og…


{texti}

Akraneshöllin um helgina

11.03 2016 | Forsíða

Fyrsti leikur helgarinnar verður í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20:00 á milli Snæfells og KFG í Lengjubikarnum.   Lengjubikarinn heldur svo áfram á morgun, en kl. 13:00 taka stelpurnar okkar á móti FH stelpum. Það er ljóst að um erfiðan leik verður að ræða en ÍA hefur aðeins unnið tvær…


Jafntefli gegn Fylki í kvöld

09.03 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld æfingaleik við Fylki í Akraneshöllinni. Nokkrir lykilmenn voru hvíldir í leiknum og því fengu yngri leikmenn að láta ljós sitt skína. Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalítill og fá marktækifæri í honum. Töluverð stöðubarátta var í gangi og oft vantaði lítið upp á að góð…


Æfingaleikur í dag við Fylki

09.03 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilar í dag æfingaleik við Fylki. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl. 19:00. Við hvetjum alla Skagamenn til að koma og styðja strákana í undirbúningnum fyrir Íslandsmótið. 


Knattspyrnudómaranámskeið á Akranesi

08.03 2016 | Forsíða

Þriðjudaginn 15. mars næstkomandi kl. 16:30 bjóðum við upp á Knattspyrnudómaranámskeið í Hátíðasalnum hér á Jaðarsbökkum.    Aðgangur er ókeypis og allir velkomir, en skráning fer fram á netfangið skrifstofa@kfia.is eða í síma 433-1109.   Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi mynd.


Jafntefli gegn Haukum í Lengjubikarnum

05.03 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla lék í dag annan leik sinn í Lengjubikarnum í Akraneshöllinni þegar þeir mættu Haukum. Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalítill en á 30. mínútu tók Darren Lough aukaspyrnu utarlega á vallarhelmingi Hauka sem fór í gegnum allan pakkann og endaði í fjærhorninu. Skagamenn bættu svo öðru marki við…


{texti}

Fótboltahelgin á Skaganum

04.03 2016 | Forsíða

Akraneshöllin okkar er vel nýtt til knattspyrnu þessa helgi eins og raunar allar helgar.   Í kvöld, föstudag, kl. 20:00 mætast BÍ/Bolungarvík og KV í Lengjubikar karla.   Meistaraflokkur karla hjá ÍA hefja svo leikinn á morgun kl. 11:00, en þá taka strákarnir okkar á móti Haukum, einnig í…


{texti}

Samið við 7 unga leikmenn meistaraflokks kvenna

02.03 2016 | Forsíða

Í gær var gengið frá samningum við 7 unga og efnilega leikmenn sem verða hluti af hópi meistaraflokks kvenna í sumar.  Þetta eru þær Eva María Jónsdóttir, Fríða Halldórsdóttir, Karen Þórisdóttir, Bergdís Fanney Einarsdóttir, Sandra Alfreðsdóttir, Björk Lárusdóttir og Unnur Elva Traustadóttir.  Þess má geta að Bergdís Fanney, Fríða…