Knattspyrnuskóli KFÍA og Krónunnar sumarið 2016

30.05 2016 | Forsíða

Í sumar verður starfræktur knattspyrnuskóli ÍA og Krónunnar fyrir aldurinn 6-14 ára (fædd 2004-2010). Skólastjóri verður Skarphéðinn Magnússon, þjálfari 6.  og 7. flokks karla. Auk hans munu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna kíkja í heimsókn ásamt öðrum óvæntum gestum.   Eftirfarandi námskeið verða í boði: 1. vika: 20.-24. júní…


Vinningaskrá í vorhappdrætti mfl.kvenna 2016

30.05 2016 | Forsíða

Dregið hefur verið í vorhappdrætti meistaraflokks kvenna ÍA 2016.  Þökkum veittan stuðning.  Vinningaskráin er eftirfarandi: Nr. Vinningaskrá:                                                                …


Grátlegt tap gegn Víking í kvöld í hörkuleik

29.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Víking R í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn hófst af miklum krafti og strax á annarri mínútu hafði Jón Vilhelm Ákason skoraði með frábæru skoti eftir góðan undirbúning Ásgeirs Marteinssonar. Víkingar voru ekki lengi að jafna því þeir gerðu það nánast strax í næstu…


Stelpurnar náðu góðu jafntefli gegn Fylki í dag

28.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði við Fylki í dag á Fylkisvelli en þetta var fjórði leikur liðsins í Pepsi-deild kvenna. Fylkir byrjaði af meiri krafti og komst yfir snemma leiks. Eftir því sem leið á hálfleikinn komst ÍA betur inn í leikinn og skapaði sér álitleg færi sem ekki náðist að…


{texti}

Heimaleikir komandi viku hjá ÍA

27.05 2016 | Forsíða

Það eru nú svona heldur færri leikir á dagskrá hér heima næstu vikuna en voru í nýliðinni viku. Ástæðan fyrir að ég set ekki staðsetningar á leikina er að það er svolítið breytilegt eftir veðri og öðrum aðstæðum hvort leikið er í Akraneshöllinni eða á útisvæðinu.   Fyrsti leikurinn…


ÍA er komið áfram í bikarnum eftir sigur á KV

25.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við KV í 32-liða úrslitum í Borgunarbikarnum. Skagamenn byrjuðu af krafti og strax á fjórðu mínútu skoraði Þórður Þorsteinn Þórðarson með góðu skoti eftir fyrirgjöf frá Martin Hummervoll. ÍA hélt svo áfram að sækja allan hálfleikinn og skapaði sér mikið af góðum marktækifærum en…


{texti}

Borgunarbikar karla: ÍA - KV á Norðurálsvellinum í kvöld

25.05 2016 | Forsíða

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 25. maí, tekur ÍA á móti KV á Norðurálsvellinum í Borgunarbikar karla. Leikurinn hefst kl. 19:15.    Aðeins eru til tvær skráðar viðureignir milli félaganna. Þær voru báðar í 1. deildinni sumarið 2014 en þá var ekki hægt að segja að heimavöllurinn hefði mikið vægi þar…


{texti}

Maður leiksins gegn Selfossi

24.05 2016 | Forsíða

Eins og við höfum þegar sagt frá tapaði meistaraflokkur kvenna hjá ÍA fyrir Selfossi í kvöld með tveimur mörkum gegn engu.   Jaclyn Poucel var valin maður leiksins af stuðningsmönnum. Hún hlaut að launum þessa fallegu mynd eftir Bjarna Þór. Bjarni Þór er Knattspyrnufélagi ÍA að góðu kunnur en…


Stelpurnar töpuðu gegn Selfoss í kvöld

24.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld við Selfoss í Akraneshöll en leikurinn var færður inn vegna veðurs. Töluvert jafnræði var framan af í fyrri hálfleik milli liðanna en Selfoss skapaði sér hættulegri færi og skoraði mark á 30. mínútu. Stelpurnar lögðu þó ekki árar í bát heldur reyndu að jafna…


