Ríkharður Jónsson er fallinn frá

15.02 2017 | Forsíða

Ríkharður Jónsson málarameistari, knattspyrnukappi og fyrrum formaður Íþróttabandalags Akraness lést 14. febrúar sl. á Dvalarheimilinu Höfða 87 ára að aldri.   Með Ríkharði er genginn mikill sómamaður og einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar. Ríkharður hóf að iðka knattspyrnu á unga aldri og þótti strax hafa mikla hæfileika.…


ÍA fékk Kvennabiakarinn 2016

14.02 2017 | Forsíða

Á ársþingi KSÍ um helgina fékk ÍA Kvennabikarinn 2016.  Bikarinn er veittur því liði sem þykir hafa sýnt af sér háttvísi og prúðmannlegan leik í Pepsi deild kvenna á síðasta keppnistímabili. Stelpurnar okkar fenguð aðeins sjö sinnum að líta gula spjaldið í 18 leikjum síðasta sumar.  Enginn leikmanna okkar…


{texti}

Leikir yngri flokka helgina 11.-12. febrúar

10.02 2017 | Forsíða

Okkar lið hefja keppni á morgun, laugardag, kl. 13:00 þegar A-lið 2.flokks karla í ÍA/Kára heimsækir Hauka á Ásvelli. Fyrir leikinn eru Skagastrákarnir með 8 stig eftir 5 leiki en Haukar með 9 stig eftir 6 leiki. B-liðin mætast svo í beinu framhaldi kl. 14:45. Þar sitja Haukar á…


Katrín María valin í U-17 kvenna

07.02 2017 | Forsíða

"Jörundur Áki, landsliðsþjálfari U-17 landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Edinborg dagana 19. -25. febrúar. Katrín María Óskarsdóttir markvörður  ÍA hefur verið valinn í hópinn. Liðið leikur þrjá leiki í mótinu. Sá fyrsti er gegn Króatíu, mánudaginn 20. febrúar. Annar…


{texti}

Ísak Bergmann til æfinga hjá Ajax

06.02 2017 | Forsíða

Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í morgun til Hollands þar sem hann mun æfa með hollenska stórliðinu Ajax út vikuna. Ísak Bergmann sem leikur með 3.fl.karla ÍA er fæddur árið 2003. Með honum í för er annar tveggja þjálfara hans, Heimir Eir Lárusson. Heimir mun einnig fylgjast með æfingum hjá…


ÍA-ÍBV mfl.karla laugardag

03.02 2017 | Forsíða

Á morgun fer fram leikur um 3.sætið í fótbolta.net-mótinu. ÍA tekur á móti ÍBV og hefst leikurinn kl.11:00 í Akraneshöll. “ Við eigum von á hörkuleik. ÍBV hefur verið að leika vel í þessu móti og hafa verið að styrkja leikmannahóp sinn vel. Við vorum ánægðir með okkar leik…


Leikir yngri flokka helgina 3.-5. febrúar

03.02 2017 | Forsíða

Á morgun, laugardaginn 4. febrúar, tekur A-lið 3. flokks karla á móti Aftureldingu í Faxaflóamótinu hér í Akraneshöllinni. Okkar strákum hefur ekki gengið alveg nógu vel að ná fram úrslitum, hafa sigrað einn leik og tapað fjórum. Þeir hafa hins vegar náð að skora í öllum leikjum nema einum…


Aðalfundur KFÍA

01.02 2017 | Forsíða

Aðalfundur KFÍA verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar, næstkomandi, kl. 20:00 í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum.   Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf   Áhugasamir aðilar sem hafa hug á að starfa í stjórnum félagsins eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til kjönefndar sem í sitja Gísli Gíslason (gislig@faxafloahafnir.is), Jóhanna Halldórsdóttir…