{texti}

Pepsideild kvenna: ÍA-Selfoss á Norðurálsvelli

23.05 2016 | Forsíða

Þá er komið að þriðja leik sumarsins hjá stelpunum okkar í meistaraflokki kvenna. Liðið er enn án stiga og von er á erfiðum andstæðingum í heimsókn frá Selfossi á Norðurálsvöllinn á morgun, þriðjudaginn 24. maí, kl. 19:15.    Það er Bjarni Þór Bjarnason listamaður með meiru sem gefur málverk…


{texti}

Pepsi-deild karla: Maður leiksins gegn Fylki

21.05 2016 | Forsíða

Áhorfendur völdu Albert Hafsteinsson sem mann leiksins eftir jafnteflið gegn Fylki í dag og hann fékk að launum verk frá listakonunni TInnu Rós. Tinna Rós er fædd á Akranesi árið 1982 og hefur frá ungum aldri verið áhugasöm um alls konar myndlist og tréföndur. Hún fór í fornámsdeild Myndlistaskólans…


{texti}

Skagamenn gerðu jafntefli við Fylki í dag

21.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í dag við Fylki á Norðurálsvelli í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn byrjuðu af krafti og sköpuðu sér snemma ágæt færi sem þeir nýttu ekki. Skagamenn komu hægt og rólega inn í leikinn og um miðjan hálfleikinn skoraði Arnar Már Guðjónsson mark sem dæmt var af…


{texti}

Pepsideild karla: ÍA - Fylkir á Norðurálsvelli

20.05 2016 | Forsíða

Á morgun, laugardaginn 21. maí, klukkan 16:00 tekur meistaraflokkur karla hjá ÍA á móti Fylkismönnum hér á Norðurálsvellinum. Bæði lið hafa farið brösuglega af stað í fyrstu fjórum leikjunum, Skagamenn hafa af einum sigri að státa, eru með þrjú stig í deildinni og markatöluna 2-9 á meðan Fylkismenn eru…


{texti}

Fótboltavikan á Skaganum

20.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkarnir okkar eiga samtals þrjá heimaleiki á Norðurálsvellinum núna næstu vikuna. En við gerum því nánari skil síðar. Íslandsmótið er að fara á fullt hjá yngri flokkunum og þessir leikir verða leiknir hérna heima næstu vikuna.   En annars hefjast leikar í dag kl. 16:00 þegar 4. flokkur karla…


{texti}

Faxaflóamóti lokið - Íslandsmót að hefjast í öllum flokkum

19.05 2016 | Forsíða

2.fl.karla: A-liðið lenti í 6.sæti í A-riðli Faxaflóamótsins. Liðið hefur leikið einn leik í Íslandsmóti þegar þeir töpuðu 2-1 gegn liði Fjölnis. Stefán Teitur skoraði mark ÍA í leiknum. B-liðið endaði í 3.sæti í sínum riðli í Faxaflóamótinu. Í fyrsta leik í Íslandsmóti tapaði liðið 5-2 gegn B-liði Fjölnis.…


Stelpurnar töpuðu fyrir Þór/KA í kvöld

19.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld við Þór/KA á Þórsvelli en þetta var annar leikur liðsins á Íslandsmótinu. Töluvert jafnræði var framan af í fyrri hálfleik milli liðanna en Þór/KA skapaði sér hættulegri færi og skoraði mark á 31. mínútu. Stelpurnar lögðu þó ekki árar í bát heldur reyndu að…


{texti}

Pepsideild kvenna: Þór/KA - ÍA

18.05 2016 | Forsíða

Stelpurnar okkar leggja land undir fót og heimsækja Þór/KA í öðrum leik sínum í Pepsideildinni sumarið 2016. Bæði lið fara í leikinn með það fyrir augum að sækja sín fyrstu stig í deildinni, ÍA tapaði með einu marki heima gegn FH í fyrstu umferð en Akureyringarnir fóru í Garðabæinn…


Tap gegn Víking Ólafsvík í kvöld

16.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Víkinga á Ólafsvíkurvelli. Víkingar byrjuðu af krafti og skoruðu eftir sex mínútna leik. Skagamenn komust svo í takt við leikinn og sköpuðu sér góð marktækifæri sem ekki náðist að nýta. Víkingar áttu einnig góðar sóknir og þeir skoruðu úr einni slíkri skömmu fyrir…


{texti}

Skagamenn mæta Víkingi í Ólafsvík í kvöld

16.05 2016 | Forsíða

Skagamenn leggja land undir fót og heimsækja nágranna okkar í Víkingi í Ólafsvík í kvöld.  Búast má við hörkuleik í þessu Vesturlandsslag í kvöld en Víkingur hefur farið vel af stað í deildinni og eru með 7 stig eftir 3 leiki á meðan Skagamenn eru með 3 stig.  Nokkuð…


Pepsideild kvenna: Maður leiksins gegn FH

15.05 2016 | Forsíða

Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir var valin af stuðningsmönnum sem maður leiksins í tapinu gegn FH. Ásta er markvörður liðsins og átti nokkrar mikilvægar vörslur í leiknum.   Hún fékk að launum verk úr seríunni "elskar mig" eftir Önnu Leif Elídóttur. Anna Leif er menntuð úr Myndlistaskólanum í Reykjavík og Listaháskóla…


{texti}

Iain Williamson til liðs við ÍA

15.05 2016 | Forsíða

ÍA hefur tekið skotann Iain James Williamson á láni frá Víking Reykjavík.   Iain er leikreyndur 28 ára miðjumaður sem hefur spilað með Grindavík, Val og Víking hér á landi og skosku liðunum Dunfermline og Raith Rovers.     Arnar Már Guðjónsson miðjumaður ÍA meiddist í leiknum gegn Fjölni en auk hans…


Stelpurnar töpuðu gegn FH í dag

14.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur kvenna spilaði í dag við FH á Norðurálsvellinum en þetta var fyrsti leikur liðsins í Íslandsmótinu. Töluvert jafnræði var framan af í fyrri hálfleik og fengu bæði lið nokkur ágæt hálffæri sem ekki tókst að nýta. Stelpurnar voru á köflum mjög nálægt því að komast yfir en boltinn…


{texti}

Pepsideild kvenna: ÍA-FH á Norðurálsvelli

13.05 2016 | Forsíða

Eftir mikilvægan fyrsta sigur hjá strákunum okkar í gærkvöldi treystum við á alla sanna Skagamenn að fylkjast á Norðurálsvöllinn á morgun, laugardag, og styðja stelpurnar okkar til sigurs á FH. Leikurinn hefst kl. 14:00.   Um er að ræða síðasta leikinn í fyrstu umferð Pepsideildar kvenna, en hinir leikirnir…


KFÍA og Errea gera nýjan samning til 5 ára

13.05 2016 | Forsíða

Knattspyrnufélag ÍA og Errea hafa endurnýjað samning sinn til 5 ára og gildir hann út árið 2021.  Báðir aðilar hafa verið ánægðir með samstarfið síðastliðin 10 ár.  Það er mikilvægt fyrir félagið að hafa sterkan bakhjarl eins og Errea til að vera með okkur til framtíðar. Allir flokkar ÍA…


Hrefna á láni til ÍA

13.05 2016 | Forsíða

Hrefna Þuríður Leifsdóttir varnarmaður Stjörnunnar er komin á tímabundið lán til ÍA.  Hrefna er  19 ára og hefur verið í meistaraflokkshópi Stjörnunnar undanfarin misseri og á 4 U17 landsleiki að baki.  Hún er góð viðbót i ungt lið ÍA sem hefur leik í Pepsideildinni gegn FH á morgun.  Við…


{texti}

Skagamenn unnu góðan sigur á Fjölni

12.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við Fjölni á Norðurálsvellinum en þetta var fyrsti heimaleikur ÍA á tímabilinu. Strákarnir ætluðu að ná sigri í kvöld eftir tvö töp í röð og byrjuðu af krafti frá fyrstu mínútu. Það skilaði marki strax á 17. mínútu en þá skoraði Garðar Gunnlaugsson af…


Pepsideild karla: Maður leiksins gegn Fjölni

12.05 2016 | Forsíða

Áhorfendur völdu Arnór Snæ Guðmundsson sem mann leiksins eftir sigurinn á Fjölni í kvöld og hann fékk að launum  verkið "Tilvera" sem er grafíkverk, einþrykk eftir Áslaugu Benediktsdóttur. Áslaug stundaði myndlistarnám í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlistaskóla Kópavogs . Auk þess hefur hún farið á fjölmörg námskeið m.a. í Grafik…


{texti}

Pepsideild karla: ÍA-Fjölnir á Norðurálsvellinum

11.05 2016 | Forsíða

Á morgun, fimmtudaginn 12. maí, kl. 19:15 hefst alvaran hér á Norðurálsvellinum. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að byrjun okkar í mótinu hefur verið lakari en vonir stóðu til en nú tekur við fyrsti heimaleikurinn, strákarnir hungraðir í sigur og stuðningsmennirnir að sjálfsögðu líka.   Gestir okkar…


Bergdís Fanney skorar fyrir U17 í Finnlandi

10.05 2016 | Forsíða

Eins og við höfðum áður sagt frá hafa þær Bergdís Fanney Einarsdóttir og Fríða Halldórsdóttir verið við keppni fyrir hönd U17 landsliðsins á UEFA móti í Finnlandi undanfarna daga, en hefur nú lokið keppni.   Í fyrsta leiknum, gegn Svíum, komu Skagastúlkurnar inná á 57. mínútu í 3-1 tapi.…


Skagamenn töpuðu gegn FH í kvöld

09.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í kvöld við FH á Kaplakrikavelli en þetta var annar leikur ÍA á Íslandsmótinu. Strákarnir ætluðu að bæta leik sinn eftir tapið gegn ÍBV og byggðu leik sinn upp á sterkum varnarleik og skyndisóknum. Þetta gekk eftir framan af í fyrri hálfleik því FH náði sjaldan…


FH - ÍA í kvöld í Kaplakrika

08.05 2016 | Forsíða

Eins og flestum er ljóst hófst Pepsideildin ekki með ákjósanlegasta hætti, með stóru tapi í Vestmannaeyjum í fyrsta leik. Í kvöld bíður strákanna okkar það erfiða verkefni að heimsækja FH í Kaplakrika áður en kemur loks að fyrsta heimaleik á Norðurálsvellinum næstkomandi fimmtudag.   FH er með gríðarlega sterkt…


{texti}

Í Höllinni um helgina

06.05 2016 | Forsíða

Nú þegar þetta er skrifað stendur yfir í Höllinni æfingaleikur milli Kára og Breiðabliks. Þar er óhætt að segja að rigni mörkum! Leikurinn hófst kl. 20:00 svo það er enn hægt að stökkva af stað og ná seinni hálfleik.   Á morgun, laugardag kl. 11:00, taka A og B…


ÍA tapaði gegn ÍBV í fyrsta leik Pepsi-deildar

02.05 2016 | Forsíða

Meistaraflokkur karla spilaði í gærkvöldi við ÍBV á Hásteinsvelli. Þetta var fyrsti leikur ÍA í Íslandsmótinu. Liðið byrjaði fyrri hálfleikinn ágætlega og skapaði sér nokkur hálffæri sem ekki tókst að nýta. Leikmenn ÍBV tóku svo öll völd á löngum köflum í hálfleiknum og skoruðu þrjú góð mörk og hefðu…